Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Er eitthvađ vandamál fyrir kjörstjórnir ađ hafa kjörseđla međ blindraletri ?

Stundum virđast ákveđin tćknileg vandamál sem ćtti í praxís ađ vera frekar auđvelt ađ leysa, verđa ađ margra ára vandamáli.

Vandamáli sem mćtti leysa, međ til dćmis reglugerđum ţar ađ lútandi til viđbótar viđ lagasetningu,

svo sem kjörseđla međ blindraletri,

ellegar

ađra tćkni ţar sem komiđ er til móts viđ ađra fötlun einstaklinga á ţann veg ađ viđkomandi geti af sjálfsdáđum látiđ í ljós vilja sinn í lýđrćđislegum kosningum.

Ţađ er til fleira en blýantur nú til dags.

kv.Guđrún María.


mbl.is Telja túlkun ráđuneytis ranga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aumlegt innlegg af hálfu frćđslufulltrúans.

Ég veit ekki hvađ viđkomandi ađili er virkilega ađ vilja upp á dekk međ sínu gifuryrđaflóđi í ţessu efni, sem óhjákvćmilega fellur aftur í fang viđkomandi, líkt og sandkast í sandkassa.

Stórmerkilegt ađ menn sem lokiđ hafa langskólanámi sjái ekki ţađ hiđ sama.

kv.Guđrún María.


mbl.is Barátta byggđ á „ósannindum og níđrógi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sómi Íslands, sverđ og skjöldur.

Núverandi forseti og eiginkona hans hafa stađiđ vaktina fyrir land og ţjóđ og framganga forsetans til handa ţjóđinni á erlendri grundu í kjölfar Icesavedeilumála er ađ öllum líkindum kapítuli sem fćrast mun í sögubćkur til handa komandi kynslóđum, um skrefiđ sem skipti máli til ţess ađ reisa landiđ úr rústum efnahagshruns.

Skrefiđ sem forseti međ ţor og kjark hafđi til ađ bera ţar sem sá hinn sami gagnrýndi međal annars matsfyrirtćki á fjármálamarkađi, og ekki varđ annađ séđ en orđ hans skiptu máli í kjölfariđ.

Eyjafjallajökull hristi svo heimsbyggđina og kom Íslandi áfram á kortiđ, svona eins og til ađ undirstrika orđ forsetans.

Forsetahjónin á Bessastöđum eru sómi Íslands, sverđ og skjöldur.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ólafur er ótrúlega vel giftur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virđingin fyrir lýđrćđi snýst ekki um vinstri eđa hćgri öfl í stjórnmálum.

Ţađ hefur veriđ nokkuđ forvitnilegt ađ fylgjast međ stuđningsmönnum stjórnmálaflokkanna í ađdraganda forsetakosninga, ţar sem svo einkenniega vill til ađ menn smalast saman líkt og ţingkosningar vćri um ađ rćđa.

Stuđningsmenn núverandi ríkisstjórnarflokka hafa ekki auđsýnt sérstaka virđingu fyrir embćtti forseta Íslands, eftir ađ sá hinn sami lagđi Icesavemáliđ í dóm ţjóđarinnar, og halda mćtti á stundum ađ viđkomandi telji sig hafa einkaleyfi á lýđrćđinu međan " ţeirra menn " sitja viđ valdatauma og ţeir hinir sömu geti bara sleppt ţví bera virđingu fyrir embćtti forseta.

Getur veriđ ađ ţetta sé til ţess falliđ ađ byggja upp virđingu og traust í einu samfélagi sem kallar á gildi ţess hins sama eftir efnahagshrun ?

Svar mitt er Nei, ţađ er skammarlegt ađ geta ekki auđsýnt virđingu fyrir lýđrćđinu ţví lýđrćđiđ einskorđast ekki viđ vinstri eđa hćgri öfl í stjórnmálum hér á landi, og niđurrif gagnvart réttkjörnum sitjandi forseta Íslands sem umbreytt hefur embćtti forseta í átt til aukins lýđrćđis er eitthvađ sem er í mínum huga ţróun til framtíđar.

kv.Guđrún María.


Stórkostlegur fjáraustur í komandi forsetakosningum er hrópandi andstćđa viđ ţjóđfélagsástandiđ í landinu.

Fjöldi manns er án atvinnu á Íslandi og ţungur róđur er fyrir margar fjölskyldur ađ takast á viđ framfćrslu sem nemur 150 ţúsund krónum á mánuđi, en ţví til viđbótar hafa flest öll gjöld og skattar hćkkađ í tíđ núverandi stjórnvalda í landinu, sem vegur enn frekar ađ kjörum lćgstu tekjuhópa í samfélaginu, atvinnulausra, aldrađra og öryrkja.

Stórkostlegur fjáraustur í komandi forsetakosningum verđur ţvi hrópandi andstćđa viđ ţađ ţjóđfélagsástand sem til stađar er í landinu um ţessar mundir.

Ţađ er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ frambjóđendur geri grein fyrir sínum fjármunum í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Frambjóđendur opni bókhaldiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ríkisstjórn Íslands tilbúin til ţess ađ leggja Alţingi af ?

Vangaveltur ţćr sem fjármálaráđherra Ţýskalands reifar hér eru til ţess fallnar ađ reka endahnút á tilvist Evrópusamrunans ađ mínu viti, enda ganga ţćr út á ţađ ađ sambandsţjóđir framselji fullveldi sitt og pólitiska ákvarđanatöku um eigin mál til ríkisstjórnar Evrópusambandsins og forseta ţess.

Ţá ţyrfti ekki lengur ţjóđţing í löndum sambandsríkjanna ţau yrđu óţörf.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vill ađ ESB fái ríkisstjórn og forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Utanríkisráđherra er sambandslaus viđ ţjóđina.

Ţađ er í raun ótrúlegt ađ ráđamenn sitjandi ríkisstjórnar í landinu skuli ganga áfram međ gler í skó í klettahallir Evrópusambandsins gegn meirihluta ţjóđarinnar í máli ţessu.

Hér reynir utanríkisráđherra ađ telja almenningi trú um ađ Evrópusambandiđ muni koma međ " sérhannađar lausnir " fyrir Íslendinga í sjávarútvegsmálum en hann gćti eins sagt okkur ađ ţađ sé Jóladagur á morgun, ţví slíkar lausnir finnast ekki heldur einungis tímabundin ađlögun ađ regluverkinu, punktur.......

kv.Guđrún María.


mbl.is Samningsmarkmiđin tilbúin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forsetakosningar 2012.

Mér til mikillar ánćgju gaf sitjandi forseti Ólafur Ragnar Grímsson kost á sér áfram nćsta kjörtímabil, eftir áskorun ţar ađ lútandi, sem ég tel skipta máli fyrir okkur Íslendinga.

Forsetakosningar nú innihalda hins vegar marga frambjóđendur mót sitjandi forseta, óvenju marga, ţar sem menn bjóđa fram krafta sína í ţetta ćđsta embćtti ţjóđarinnar.

Í mínum huga eru forsetakosningar ekki " barátta um Bessastađi " heldur forsetakosningar, ţar sem ćđsti ţjóđkjörinn leiđtogi er kosinn til valda.

Ég ćtla ađ greiđa mitt atkvćđi á kjördag.

kv.Guđrún María.


mbl.is 7.375 búnir ađ kjósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers vegna er sjófuglinn farinn ađ syngja uppi á landi á sumarnóttum ?

Getur ţađ veriđ ađ viđ Íslendingar ćttum ađ leita frekari skýringa á ţví hvers vegna sjófuglar halda sig nú uppi á ţurru landi stóran hluta árs ?

Getur ţađ veriđ ađ viđ höfum breytt einhverju í lífkeđjunni sem orsakar ţessa breytingu og ţá hvađ ?

Einhverra hluta vegna er lítil sem engin umrćđa um ţađ hiđ sama líkt og menn vilji ekki rćđa ţau hin sömu mál sem ţó eru ţess eđlis ađ umbreytingin er flestum ljós.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fjöldi tegunda gćti fariđ veg geirfuglsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undirbúningur fyrir flokkaflakk ?

Eitthvađ gengur mikiđ á hjá viđkomandi ţingmanni og óhjákvćmilega veltir mađur ţví fyrir sér hvort ţingmađurinn sé ađ undirbúa flokkaflakk, miđađ viđ ummćlin.

Ţađ yrđi ţá ekki í fyrsta skiptiđ sem ţingmenn Vestfirđinga gengju úr einum flokk í annan.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ólína segir ekki fariđ ađ reglum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband