Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Stjórnarskráin er ekki orsök hrunsins hér á landi.

Allt hiđ mikla lýđskrum sem boriđ hefur veriđ á borđ fyrir ţjóđina varđandi nauđsyn ţess ađ endurskođa stjórnarskrána á handahlaupum er pólítiskur populismi, sem hentar sitjandi ráđamönnum ágćtlega um tíma sem og ţeim flokkum sem hafa nýskriđiđ út úr egginu á hinu pólítiska sviđi.

Ţví til viđbótar hafa skipađir ráđsmenn stjórnlagaráđs hafiđ eins konar krossferđ fyrir ríkisstjórnina sem riddarar hins eina sannleika allra handa um eigin tillögugerđ ađ nýrri stjórnarskrá sem enga međferđ hefur fengiđ hjá réttkjörnum fulltrúm á ţingi.

Ţvílik og önnur eins handarbakavinna á sér vart fordćmi á stjórnmálasviđinu hér á landi um langan tíma, og er ţó af ýmsu ađ taka í ţví efni.

Ţađ mćtti skrifa heila bók um mistök ţau sem núverandi ađilar viđ stjórnvölinn bera ábyrgđ á í ţessu máli sem m.a felast í ţví ađ ganga framhjá niđurstöđu Hćstaréttar um ógilda kosningu og vanvirđa ţar međ ađra frambjóđendur til stjórnlagaţings, en ţar braut á hinum lýđrćđislega rétti ţeirra hinna sömu í raun.

Halda málinu frá umrćđu á Alţingi og enda međ ađ setja mál ţetta án međferđar á Alţingi í atkvćđagreiđslu algjörlega vanbúiđ til ţess hins sama.

Sömu stjórnvöld töluđu niđur ţjóđaratkvćđagreiđslu ţar sem forsetinn vísađi máli til ţjóđarinnar um Icesave og ţví ekki nokkurt einasta samrćmi ađ finna í ađferđum ráđamanna viđ stjórnvöl landsins.

Ţađ er langur vegur frá ţví ađ núverandi stjórnarskrá sé orsök ţess hruns sem hér hefur átt sér stađ hér á landi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lýđveldiđ kvatt?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af jarđskjálftum.

Svo vildi til ađ ég var á göngu innanhús og beygđi mig til ađ opna skáp akkúrat ţegar skjálftinn varđ, heyrđi einhvern hristing en merkti ekki sem skjálfta.

Sonur minn sem lá í sófa í stofunni, merkti hreyfinguna sem jarđskjálfta um leiđ
og lýsti sem höggi undir.

Skjálftinn sem varđ 29 febrúar á ţessu ári var hins vegar eitthvađ sem var meira hér í Setberginu í Hafnarfirđi, rétt upp viđ Reykjanesbrautina. Sá var ţess eđlis ađ ég ákvađ ađ fara út úr húsi um stund.
Nokkru síđar fann ég sprungu í innri rúđu í eldhúsinu hjá mér sem ađ öllum líkindum hefur komiđ til viđ ţann skjálfta.

Hér eru hins vegar alltaf hreyfingar, nćr daglega og ég merki ţađ á ţví ađ ég hef eins konar jarđskjálftamćli hér hjá mér ţar sem túpusjónvarp er stađsett ofan á hringlaga borđi ţar sem lappir eru mislangar og hriktir í sjónvarpinu viđ hreyfingu sem ég sé síđan yfirleitt á óróamćlingum í Kaldárseli.

Óhjákvćmilega ber ég ómćlda virđingu fyrir nátrúruöflunum ţar sem ég sex ára sá hina miklu ógnarbólstra í hafi undan Fjöllunum er Surtur gaus, svo gaus Hekla og svo varđ Vestmanneyjagosiđ fermingaráriđ mitt og svo Hekla og svo blessađur Jökullinn minn sem mig hafđi dreymt gjósa fram allan aldur.

Ég hef löngum veriđ ađ ergja mig á ţví ađ menn skuli ekki vera búnir ađ búa til viđbragsáćtlanir viđ jarđvá á ţessum fjölmennu svćđum hér á Reykjanesskaganum og hver skjálfti sem verđur minnir á ţađ hiđ sama.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jarđskjálfti upp á 4,6 stig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er ekki sama hvernig stjórnarskrá er breytt.

Ég fagna ţví mjög ađ sjá ţetta framtak ţeirra Águstar og Skúla og viđ fyrsta lestur líta ţessar tillögur sem ţarna eru á ferđ mun betur út en ţađ sem ég hefi séđ af tillögum stjórnlagaráđsins sem skipađ var af stjórnvöldum.

Hvers konar breytingum á stjórnarskrá ţarf sannarlega ađ stilla í hóf ţví ellegar sitjum viđ uppi međ ómarkvissa umgjörđ um lagaumhverfi í landinu ţar sem endalaus dómsmál um misvisandi lög viđ stjórnarskrá eru afleiđing ţess ađ orđavali hefur ekki veriđ stillt í hóf í ţví efni.

Ég hvet alla til ţess ađ kynna sér ţessar tillögur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Leggja fram tillögu um stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gamalt vín á nýjum belgjum.

Einhver sagđi einhvern tímann ađ ţađ sem sameinađi Íslendinga, vćri sundrungin og ţví miđur held ég ađ ţađ geti veriđ nokkuđ til í ţví.

Eftir efnahagslegt hrun hér á landi hafa komiđ til sögu hinir ýmsu snillingar sem allir telja sína ađferđ mesta og besta til ađ stjórna landinu.

Gallinn er sá ađ ţar eru of margir á ferđ til ţess ađ nokkurn tímann geti menn sameinast um eitt eđa neitt.

Stjórnmálaleg ringulreiđ er síst ţađ sem Ísand ţar á ađ halda til framtíđar og fjögurra flokka kerfi á sannarlega ađ nćgja hér á landi til ţess ađ greina sundur stefnumiđ í stjórnmálum almennt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stefnir í á annan tug frambođa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fagnađarefni ef umbođslaus ríkisstjórn fer frá.

Mistök ríkisstjórnarflokkanna Samfylkingar og VG, voru ţau ađ svipta ţjóđina lýđrćđislegum rétti til ţess ađ fá ađ greiđa atkvćđi um ţađ hvort sótt yrđi um
ađild ađ Evrópusambandinu.

Ţess í stađ var málinu trođiđ í gegn um ţingiđ í andstöđu viđ meirihluta ţjóđarinnar til ćvarandi hneisu fyrir hlutađeigandi ţáttakendur.

Hvorugur ţessara flokka mun auka hróđur sinn eftir ţetta alheimskasta ferli í íslenskum stjórnmálum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Viđrćđuslit leiddu til stjórnarslita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kúvending frá norđri til suđurs verđur seint talin málamiđlun.

Ég ţekki ungt fólk sem kaus VG, í síđustu kosningum, nćr einungis vegna stefnu flokksins varđandi andstöđu viđ Evrópusambandsađild.

Ţessir kjósendur trúđu ţví ađ flokkur ţessi virti eigin stefnu í svo afgerandi máli sem já eđa nei viđ ESB er.

Annađ kom í ljós ţvi miđur og ţađ verđur seint hćgt ađ tala um málamiđlun í ţessu efni ţví ţađ á ekki viđ.

Öll hin hávćra gagnrýni núverandi formanns VG. Steingríms J.Sigfússonar á markađshyggjuna allra handa sem sá hinn hafđi sig mjög í frammi međ í stjórnarandstöđu, flaug sem fiđur til ţess ađ komast í vinstri stjórn međ Samfylkingu og salta stefnu flokksins samtímis ofan í tunnu, sem nú er veriđ ađ veiđa upp úr til málamynda á flokksfundi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Samstarf kallar á málamiđlanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frétt ársins.

Varla getur ţađ orđiđ öllu óvenjulegra, en ađ menn taki ţátt í ţví ađ leita ađ sjálfum sér á hálendi Íslands ásamt björgunarsveitum.

Eitthvađ hefur talning á mannskapnum fariđ úr skorđum ađ virđist í ţessu efni, en sem betur fer týndist engin.

kv.Guđrún María.


mbl.is Tók ţátt í leitinni ađ sjálfri sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin í " nýju fötum keisarans ".

Ţađ er alltaf jafn hjákátlegt ađ sjá menn guma sig af eigin ágćti, en umrćđan um ţađ ađ velferđ hafi veriđ varin, ţá er ekki úr vegi ađ spyrja um hverra velferđ viđkomandi flokkur er ađ tala um ?

Heitir ţađ velferđ ađ skattleggja fólk og fyrirtćki út úr kreppunni međ ţví móti sem aldrei hefur átt sér stađ áđur hér á landi ?

Er hćgt ađ tala um atvinnusköpun í einu samfélagi er varđar einungis nauđsynleg viđhaldsverkefni hins opinbera ?

Eiga öryrkjar og aldrađir ađ geta séđ jákvćđ teikn á lofti ţar sem bćtur hafa veriđ frystar og síhćkkandi skattlagning á allt sem mögulegt er ađ skattleggja sligar hvert heimili.

Sama málir gildir um láglaunafólk.

Geti flokkar viđ stjórnvölinn ekki eygt raunveruleika í einu samfélagi og ađeins dregiđ upp glansmynd talnaleikfiminnar ţá hefur ekkert breyst viđ hrun hér á landi.

Sami sandkassaleikurinn ţess efnis ađ kasta sandi í stjórnarandstöđuna er ríkjandi hjá ráđherranum og segir meira en mörg orđ um sama graut í sömu skál.

Samfylkingin gengur ţví um í " nýju fötum keisarans " ţessu sinni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vörn velferđar stćrsti sigurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hinn íslenski húsnćđismarkađur og láglaunafólkiđ í landinu.

Rétt eftir aldamótin síđustu fór ég í greiđslumat hjá banka sem ófaglćrđur starfsmađur á vinnumarkađi og í ljós kom ađ ég var langt undir möguleikum ţess efnis ađ kaupa mér eign fyrir lifstíđ samkvćmt launum mínum ţá.

Ég var ţví dćmd á leigumarkađinn sem ekki var nokkuđ skárri hvađ varđar tekjur ţćr hinar sömu og mín eina leiđ ađ óska eftir félagslegri leiguíbúđ, ţar sem ég flokkađist reyndar sem einstćđ móđir og einstaklingur langt undir tekjumörkum ţar ađ lútandi á ţeim tíma.

Ţađ er hins vegar álitamál hvort starfssemi félagslega leiguíbúđakerfisins er međ ţví móti sem upphaflegur tilgangur átti ađ skila, ţ.e lágu leiguverđi til handa tekjulitlu fólki í landinu.

Alls konar hringlandagangur hefur átt sér stađ međ stofnanir sem ţessar ţar sem ţćr voru settar inn í sérstök félög hjá sumum sveitarfélögum ţar sem ađ virtist gerđ tilraun til ţess ađ ađskilja hinn félagslega ţátt frá starfsseminni og gera félög ţessi ađ " markađsbissness " međ tilheyrandi hćkkun leiguverđs til handa leigjendum í hópi láglaunaleigutaka sem ekki höfđu í önnur hús ađ venda.

Ef öryrki ţarf ađ greiđa 2/3 af bótum sínum í leigu af húsnćđi sínu ţá gefur ţađ augaleiđ ađ viđkomandi tekur ekki mikinn ţátt í samneyslu í einu samfélagi ađ öđru leyti.

Nákvćmlega sama máli gegnir um láglaunafólk á vinnumarkađi í sömu stöđu sem og eldri borgara ţessa lands.

Hér er mikiđ ađ í voru samfélagi sem ţarf ađ skođa ofan í kjölinn.

kv.Guđrún María.


Einhvers stađar ţarf ađ finna mćlikvarđa á getu námsmanna upp skólakerfiđ.

Einstaklingsmiđađ nám er gott og gilt í sjálfu sér en einhvers stađar hlýtur eigi ađ síđur ađ ţurfa ađ finna samrćmdan mćlikvarđa á námsgetu, öllum til hagsbóta.

Mín tilfinning er sú ađ stefna í menntamálum sé nú eitthvađ sem alveg mćtti taka til umrćđu í voru samfélagi ţess efnis, hvort viđ séum á réttri leiđ, ellegar hvort ţurfi kanski ađ samrćma og stilla saman strengina betur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Framtíđin er einstaklingsmiđađ nám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband