Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Ég kýs Davíđ Oddson til forseta.

Mér til mikillar ánćgju kom Davíđ Oddsson fram á sjónarsviđiđ sem frambjóđandi til forseta en ađ öđrum kosti hefđi ég veriđ í virkilegum vanda varđandi ţađ hvernig ég skyldi verja atkvćđi mínu. 

Mig undrar ţađ verulega hversu mikiđ fylgi Guđni virđist sćkja samkvćmt skođanakönnunum en manninn ţekki ég varla neitt hvađ varđar nokkurs konar ţáttöku á ţjóđmálasviđi annađ en ţađ ađ hafa hlýtt á hann sem álitsgjafa hjá Ríkisútvarpinu, annađ ekki.

Ég vil forseta sem hefur til ađ bera reynslu af stjórnmálasviđinu , ég tel ţađ farsćlt fyrir land og ţjóđ.

Ég hef aldrei veriđ flokksbundin í Sjálfstćđisflokknum en ég hefi haft mćtur á Davíđ Oddssyni gegnum tíđina og kaus hann til borgarstjóra í Reykjavík á sínum tíma. 

Hann ber höfuđ og herđar yfir ađra frambjóđendur til forseta ţessu sinni ađ mínu mati.

 

kv. Guđrún María.


mbl.is Hart tekist á í forsetakapprćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband