Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Engum til hagsbóta ađ fá ummćli fyrrum formanns Landskjörstjórnar nú.

Ég verđ ađ játa ţađ ađ ég undrast ţađ ađ Ástráđur skuli hafa ákveđiđ ađ tjá sig um dóminn svo stuttu eftir afsögn sem formađur Landskjörstjórnar.

Ţessi skođun hans á dómnum, breytir engu um niđurstöđuna sem gildir ţ.e. kosningar ţessar hafa veriđ dćmdar ógildar.

Ţađ hefđi veriđ ágćtt niđurstađa stjórnvalda um framhald málsins lćgi fyrir áđur en fyrrum embćttismađur tjáđi skođun sína á málinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Segir Hćstarétt hafa fariđ út fyrir sitt sviđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ lögum skal land byggja.

Ég get ekki séđ ađ Alţingi sé fćrt ađ ganga framhjá niđurstöđu Hćstaréttar um ógildingu kosninganna, og skipa fulltrúa sem kjörnir voru í ógildum kosningum.

Ţađ er ekki nema um tvo kosti ađ rćđa, annađ hvort verđa ţessar kosningar endurteknar fljótlega, ellegar málinu slegiđ á frest.

Ţví fyrr sem menn ákveđa framhaldiđ, ţví betra.

kv.Guđrún María.


mbl.is Óheppilegt ađ skipa fulltrúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugsanlega tekur ríkisstjórnin ákvörđun um ađ leggja tillögu fyrir Alţingi, eđa hvađ ?

Ég skil nú ekki alveg hvers vegna ráđherra er ađ funda međ ţeim fulltrúum sem nú sitja umbođslausir eftir ógildingu kosninga, án ţess ađ hafa í farteskinu ákvörđun stjórnvalda um hvert verđi framhaldiđ.

Ýmsar tilraunir ţessarar ríkisstjórnar til ţess ađ dreifa ábyrgđ erfiđra mála á hendur Alţingi öllu, hafa veriđ fyrir hendi áđur á kjörtímabilinu og mér sýnist ţetta mál engin undantekning.

Ţađ er stjórnvalda ađ taka ákvarđanir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Alţingis ađ ákveđa nćstu skref
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

" Hrćra í innyflum .." og ţađ er ekki einu sinni sláturtíđ.

Fjármálaráđherrann er einkar frumlegur í orđavali varđandi gagnrýni samstarfsflokksins og manni dettur helst sláturtíđ í hug.

Auđvitađ er mikilvćgt ađ forđast alla umrćđu um ketti, ég skil ţađ en ef til vill hefđi mátt finna einhverjar ađrar samlíkingar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Eigum ekki ađ „hrćra í innyflum hvers annars“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ er " fráleitt " ađ flokksbróđir segi af sér.

Sé ekki betur en Jón Bjarnason hefđi betur mátt sleppa ţví ađ hafa skođun á ţvi hvort flokksbróđir hans ćtti ađ segja af sér, ţvi auđvitađ finnst honum slíkt ekki koma til mála, enda vanhćfur sem álitsgjafi sé litiđ til góđra stjórnarhátta sem finna má međal annars í stjórnsýslulögum landsins.

Í raun og veru hefđi öll ríkisstjórnin átt ađ segja af sér ef virđingin fyrir tilvist nýrrar stjórnarskrár og ţings ţar ađ lútandi risti ögn dýpra.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fráleitt ađ Ögmundur segi af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin ćtlar Evrópusambandinu ađ stjórna fiskveiđum í framtíđinni.

Hvers konar gífuryrđi frá ţessum flokki nú um breytingar á fiskveiđistjórn eru innihaldslaust hjal í ljósi ţess ađ flokkurinn hefur ţađ á stefnuskrá sinni ađ ganga í Evrópusambandiđ ţar sem Ísland mun afsala sér rétti til sjálfsákvarđanatöku yfir eigin fiskimiđum ađ mestu.

Má í ţví sambandi nefna ađ flokkur ţessi fór skođanalaus um fiskveiđistjórn, og reyndar landbúnađarmál einnig, í kosningar til ţings áriđ 2003 og 2007.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ögurstund í sjávarútvegsmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvö ár samfelldra skattahćkkana og ţjóđarskútan enn á strandstađ.

Fyrsta vinstri stjórn í landinu um langan tima fékk ţađ verkefni í hendur ađ draga ţjóđarskútuna af strandstađ eftir hruniđ og međaliđ voru skattahćkkanir sem áttu ađ orka ţví ađ skútan nćđist af strandstađ.

Skattahćkkaninar hafa hins vegar haft ţau ţveröfugu áhrif ađ í stađ ţess ađ auka hestöflin hafa ţau lamađ toggetuna til ţess arna, ţví miđur.

Ţađ mátti vitađ verđa ađ svo vćri í raun ţví tveggja stafa tala atvinnuleysis í svo litlu hagkerfi sem vort ţjóđfélag er gat ekki tekiđ skattahćkkunum á sama tíma nema međ auknum hliđarverkunum til hins verra og enn frekari kostnađi hins opinbera til félagsmála hvers konar.

Umsókn ađ Esb átti lítiđ erindi inn í ţau verkefni sem viđ blöstu hér á landi er ţessi ríkisstjórn tók viđ og endalausar deilur innbyrđis í ríkisstjórn varđandi ţađ hiđ sama mál hefur lamađ ýmsa ađra ákvarđanatöku.

Ógilding kosningar til stjórnlagaţings, er ţessari ríkisstjórn ekki rós í hnappagatiđ, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stjórn Jóhönnu ađ verđa tveggja ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei sko, Sjálfstćđisflokkurinn vaknar til vitundar um stjórnarskrána.

Raunin er sú ađ ţingiđ hefur í langan tíma fengiđ falleinkun til endurskođunar á stjórnarskránni, nćgir ţar ađ nefna stjórnarkrárnefnd sem lognađist út af viđ vinnu sína fyrir nokkrum árum.

Međ öđrum orđum ţađ vantađi vilja til ţess hins sama verkefnis.

Ţađ er nokkuđ hjákátlegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli nú lýsa sig tilbúinn til ţess ađ endurskođa stjórnarkrána eftir ađ Hćstiréttur hefur dćmt stjórnlagaţingkosningarnar ógildar.

Ekkert hefur heyrst um skođun flokksins á Icesavemálinu enn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vill hefja endurskođun stjórnarskrárinnar strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ţetta í samrćmi viđ kynjasjónarmiđ allrar ákvarđanatöku ?

Í fyrsta lagi er hćkkun veiđileyfis á hreindýratarf heilar 15.ooo.ţúsund krónur í einu lagi sem er eftir öllum öđrum hćkkunum ríkisstjórnar ţar sem upphćđir í einu lagi taka ekki miđ af launum landsmanna fyrir fimmaura.

Í öđru lagi er verđ á veiđileyfi milli annars milli kúnna og tarfanna mismunur sem nemur 60.000.ţús krónum, hvađ veldur ?

Er ekki hćgt ađ hafa eitt gjald á veiđileyfi ţessi ?

Spyr sá sem ekki veit.

kv.Guđrún María.


mbl.is Dýrara ađ veiđa hreindýr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr tilkynnir ríkisstjórnin hvađ á ađ gera í framhaldinu ?

Ég hef enn ekki séđ formlega tilkynningu sitjandi valdhafa um hvađ skal gera í framhaldi ţess ađ Hćstiréttur ógilti niđurstöđu stjórnlagaţingskosninganna.

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ vita hve lengi viđ ţurfum ađ bíđa eftir formlegri tilkynningu ţess efnis.

Ráđherrar geta ekki beđist afsökunar, ţótt Landskjörstjórn hafi sagt af sér og einhvern veginn lćđist sú tilfinning ađ manni ađ menn viti ekki hvert ferđinni sé heitiđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Landskjörstjórn sagđi af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband