Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Hefur ríkisstjórnin gert sér grein fyrir hve vitlaust var ađ sćkja um ađild ađ Esb, um ţessar mundir ?

Hin pólítiska tímaskekkja ţess ađ senda inn ađildarumsókn ađ Esb, undir ţeim efnahagslegu kringumstćđum sem ţjóđin býr viđ eftir bankahruniđ, til ţess eins ađ ţjóđir geti aftur sett á okkur ţumalskrúfu ţvingana, eru alvarleg mistök flokka viđ stjórnvölinn.

Ţađ ber ekki vott um stjórnkćnsku gagnvart hagsmunum landsins til framtíđar svo mikiđ er víst, og ótrúlegt ađ hin blinda trú Samfylkingar á Evrópusambandiđ hafi orđiđ tilefni ţess sem á eftir hefur komiđ, ásamt undirlćgjuhćtti samstarfsflokks í ríkisstjórn VG, til ţess ađ ýta ţessu máli gegn um ţingiđ gegn eigin flokksstefnu á alvitlausum tímapunkti stjórnmálalega af öllum tímum.

Fyrst átti ađ ganga frá icesave, svo var hćgt ađ taka umsókn ađ Esb á dagskrá, ţađ var eđlileg forgangsröđun eđli mála vegna.

kv.Guđrún María.

 

 

 


mbl.is Vonast eftir láni í lok ágúst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fróđleg skýrsla, skyldulesning kjörinna alţingismanna.

Grunnstođ lýđrćđisins veltur á ţvi hvernig umgjörđ kosningaskipulags og kosningakerfis í einu landi er og eftir ađ hafa lesiđ skýrslu ÖSE, sé ég ađ dregiđ er fram í skýrslu ţessari ýmislegt sem ţarf ađ lagfćra hér á landi.

Nćgir ţar ađ nefna ţađ einfalda atriđi ađ dómsmálaráđuneytiđ sjái til ţess ađ stađlađ form, undirskrifta frambjóđenda og međmćlenda sé ţađ sem öll frambođ skuli nota.

Jafnframt er ánćgjulegt ađ sjá ađ tillögur eru um ađ leiđa ţurfi í lög ađ frambođum sé gefinn kostur á útsendingatíma til kynningar á frambođi.

Mismunandi niđurstöđur kjörstjórna annars vegar í Reykjavík N og S og hins vegar annars stađar á landinu er einnig dregiđ fram, og hvatt til samrćmingar.

Misvćgi atkvćđa og fleira sem laga ţarf.

kv.Guđrún María. 


mbl.is Atkvćđavćgi átaliđ af eftirlitsnefnd ÖSE
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afar fróđlegt, " samlagssjóđur " í eigu lífeyrissjóđa, og banka kaupir hlut í " Handpoint " sem hver á ?

Hér er nýja markađshyggjuţokumóđan ađ virđist á ferđ á hinum íslenska hlutabréfamarkađi ţar sem Nýsköpunarsjóđur, lífeyrissjóđir ( án ţess ađ spyrja eigundur fjárs..) og bankar eiga Frumtak sem fyrirtćki, hafa fjárfest í Handpoint sem ekkert kemur fram um hver fer međ eignarhald á en sérhćfir sig í hugbúnađarlausnum á handtölvum fyrir verslanakeđjur.

Hvađa verslanakeđjur ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Frumtak kaupir hlut í Handpoint
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

185 ţúsund Íslendingar eiga ađ greiđa fjármagnstekjuskatt, af sparnađi í bönkum !

Ég er ansi hrćdd um ađ sitjandi stjórnvöld ţessa lands muni ţurfa ađ svara fyrir eigin ađgerđir í efnahagsmálum einnar ţjóđar, innan skamms, ţar sem ţađ er nokkuđ ljóst ađ hér er veriđ ađ vega ađ afkomu fjölda ţeirra sem hafa til ţessa greitt skatta sína og skyldur međ góđu móti til samfélagsins, og lagt sparnađ til hliđar af tekjum sem áđur hefur veriđ skattskyldur sem nú er endurskattlagđur ađ sjá má.

Til ţessa verkefnis er Tryggingastofnun Ríkisins notuđ ađ sjá má, ţar sem persónulegur sparnađur á bankareikningum er samkeyrđur viđ Skattayfirvöld, semsagt ef bótaţeginn hefur lagt inn á reikning til ađ spara, er ţađ honum til tjóns nú skattalega.

úr fréttinni.

"Álagđur fjármagnstekjuskattur einstaklinga nemur 20,2 milljörđum króna og lćkkar um 20% milli ára. Greiđendur fjármagnstekjuskatts eru 185.000 og hefur fjöldi ţeirra nćr tvöfaldast frá fyrra ári. Ástćđa fjölgunarinnar er fyrst og fremst sú ađ nú er fjármálastofnunum gert skylt ađ senda upplýsingar óumbeđiđ til skattyfirvalda. "

 Varla er hćgt ađ hugsa sér heimskulegari ađgerđir en ţessa sem hlýtur ađ valda ţví ađ eldra fólk hćttir ađ leggja inn á bankareikninga sem og öryrkjar.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Álagning skatta 221,3 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

" Ţegar ungir peyjar, hittu glćstar meyjar, voru Vestmannaeyjar... "

Ţegar ungir peyjar,

hittu glćstar meyjar,

voru Vestmannaeyjar,

vísi stađurinn.

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Straumur manna í dalinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ ţurfum ađ fá rćđuhöldin í fjölmiđlum.

Ég bíđ spennt eftir ţví ađ fá ađ heyra rćđu utanríkisráđherra í Íslendingabyggđum í Kanada.

Vonandi fá fjölmiđlar rćđu ráđherrans senda.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Össur talar á Íslendingadögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Offar stjórnvaldsađgerđa.

Gera verđur ţá kröfu til hins opinbera og stofnana ţess er inna af hendi greiđslur af almannafé ađ ţćr hinar sömu greiđslur séu fyrirfram stađreyndar. 

Ţađ er gjörsamlega óásćttanlegt ađ greiđa út fjármuni af almannafé sem síđan á ađ innheimta til baka aftur af ţeim sem ekki eru í ađstöđu til ţess ađ breyta nokkru í stöđu sinni hvađ varđar heilsutap ellegar aldur.

Endurkröfuheimild í ţessu sambandi skyldi einungis vera til stađar ţegar um hrein bótasvik er ađ rćđa, af hálfu ţessarar stofnunnar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ósáttir ađ vera krafđir um endurgreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver var munur á Edge Kaupţing og Icesave Landsbanka ?

Spyr sá sem ekki veit !

en hér kemur fram í fréttinni ađ viđ skattgreiđendur eigum ađ leggja fram ađeins 70 milljarđa til endurreisnar nýja Kaupţing banka, ef ég skil rétt.

 

"Íslensk stjórnvöld hyggjast endurfjármagna Nýja Kaupţing ađ fullu ţann 14. ágúst 2009 međ um ţađ bil 70 milljarđa króna eiginfjárframlagi í almenns hlutafjár ţar til fjármögnunin sem samningurinn gerir ráđ fyrir er samţykktur en ţađ framlag mun gera Nýja Kaupţing ađ fullu starfhćfan á međan. "

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Búiđ ađ greiđa út 57 milljarđa króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ voru útrásarvíkingarnir margir, hefur kanski gleymst ađ rćđa fleiri ?

Ţađ er nokkuđ sérkennilegt ađ umrćđa um útrásina hefur undanfariđ einungis beinst ađ Björgólfi líkt og hann hafi einn séđ um útrásarvíkingastarfssemina ?

Einhverjir fleiri áttu ţar hlut ađ máli en varla eiga ţeir fjölmiđlana sem eru ađ segja frá ţessu, getur ţađ veriđ ???

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Björgólfur Thor: Skipulagđur óhróđur, véfréttir og lygar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefur ríkisstjórn Samfylkingar og VG, kyrrsett eignir ţeirra ?

Ţví miđur heyrist afar fátt af rannsókn mála og hvernig tök stjórnvalda á til dćmis ţessum upplýsingum sem hér koma fram, ganga yfir höfuđ.

Auđvitađ ćtti ađ vera búiđ ađ kyrrsetja eigur manna, sem iđka slikt ţar sem notkun ţeirra hinna sömu á upplýsingum verđur til ţess ađ ţeir koma sínum eignum undan og flýja frá falli bankans.

kv.Guđrún María.


mbl.is Millifćrđu hundruđ milljóna milli landa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband