Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Refurinn étur framlög af skattfé til landbúnađar í landinu.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ sparnađur viđ ađ gera út grenjaskyttur, biti í skottiđ á sér varđandi ţađ ađ međan honum er ekki haldiđ reglubundiđ í skefjum verđur hann sívaxandi vandamál, eđli máls samkvćmt.

Refurinn er ţví ađ éta skattpeninga sem variđ er í matvćlaframleiđslu í landbúnađi.

Afar týpískt,eđa hvađ ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Dýrbítur á ferđ í Borgarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ dettur ykkur í hug ?


Ţađ er bannađ ađ tala um karlmenn sem kellingar.....

Ţađ er ekki öll vitleysan eins heldur ađeins mismunandi, og nú missir karlmađur út úr sér orđiđ kelling, og til ţess ađ hella olíu á eld, kemur ţingmađur og vekur athygli á málinu, líkt og ţađ hafi nú tekiđ ţví fara međ mál sem ţetta í fjölmiđla.

Ţađ hefđi nú átt ađ nćgja ađ senda manninum mótmćlabréf ţar sem um fímmtíu ţúsund konur skrifuđu undir, eđa hvađ ?

kv.Guđrún María.


mbl.is „Segir ekkert, alveg eins og kelling“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin er ekki samningsađili ASÍ á vinnumarkađi, heldur vinnuveitendur.

Launţegar ţurfa síst af öllu innistćđulaust loforđaflóđ inn í kjarasamninga á vinnumarkađi.

Sökum ţess er ţetta kjánalega samkrull sem ASÍ, hefur tamiđ sér undanfarin ár ađ funda međ ríkisstjórn um gerđ samninga á vinnumarkađi, tilgangslaust ferđalag.

Mér er mjög til efs ađ forystumenn hafi eitthvađ umbođ til ţess ađ draga ríkisstjórnir inn í gerđ kjarasamninga á vinnumarkađi.

Ţađ er stjórnvalda ađ skapa umhverfi skattalega svo fyrirtćki í landinu fái ţrifist og geti greitt laun, og verkalýđshreyfingarinnar ađ semja um ţau hin sömu laun viđ viđsemjendur sem eru vinnuveitendur, en ekki sitjandi ríkisstjórnir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Áttu fund međ Jóhönnu og Steingrími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjávarútvegsráđherra hefur hundrađ prósent rétt fyrir sér í ţessu efni.

Ţađ er rétt hjá Jóni ađ allt tal um sérstaka samninga til handa okkur um fiskveiđistjórn innan Evrópusambandsins er BLEKKING, á blekkingu ofan og hver sá sem hefur kynnt sér ţróun mála varđandi ţetta atriđi gagnvart ţeim ţjóđum sem gengiđ hafa í sambandiđ, vita ţćr hinar sömu stađreyndir ađ einungis er um tímabundnar undanţágur ađ rćđa međan ţjóđir afsala sér sjálfsákvörđunarrétti sínum yfir veiđum á hafsvćđum sínum til Esb.

Ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fiskveiđisamningar viđ ESB blekking
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er fagmennskan.... ?

Ţađ hefur veriđ nokkuđ hjákátlegt ađ fylgjast međ fyrrum skólastjórunum Guđbjarti og Ólínu fást viđ tilraunir til breytinga á fiskveiđistjórnuninni hér viđ land.

Jafnframt eru ţau einnig ţingmenn sama kjördćmis Vestfjarđa, en fiskveiđar eru stundađar um allt land og afar eđlilegt hefđi veriđ ađ ţingmenn fleiri en eins kjördćmis fengjust viđ málaflokk ţennan.

Samfylkingin á hins vegar ekki mikla sérfrćđinga innan sinna rađa í ţessum málaflokki síđan Jóhann Ársćlsson hvarf af ţingi, mér best vitanlega sem aftur hefur endurspeglađ skođanaleysi flokksins á umbreytingum áđur en flokkurinn settist í ríkisstjórn.

Vonandi bera menn gćfu til ţess ađ leita ráđa hjá ţeim er ţekkja til í ţessum málaflokki viđ hvers konar breytingar, en lykilatriđi breytinga ţarf ađ vera ađ fćra gjaldtöku af fiskveiđum frá ţví ađ vera til stađar áđur en fiskur er veiddur í formi brasks međ slíkt, til ţess ađ taka gjald á markađi er veiddur fiskur kemur á land.

Uppbođ á óveiddum fiski er álíka gjaldtaka af atvinnugreininni, eins og brask međ aflaheimildir alveg sama hver ţađ ástundar.

Ţađ skyldi ţví út úr myndinni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ólína kemur ađ samningu frumvarpsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverju ţarf ađ breyta í fiskveiđistjórninni ?

Hvers konar breytingar ţurfa ađ innihalda ţađ einfalda atriđi

ađ afnema gjaldtöku áđur en fiskur er borinn ađ landi.

Međ öđrum orđum hvorki núverandi brask međ aflaheimildir ellegar uppbođsbrask ríkisins međ sömu heimildir er atriđi sem verđur ţjóđhagslega hagkvćmt vegna óvissuţátta ţeirra sem veiđarnar innihalda, flóknara er ţađ ekki.

Hvers konar gjaldtaka af fiskveiđum ţarf ađ eiga sér stađ eftir ađ veiddur fiskur hefur komiđ ađ landi. 

Auđvitađ má innheimta gjöld af tólum og tćkjum til fiskveiđa eins og gert er í dag međ hóflegu móti ţannig ađ ekki hamli ađkomu manna í atvinnugreinina, ásamt ţví ađ meta veiđireynslu útgerđarađila viđ úthlutun heimilda til veiđa ár hvert, en gjaldtakan eins og áđur sagđi skyldi á fiskmörkuđum ţar sem kveđa ţarf á um skyldu ţess efnis ađ hvert einasta útgerđarfyrirtćki í landinu, stór og smá. landi fiski á mörkuđum.

Ţessi breyting er stóra breytingin sem ţarf ađ koma til sögu hér á landi.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 

  


mbl.is LÍÚ: Barátta viđ ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólína segir Guđbjart/ ráđuneytiđ. hafa gert mistök í niđurskurđi til heilbrigđismála.

Ţađ er alltaf athyglisvert ađ fylgjast međ ţingmönnum úti í kjördćmum og yfirlýsingum ţeirra hinna sömu ţar og fyrir vestan lýsir Ólína ţingmađur kjördćmisins yfir mistökum.

Ráđherrann lýsir yfir endurskođun tillagna.

Einmitt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fjárveitingar verđa endurskođađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrsta vinstri stjórnin í langan tíma, stjórnar eins og öfgafrjálshyggju hćgri menn.

Ađ horfa á núverandi ríkisstjórn ganga erinda fjármagnseigenda nćr eingöngu er eitthvađ sem mađur hefđi getađ trúađ ađ tileinkađ yrđi öfgafrjálshyggju til hćgri, en ekki fyrstu vinstri stjórn á Íslandi um langan tíma.

Ofurskattlagning sú sem ţessi ríkisstjórn hefur lagt á landsmenn til ţess ađ koma ríkissjóđ á núlliđ í kreppu međan landsmenn hafa vart til hnífs og skeiđar má líkja viđ afturför í torfkofana ađ vissu leyti, ţvi í upphafi mátti ljóst vera ađ efnahagsdýfa sú og hrun sem yfir okkur dundi vćri verkefni til lengri tíma en fjögurra ára.

Hin mikla árátta ráđamanna ađ hamast viđ ađ koma ríkissjóđ á núlliđ er álíka ţví ađ ríkiđ sé ekki fólkiđ heldur torfkofi stjórnmálamanna sem eđli máls samkvćmt hrynur ţegar almenningur hefur ekki lengur kaupmátt til ađ greiđa skatta frekar en fyrirtćkin í landinu.

Verkalýđsforystan situr eins og hćnsni á priki og horfir á ástandiđ ţegjandi og hljóđalaust enda týnt tilgangi sínum í sćnginni međ vinnuveitendum og fjármangsbraski lífeyrissjóđanna.

Framsóknar og Sjálfstćđisflokkur hafa allt í einu orđiđ ađ englum međ vćngi í samanburđi sitjandi valdhafa viđ valdatauma.

kv.Guđrún María.


Skortur á trúariđkun er ein ástćđa siđgćđishnignunnar í voru samfélagi.

Alls konar ofgnótt veraldlegrar afţreyingar ásamt oftrú á fjármálamarkađi og endalausa vísindaţróun og tćkni hefur villt manninum sýn, ţar sem sá hinn sami gleymdi ţví ađ ţakka fyrir sig hvern dag, en krafđist í sífellu einhvers meira.

Auđmýktin var lögđ til hliđar og í stađinn kom heimtufrekja, deilugirni og kröfupólítik, sá sem hafđi hćst fékk mest.

Trúin varđ aukaatriđi og eins og jólaskraut um jól, og páska, en fékk tilgang ţegar á bjátađi.

Meint frelsi athafna hluta ţjóđfélagsţegna sem fengu ađstöđu til ţess ađ skera sér stćrri sneiđ af ţjóđarkökunni varđ ađ helsi hinna sem ekki höfđu ţá ađstöđu og fengu eđli máls samkćmt minni skerf í sinn hlut.

Meira og minna snerist eitt ţjóđfélag gegnumsneitt um umbúđir en ekki innihald, sýndarveruleika endalausrar auglýsingamennsku frá morgni til kvölds.

Markađshyggjuţokumóđa lagđist yfir og menn voru villtir á veginum og eru enn ađ hluta til, ţví reglur ţćr sem lágu til grundvallar skipulaginu eru enn ţćr sömu, ţar sem vinnuveitendur og verkalýđshreyfing hafa gengiđ til sćngur saman í samráđi viđ valdhafa hverju sinni međ handaböndum og stöđugleikayfirlýsingum allra handa.

Skattastefna stjórnmálaflokka og ríkisstjórna er eins og veđurfariđ hér á landi, óútreiknanleg, sem aftur getur ekki orđiđ til ţess fallin ađ skapa nokkurn tímann stöđugleika.

Andvaraleysi okkar gagnvart ţróuninni hefur ţví miđur veriđ algert, bćđi hvađ varđar ađhald ađ sitjandi ráđamönnum sem og ţróun eins ţjóđfélags ţar sem umbúđir í stađ innihalds, veraldlegar áherslur í stađ andlegra, hafa orđiđ ofan á.

Trúin flytur fjöll og án trúar förum viđ ekki langt, ţví trúin á framtíđina er forsenda ţess ađ viđ göngum áfram veginn.

Viđ ţurfum ađ hefja til vegs og virđingar ţađ sem viđ höfum gleymt ađ rćkta svo sem virđingu fyrir siđvenjum ţeim er mannkyni hafa orđiđ til framfara gegnum tíđina og finna má rćtur til í kristinni trú sem er okkar ţjóđtrú.

kv.Guđrún María.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband