Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Framsóknarflokkurinn var búinn ađ leggja til niđurfćrslu.

Getur ţađ veriđ ađ jafnvel skuldamálin eftir hrun hafi eitthvađ međ pólitik ađ gera millum flokka ?

Mitt svar viđ ţví er já og ţađ atriđi ađ skođa ekki tillögur Framsóknarmanna í ţví efni kann ađ hafa kostađ samfélagiđ töluvert.

Međ öđrum orđum sitjandi stjórnvöld sem ţykjast hafa lćrt mikiđ af hruninu hafa ţó ekki getađ samţykkt eitthvađ sem skynsemisforsendur lágu til, sökum ţess ađ hugmyndirnar, ţćr hinar sömu ,komu ekki frá ríkisstjórnarflokkunum sjálfum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jóhanna vildi ekki afskriftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ sjá skóginn fyrir trjánum.

Raunin er sú ađ gjáin milli ţjóđfélagshópa er ekki ađ myndast nú í dag, heldur hefur sú hin sama gjá veriđ til stađar lengi, án ţess ađ nokkuđ hafi ţokast nema til hins verra.

Í raun má lita allt aftur til 1983 ađ mig minnir er bráđabirgđalög voru sett á laun, en síđar kom til sögu frysting skattleysismarka sem hafđi afgerandi áhrif ađ mínu mati til ţess ađ viđhalda láglaunapólítikinni sem ríkt hefur á vinnumarkađi hér á landi.

Handónýtt miđstýrt miđaldafyrirkomulag í verkalýđsmálum ţar sem sjálfskipađir postular skipa jafnframt í stjórnir verkalýđsfélaga, er enn viđ lýđi og til ţess ađ bćta gráu ofan á svart var hćgt ađ drösla vinnuveitendum inn í stjórnir lífeyrissjóđa vegna viđbótarframlags eins fáránlegt og ţađ nú er.

Raunverulega verkalýđsleiđtoga má telja á fingrum annarrar handar nú í dag, ţvi miđur en ţar liggur hundurinn grafinn ađ stórum hluta til varđandi misskiptingu hvers konar í einu ţjóđfélagi, ţ.e ađ samiđ sé um laun sem nćgja til framfćrslu á hverjum tíma, eftir hinni efnahagslegu umgjörđ sem er til stađar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vaxandi ójöfnuđur á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sorgin.

Sorgin er langur gangur í skógi tilfinninganna, og ađferđir mannsins viđ ađ vinna úr ţeim hinum sömu ađstćđum eru margvíslegar og einstaklingsbundnar eins og mennirnir eru margir.

Sjálf upplifđi ég slíka úrvinnslu međ fjögurra ára barn sem missti föđur sinn
snögglega, en birtingarmyndin viđ úrvinnsluna var ekki hvađ síst tjáning í formi teikninga, alls konar teikninga í miklu magni, en ţetta ár var ár sem barniđ mitt missti afa og pabba međ nokkurra mánađa millibili.

Sama ár um haustiđ fór ég ađ fylgja aldrađri frćnku sem dó, og ţá kom teikning sem var sérstök ađ ţví leytinu til ađ
barniđ teiknađi mynd af krossum í kirkjugarđi, fullt af krossum en fyrir framan ţá var vél ţar sem hćgt var ađ ýta á takka og sjá hvernig viđkomandi dó, ţ.e hvort hann dó úr elli eđa öđru.

Mér fannst ţetta táknrćn birtingarmynd tilraunar til rökhyggju á ţessum aldri en eigi ađ síđur úrvinnsla sorgar.

Sjálf ákvađ ég á ţeim tímapunkti ađ tími minn međ barninu heima vćri mikilvćgari en tími til ţess ađ sćkja sorgarnámskeiđ utan heimilis međ pössun fyrir barniđ á međan og fann mínar leiđir til tjáningar heima fyrir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Engin sorgarviđbrögđ óeđlileg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vonandi er búiđ ađ fjarlćgja sektarákvćđin um undirmálsfisk.

Vonandi er ţess ađ vćnta ađ allur afli komi ađ landi í framtíđinni, en ţví miđur var ađ finna hvata í lögum til brottkasts, ţar sem sektir lágu viđ ţví ađ koma međ undirmálsfisk ađ landi, samkvćmt sentimetratölu.

Ţađ hlýtur ađ vera búiđ ađ breyta ţeim ákvćđum fiskveiđistjórnunarlaganna ţannig ađ ţessi reglugerđ stangist ekki á viđ ţađ hiđ sama.

Auđvitađ eigum viđ ađ nýta allt sem nýta má sem upp úr hafi kemur, annađ er sóun.

kv.Guđrún María.


mbl.is Breytt reglugerđ um nýtingu afla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er stefnumótun stjórnvalda í ţessum efnum ?

Rétt eins og fyrri daginn koma Íslendingar eins og jólasveinar af fjöllum, ţegar upp koma álitamál eins og ţessar fjárfestingar ţessa annars afar geđţekka Kínverja Huang Nubo, er hyggst byggja upp ferđaţjónustu fyrir norđan.

Miđađ viđ yfirlýsingar stjórnvalda ţessa efnis er engin stefnumótun fyrir hendi í ţessu máli frekar en öđrum oft áđur, og skođa á máliđ osfrv.

Auđvitađ ćtti ađ liggja fyrir skýr stefna, varđandi ţađ atriđi hvort erlendum fjárfestum sé heimilt ađ kaupa eignarland til nytja hvers konar og ef slíkt er takmarkađ ţá hversu mjög og hve mikiđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Gćti aukiđ áhrif Kínverja í N-Atlantshafi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilvist Evrópusambandsins sem efnahagsbandalags, riđar til falls.

Ţróun mála í Evrópu og tilraunir Evrópusambandsins til ţess ađ dćla fé til ţess ađ viđhalda stöđugleika hér og ţar, er eitthvađ sem virđist illa eđa ekki ganga upp.

Viđvaranir forstjóra Alţjóđgjaldeyrissjóđsins ţess efnis ađ ekki gangi ađ halda fljótandi gjaldţrota fjármálafyrirtćkjum mun án efa leiđa til uppstokkunar og endurmats, hvers eđlis svo sem kann ađ verđa.

Hiđ gífurlega ofmat á ţróun markađa er áfellisdómur yfir skipan mála og hvers konar tilraunum stjórnmálamanna til ţess ađ halda vćntingum á floti undir formerkjum Evrópu sem markađssvćđis eingöngu.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is 684.000 milljarđar brenna upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert fjallađ um Evrópumálin á fundi Vinstri Grćnna ?

Ţađ er lítill vandi ađ leggja á nýja skatta og nokkuđ hjákátlegt ađ sjá slíkt taliđ fram sem " árangur " satt best ađ segja.

Ţađ vekur hins vegar athygli ađ ekkert hefur komiđ fram af umfjöllun um stefnu flokksins varđandi ađild ađ Evrópusambandinu.

Getur ţađ veriđ ađ ekkert hafi veriđ fjallađ
um ţau hin sömu mál á fundi ţessum ?

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ótvírćđur árangur“ í skattamálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frekari skattahćkkanir stöđva hagkerfiđ.

Ţađ vill svo til ađ ekki er endalaust hćgt ađ skera bita af skattakökunni án ţess ađ hún klárist, og ef menn finna ekki upp á ţví ađ ţađ ţurfi kanski ađ baka nýja köku til ţess ađ stćkka skattakökuumhverfiđ í heild, ţá eru góđ ráđ dýr.

30 % fjármagnstekjuskattur er algalin ađferđ ađ mínu áliti og raunin er sú fjárfestingar eru fćldar á brott í hvers konar atvinnustarfssemi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hćkki fjármagnstekjuskatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Annar ríkisstjórnarflokkurinn vill rannsóknarnefnd um ákvarđanir ríkisstjórnarinnar.

Vegir pólitíkurinnar eru órannsakanlegir og ţessi ályktun kemur einkar sérkennilega fyrir sjónir sökum ţess ađ í raun hefđi átt ađ vera nćgjanlegt ađ samţykkja ályktun ţess efnis, ađ formađur flokksins tćki máliđ upp á ríkisstjórnarfundi, ţar sem flokkur ţessi situr í ríkisstjórninni.

Einhvern tímann hefđi veriđ sagt ađ úr ţví ađ slík samţykkt liti dagsins ljós vćri viđkomandi stjórn vart starfhćf vegna málsins.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja rannsóknarnefnd vegna Líbíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endurmat á hagfrćđiformúlum nútímans á heimsvísu.

Hversu miklu stjórna stjórnmálamenn og hversu miklu stjórnar markađurinn ?

Stjórnar markađurinn kanski stjórnmálamönnum sem bera fyrir sig álit hinna og ţessarra hagfrćđinga eftir pólítískum hentugleikum hverju sinni ?

Frelsi er ekkert frelsi, nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsisins fáum viđ notiđ ţess.

Aukiđ markađsfrelsi getur hćglega snúist upp í einokun, á litlum sem engum tíma í minni samfélögum, ţar sem einn risi stendur uppi sem ráđandi ađili á markađi, og frelsiđ verđur ađ helsi.

Skortur á pólítiskum kjark til ákvarđanatöku og stefnumörkunar er sárlegur víđa um veröld ţar sem menn dandalast fram og til baka viđ ađ ausa skuldafenin, allt í ţágu fjármálaaflanna meira og minna sem hafa fengiđ of mikil yfirráđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vaxandi hćtta steđjar ađ hagkerfi heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband