Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Íslensk fyrirtćki sem blanda saman evrum og krónum í fréttatilkynningum.

Međ hvađa tilgang ađ markmiđi ?

kv.gmaria.


mbl.is Tap Exista rúmir fimm milljarđar króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og enn talar ráđherra Samfylkingar gegn stjórnarsáttmálanum.

Vísir.is. er međ frétt frá viđskiptaráđherra um ađ frelsa ţurfi flokkana úr umrćđum um ESB og ađ sjá má skuli bara trođa Íslendingum í ţjóđaratkvćđi um breytingar á stjórnarskránni međ ţađ markmiđ ađ fara i ađildarviđrćđur og taka " kaleik lýđrćđisins " frá stjórnmálaflokkunum og ađ sjá má og fćra hann sitjandi stjórnvöldum í formi forsjárhyggjuráđstafana ákvarđanatöku í ţessu efni.

Ţetta er haft eftir ráđherranum í fréttinni.

 "

,,Ţessvegna ţykir mér vel koma til greina ađ viđhafa tvöfalt ţjóđarakvćđi. Fyrst um ađildarumsóknina sjálfa og annađ um samninginn ţegar hann liggur fyrir," segir Björgvin. Ţá sé tryggt ađ góđur meirihluti sé fyrir ađildarumsókn og ágćt sátt um máliđ á međal almennings. ,,Um leiđ hitt ađ kaleikurinn er tekinn frá flokknum og viđ komumst áfram međ ţetta stćrsta hagsmunamál okkar tíma," segir viđskiptaráđherra enn fremur.

"
Samstarfsflokkurinn hefur látiđ ţess getiđ ađ ađild ađ Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá ţessarar ríkisstjórnar, og ţví vakna spurningar um samstarf flokka í ríkisstjórn ţar sem einn talar austur og hinn vestur, annar suđur og hinn norđur.

kv.gmaria.

 


Öllu frelsi fylgir ábyrgđ, fáum viđ allar frétttir ?

Var ađ enda viđ ađ rita pistil um fréttaleysi frá Alţingi í dag, og áleitin spurning í huga um hvort hiđ mikla frelsi skili sér í formi fréttaţjónustu viđ landsmenn um mál sem varđa landsmenn alla.

Getur ţađ veriđ ađ fjölmiđlar nú til dags gangi erinda pólítiskra sjónarmiđa einstakra flokka viđ stjórnvöl eđa í stjórnarandstöđu ?

Varla ţegar fagmennska er á ferđ.

Bara ađ bíđa eftir alţjóđlegu mati á slíku.... svo viđ sjáum ljósiđ í ţví efni.

kv.gmaria.


mbl.is Mesta fjölmiđlafrelsiđ á Íslandi og Finnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umrćđa á Alţingi Íslendinga í dag um brot á mannréttindum í kvótakerfi sjávarútvegs.

Svo virđist sem ţingfréttaritarar fjölmiđlanna hafi ekki veriđ viđstaddir ţingumrćđur í dag , ţví ekkert var fjallađ um miklar umrćđur um ţingsályktunartillögu Frjálslyndra og Vinstri Grćnna, ţess efnis ađ Íslendingum beri ađ hlíta niđurstöđu Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna, sem kveđur á um ţađ ađ núverandi stjórnkerfi fiskveiđa í landinu mismuni ţegnunum og ţví skuli breyta til umbóta í ţví efni.

Stjórnarţingmennirnir Karl V. Matthiasson og Ellert B Scram ásamt Sigurđi Kára Kristjánssyni, voru međal ţáttakenda i umrćđunni ásamt flutningsmönnum tillögunnar.

Karl kvađ ráđherra sjávarútvegsmála vera uppi í ráđuneyti ađ vinna ađ ţessum málum og ţess vegna ekki á ţinginu til svara. Afar fróđlegt.

Sjaldan eđa aldrei hefi ég séđ Ellert hafa eins erfiđa málsvörn ađ verja og tala um ágćti fiskveiđistjórnunar viđ landiđ ađ einhverju leyti , ţvert á flest allt er viđkomandi ţingmađur hefur barist fyrir í árarađir.

Siv Friđleifsdóttir tók ţátt í umrćđunni en virtist ţví miđur ađ hluta til í ţví hlutverki ađ drepa ábyrgđ eigin flokks á dreif međ ţví ađ gera aukaatriđi ađ ađalatriđum.

Eigi ađ síđur lýsti hún ţeirri skođun sinni ađ nauđsyn breytinga á kerfinu vćri fyrir dyrum.

Ţađ  höfum viđ í Frjálslynda flokknum vitađ ţrjú kjörtímabil í ţingsögu Íslendinga og sífellt haft uppi ábendingar um breytingar í átt til ţess sem Mannréttindanefndin óskar ađ viđ gerum.

Ţví skyldi haldiđ til haga.

kv.gmaria.

 

 


Frelsi einstaklingsins til athafna á Íslandi.

Er frelsi manna til ţess ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa eins og stjórnarskrá landsins kveđur á um ,hamlađ í formi ţess skipulags sem viđ lýđi er Í heilu atvinnugreinunum ?

Fyrrum ađalatvinnugreinar ţjóđarinnar landbúnađur og sjávarútvegur geta ekki státađ af nýliđun í greinum  ţrátt fyrir öra ţróun matvćlaiđnađar.

Einhliđa áhorf sitjandi ráđamanna viđ stjórnvölinn á stćrđarhagkvćmni undir formerkjum fyrirtćkjareksturs og verksmiđjuframleiđslu  án áhorfs á heildarmyndina og mikilvćgi ţess ađ nota og nýta einstaklingsframtak í smćrri einingum samhliiđa, ber vott um forsjárhyggju og miđstýringu sem ađrar ţjóđir hafa afagt í skipan mála.

Einhliđa áhorf á stćrđarhagkvćmni eingöngu er fyrrum verksmiđjubúskapur í ríki kommúnisma sem viđ lýđi var í Ráđstjórnarríkjum og međ ólíkindum ađ menntun og ţekking áskapi slíkar ađferđir viđ skipulag mála, međ verđmćtasóun sem í ţví felst ađ tapa fólki úr atvinnugreinum međ reynslu til starfa og leggja hluta lands í auđn međan eitt samfélag ţróast i borgríki á litlum skika lands.

Frelsi einstaklingsins verđur ekki til undir verndarvćng ţeirra sem kjósa ađ viđhafa slíkt skipulag heldur nćr óbrúanleg gjá milli fyrirtćkja og einstaklinga í landinu ţar sem ţeim síđarnefndu hefur veriđ hamlađ atvinnuţáttöku undir formerkjum stćrđarhagkvćmni eininga allra.

kv.gmaria.

 

 

 

 

 


Siglir ţjóđarskútan undir fölsku flaggi ?

Óendanleg ferđlaög sitjandi ráđherra viđ stjórnvölinn til útlanda, ţess efnis ađ lýsa yfir vilja hér og ţar í hinu og ţessu, sem hćgt vćri ađ hafa samskipti um án ferđalaga, er ótrúlegt fyrirbćri sem fćrst hefur mjög í tízku viđ tilkomu Samfylkingar í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum.

Efnahagslegt öngţveiti innanlands virđist ekki í nokkru gera ţađ ađ verkum ađ ríkisstjórnin sjái sér fćrt ađ frelsta nokkrum yfirlýsingaferđalögum til útlanda.

Forsćtisráđherra segir almenning mega ţurfa ađ taka " snertilendingu " í efnahagsmálum, sem er sérkennilegt ţví aldrei var ţađ almenningur í landinu sem fór á flug, heldur fyrirtćki og fjármagnseigendur sem höfđu til ţess burđi ađ kosta ellsneyti í háflugiđ innan ţess ramma sem stjórnvöld bjuggu til.

Stöđugleikataliđ hefur veriđ vandlega faliđ sem hiđ mikla ofurafl hins íslenska efnahagslífs, sem ef til vill á sér skýringa ađ leita í ţá furđulegu gjörđ ađ gera óveiddan fisk úr sjó ađ braskvöru á ţurru landi.

Ţar sitja allir hlutađeigandi enn međ fćtur ofan í vatninu og vilja ekkert af málinu vita, líkt og Bakkabrćđur forđum daga.

kv.gmaria.

 

 


Vor í Vestmannaeyjum.

Kom međ Herjólfi í kvöld úr fundaferđ til Vestmannaeyja ţar sem Grétar Mar og Guđjón Arnar sátu fund Bćjarmálafélags Frjálslynda flokksins í Eyjum í gćrkveldi.

Í dag vorum viđ Grétar síđan viđstödd flugslysaćfingu á Vestmannaeyjaflugvelli, sem Flugstođir stóđu fyrir, umfangsmikil ćfing og mjög fróđlegt og upplýsandi ađ sjá samhćfingu sem ţar er á ferđ í málum sem slíkum.

Eyjarnar skörtuđu sínu fegursta í dag og hér er olíuskip á leiđ út úr höfninni í morgun og Lóđsinn ađ fylgja ţví út.

 

RIMG0002.JPG

 

 Hér gćgist Eyjafjallajökull fram bak viđ hraundranga.

RIMG0003.JPG

 

RIMG0004.JPG

Og skip á leiđ á miđin.

kv.gmaria.


Reiđi, illska, hatur og heift skilar ekki árangri.

Ein tegund ofbeldis leiđir ađeins af sér annađ ofbeldi, flóknara er ţađ ekki og árás á lögreglumann er skammarlegt athćfi sem fordćma skal í öllu falli.

kv.gmaria.


Vald fjölmiđlanna.

Vald fjölmiđla er mikiđ og fréttamađur í atburđarrás atburđa sem ţessara sem ţarna voru hefur ađ mínu viti afhjupađ sig sem uppreisnarsegg viđ ummćli sem ţessi í hita leiksins eins bjánalegt og ţađ nú er, ţví miđur.

Hvers konar yfirlýsing breytir ţar engu um.

kv.gmaria.


mbl.is Yfirlýsing frá Láru Ómarsdóttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mun Sjálfstćđisflokkurinn klofna í tvennt ?

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ varaformađur Sjálfstćđisflokksins hefur ekki umbođ flokksins í sínu Esb tali og nú hefur Sturla Böđvarsson dregiđ fram stefnu flokks síns í ţví efni, ţar sem allsendis er ekki hiđ sama á ferđ. Án efa er Sjálfstćđisflokkurinn klofinn í tvennt hvađ varđar hugmyndir um Esb, en hvergi er ađ finna í stefnu flokksins ađ sjá má,  ađ undirbúa skuli breytingar á stjórnarskrá til ţess ađ hefja ađildarviđrćđur.

kv.gmaria.

 


mbl.is Stjórnarskrárbreytingar forsenda ESB-ađildar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband