Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Tilfinningar tengdar Hótel Valhöll.

Ţađ er ósköp ađ horfa upp á ţetta hús brenna til grunna, en ţar sem ég gifti mig á sínum tíma í Ţingvallakirkju, var haldin veisla fyrir nánustu í Hótel Valhöll, eins og sennilega á viđ um fleiri en mig.

Mađurinn minn heitinn og barnsfađir lét síđan líf sitt, síđar sjálfur í bruna sem varđ mikiđ fréttaefni, ţannig ađ eldsvođar hreyfa óhjákvćmilega enn meira viđ mér.

Ţessi dagur situr hins vegar enn í mínu barnsminni vegna ţriggja sem fórust á Ţingvöllum sama dag einnig í eldsvođa en ţar var um ađ rćđa Bjarna  heitinn Benediktsson og fjölskyldu.

Ţađ er sérkennileg tilviljun ađ ţessi bruni skuli verđa sama dag.

kv.Guđrún María.


mbl.is Valhöll brennur til grunna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver vitleysan á fćtur annarri frá ţessari vinstri stjórn.

Ég er ansi hrćdd um ţađ ađ ýmsir hugsi međ sér nú um stundir ađ lengi geti vont versnađ, og flest allt er komiđ hefur frá ţeirri ríkisstjórn sem settist viđ valdatauma eftir síđustu kosningar er sannarlega ekki ţađ almenningur taldi sig hafa veriđ ađ kjósa sér til handa.

Ađ VG og Samfylking fćru ađ blessa gjaldţrota tryggingarfyrirtćki, og veita fjármunum úr ríkissjóđi í kreppu, á sama tíma og búiđ er ađ tjalda fram samningum  ţar sem setja skal á ţjóđina í heild á hausinn, af einkavćđingarćđibunugangi öfgafrjálshyggjunnar sem allur fór í hundana.

Ţví til viđbótar er búiđ ađ hćkka og hćkka skatta á skatta ofan međan engin raunhćfur niđurskurđur hefur fariđ fram hjá hinum annars umfangsmikla opinbera kerfi, líkt og ţađ viđhaldi sjálfu sér sjálfkrafa einhvern veginn.

Á sama tíma kemst hinn vinnandi mađur ekki gegnum skuldabyrđina af verđlausum eignum, sem hann situr uppi međ.

Engar hugmyndir um atvinnusköpun, af hálfu ráđamanna, ţađ á víst ađ koma af sjálfu sér međan hvatinn til ađ vinna vegna skatta er lítill og verđtrygging lána viđheldur og hćkkar fjárskuldbindingar og verđlag allt međ hinni heimskulegu samtengingu ţeirrar ráđstöfunar.

Ég hef leyft mér ađ efast um ţađ ađ ţessir flokkar ráđi viđ ţađ ađ stjórna landinu.

kv.Guđrún María.


Samfylkingarráđherrann getur ekki viđurkennt mistök.

Ég sé ekki betur en ţessi ríkisstjórn ćtli ađ toppa fyrri ríkisstjórnir og ţá er mikiđ sagt.

Auđvitađ urđu mönnum á mistök viđ ađ búa til og undirita samning sem ekki er mögulegt ađ hćgt sé ađ láta ganga upp, hvađ annađ og ţví fyrr ţví betra sem menn viđurkenna ţau hin sömu mistök.

kv.Guđrún María.


mbl.is Svarar ekki frćđilegum spurningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sögulegt pólítiskt međvitundarleysi gagnvart ţjóđarhagsmunum.

Ţegar trođa ţarf flokkshagsmunum og stefnumálum gegnum Alţingi í krafti meirihluta ţá er ţađ alla jafna forgangsmál.

Međvitundarleysi stjórnarflokkanna er hins vegar algjört ađ taka ţetta mál á dagskrá nú ţegar enn er ekki útkljáđ deiluefni gagnvart ţjóđum Evrópusambandsins og í raun öllu Evrópusambandinu.

Tímasetning málsins er ţví pólítiskt međvitundarleysi. 

 

 

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Önnur umrćđa um ESB á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórfurđulegt viđhorf fjármálaráđherra.

ER ţetta forsjárhyggjan í allri sinni mynd, eđa hvađ  ?

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Hefđu ekki getađ tekiđ viđ viđskiptavinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnsýslan og ákvarđanataka hér á landi.

Hvers konar stjórnendur hvar sem eru viđ stjórnvölinn í embćttismannakerfi ríkisins, ţurfa ađ taka ţćr ákvarđanir sem ţarf ađ taka eins fljótt og auđiđ er, en sá aldagamli vani ađ afgreiđa mál illa og seint hefur veriđ viđtekin venja hér á landi, ţví miđur.

Stjórnsýslu og upplýsingalög voru afar mikilvćg lagasetning ađ mínu viti en hins vegar skortir á um viđurlög varđandi ţađ atriđi ađ hiđ opinbera fari ekki ađ ţeim hinum sömu lögum.

Virkni eins ţjóđfélags hefur međ ţađ ađ gera hver eftirfylgni ákvarđana er, hvarvetna á hverjum tíma og ţađ gildir ađ sjálfsögđu gagnvart alţingi og ráđamönnum viđ stjórnvölinn ađ fyrirbyggja hvers konar annmarka viđ lagasetningu og reglugerđir.

Gamli fjórflokkurinn hefur veriđ duglegur ađ trođa sínum mönnum ađ hvar sem er viđ ríkisstjórnarskipti en hinn gamli valdapýramídi fjórflokksins er barn síns tíma ţví krafa almennings um árangursstjórnun mun verđa enn hćrri en áđur á komandi timum.

kv.Guđrún María.

 


Auđvitađ ţarf ađ spyrja um kostnađ, átti kanski ađ sleppa ţví ?

Ég fagna ţessari kröfu Guđfríđar Lilju, hún stendur sig vel í ţessu efni og spái ţví ađ hún verđi framtíđarleiđtogi í íslenskum stjórnmálum međ drifkraft hugsjóna og sannfćringar.

Ef einhvern tímann var ţörf ađ kostnađarmeta hvert eitt einasta atriđi sem Alţingi ályktar um ţá er sá tími núna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fundi utanríkismálanefndar um ESB-mál frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Galin ráđstöfun einnar ríkisstjórnar.

Ţađ er sannarlega afar illa sýnilegt ađ ein ríkisstjórn skuli hlaupa til međ milljarđa til ţess ađ bjarga einu vátryggingafyrirtćki sem mun nćr vćri ađ fćri hreinlega á hausinn, ,međan fjöldagjaldţrot blasa viđ heimilum ţessa lands.

Allt öđru máli gegnir um kröfur sem lúta ađ ábyrgđ iđgjalda sem innifelur lögbundin atriđi.

 

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is 16 milljarđar inn í Sjóvá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin týpíska tćkifćrismennska í íslenskum stjórnmálum.

Um ađ gera ađ setja vandamáliđ úr eigin ábyrgđ yfir á samstarfsflokkinn.

 

 úr fréttinni.

 " Hafđirđu ekkert heyrt af ţessu áliti?

„Nei, en mér er sagt ţađ sé til, ekki í mínu ráđuneyti, heldur í fjármálaráđuneytinu.“

– Af hverju var ţađ ekki lagt fram?

„Ađ ţví er okkur varđar í utanríkisráđuneytinu, ţá er ţađ einfaldlega vegna ţess ađ gögnin voru ekki ţar og menn kannast ekki viđ ţau.“

– Ţú veist ekki af hverju fjármálaráđuneytiđ lagđi ţau ekki fram?

„Nei, ég hef ekki vitađ af ţessu og ţađ er klárt ađ ég fór ekki međ ţađ af ţessum fundi.“


mbl.is „Mér er sagt ţađ sé til“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvílíkur afdala aulaháttur, hvađ skyldi ţetta kosta ríkiđ ?

Ţađ er međ ólíkindum ađ lesa ađ enn skuli svona ađferđafrćđi til stađar hér á landi ţ.e. ađ ekki sé hćgt ađ höndla mál innan stjórnkerfisins nema ţau fari heilan hring í stjórnkerfinu, sem aftur kann ađ verđa til ţess ađ viđkomandi málsađili fer hugsanlega í mál viđ ríkiđ og krefst skađabóta.

Hef ekki hugmynd um hvers eđlis mál ţetta er vaxiđ en ţađ breytir ekki stórfurđulegri málshringferđ.

 úr fréttinni.

" Yfirstjórn Heilbrigđisstofnunar Austurlands leysti Hannes ótímabundiđ frá störfum í febrúar vegna gruns um brot í starfi og fór fram á rannsókn lögreglunnar á Eskifirđi. Bćđi ríkissaksóknari og lögreglustjórinn á Eskifirđi vísuđu málinu frá í vor vegna ónógra sönnunargagna. Ţađ fór ţá í hendurnar á landlćkni og Ríkisendurskođun, sem vísađi málinu áfram til saksóknarans sem nú hefur sent máliđ aftur heim í hérađ. "

kv.Guđrún María.


mbl.is Mál lćknis sent heim í hérađ á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband