Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Ćvarandi hneisa meintra vinstri manna á Íslandi.

Hver og einn einasti Samfylkingarmađur var tilbúinn til ţess ađ láta ţjóđina taka á sig skuldbindingar af rekstri einkabanka á erlendri grund, sem aftur gengur gegn hinum ýmsu stefnumiđum ţess hins sama flokks um jöfnuđ.

Vinstri hreyfingin Grćnt frambođ, átti ţó tvo ţingmenn sem ekki gátu samsinnt málinu sem ţó breytir ekki andliti flokksins í heild gagnvart máli ţessu.

Báđir stjórnarflokkarnir voru tilbúnir til ţess ađ hundsa upplýsingar á síđustu stundu um máliđ, ađ geđţótta, og ganga fram međ offari viđ ađ keyra máliđ í gegn um ţingiđ.

Standi einhver i forarpytti upp ađ hnjám nú, ţá er ţađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, og Steingríms J. Sigfússonar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Alţingi samţykkti Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvönduđ vinnubrögđ á öllum stigum máls, ţessi ríkisstjórn hefur tapađ trúverđugleika ađ fullu.

Tveir ráđherrar í lykilembćttum í sitt hvorum flokki,  koma eins og álfar út úr hól á elleftu stundu varđandi upplýsingar um einhverja stćrstu milliríkjasamninga sem um getur, ţar sem áhöld eru um ađ upplýsingum hafi veriđ haldiđ leyndum, upplýsingum sem skipta kunna ţjóđina máli í ţessu efni.

Í raun og veru segir ţetta allt sem segja ţarf um vitund manna um feril málsins í heild sem hefur veriđ sem sjónarspil fram og til baka um langan tíma, ţar sem vitund manna um upplýsingar sem skipta máli virđast hafa fariđ fyrir ofan garđ og neđan.

Ţví miđur hefur ţessi ríkisstjórn tapađ trúverđugleika til ţess ađ landa ţessu máli ađ sjá má.

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Icesave-umrćđu frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vissi ţjóđin af ţví ađ samningar um icesave vćru í gangi fyrir kosningar í apríl ?

Sé ađ hér er veriđ ađ rćđa um marsmánuđ sem er jú fyrir ţingkosningar sem fram fóru í apríl, en ekki man ég eftir ţví ađ hafa heyrt um ţessar viđrćđur í kosningabaráttunni.

Fjármálaráđherra VG, trúir utanríkisráđherra SF, en sami mađur trúir ţví ekki ađ fyrrum formađur Alţýđubandlagsins sáluga, formađur samninganefndarinnar hafi fariđ á bak viđ yfirmann sinn utanríkisráđherran varđandi skjöl í málinu.

Hverju á almenningur ađ trúa í ljósi ţessara upplýsinga ?

Ţvílík og önnur eins vitleysa er vandfundin.

kv.Guđrún María.


mbl.is Steingrímur segist trúa Össuri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafđi Svavar Gestsson leyfi til ţess ađ fjarlćgja ţessi gögn ?

Vissi Indriđi af ţessu ?

Hvađ međ Steingrím, vissi hann ekkert ?

Hvers vegna ţurfti ađ fela ţetta fyrir Össuri, var honum ekki treystandi ?

Var ţetta allt traustiđ millum ríkisstjórnarflokkanna viđ samningatilstandiđ ?

ER Samfylkingin ánćgđ međ ţessar nýjustu upplýsingar ?

Sé ekki betur en ţessar upplýsingar um meinta málshöfđun hefđu getađ skipt verulegu máli stjórnmálalega fyrir utanríkisráđherra í málinu og hugsanlega breytt stöđu málsins í framhaldinu svo fremi sem ţćr hefđu veriđ nýttar á réttum tímapunkti.

Hver gaf Svavari leyfi til ţess ađ fjarlćgja ţessar uppýsingar ?

kv.Guđrún María. 

 

 


mbl.is Uppnám á ţingi vegna skjala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ á ţjóđin ađ fá ađ kjósa um fjárskuldbindingar áratugi fram í tímann.

Ég fagna ţví ađ Pétur Blöndal skuli eiga framtak ađ ţví ađ bera fram ţessa tillögu í tengslum viđ ţetta mál, ţví ef ţađ er svo ađ ţingheimur hafni henni ţá verđur ţađ enn frekari hvatning til dáđa fyrir forseta landsins ađ taka til sinna ráđa og grípa inn í ferli málsins verđi frumvarp ţetta samţykkt á ţingi.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Tillaga um ţjóđaratkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórn Vinstri flokkanna reynir ađ trođa Icesavemálinu í gegn einhvern veginn.

Ţađ var fróđlegt ađ fylgjast međ umrćđum frá Alţingi í dag, ţar sem ţađ kom áberandi fram í máli stjórnarandstöđuţingmanna hve illa hefđi gengiđ ađ fá mál ţetta unniđ í nefndum, og meirihluti endurtekiđ hundsađ ábendingar um alvarlegar athugasemdir.

Ţađ hitnađi í kolunum í umrćđunni er leiđ á kvöldiđ og Samfylkingarţingmađur einn reiddist mjög og rćddi um ţađ ađ viđkomandi hefđi " vađiđ skítinn upp ađ hnjám ", sem aftur jók svo sem ekki virđingu mína fyrir ţinginu, satt best ađ segja.

Ţađ gengur mikiđ á um ţađ ađ reyna ađ trođa máli ţessu í gegn af hálfu ríkisstjórnarinnar, án ţess ađ rćđa eigi annmarka málsins ađ virđist.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja vísa Icesave frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Komandi kynslóđir Íslendinga verđa ekki fćrđar í fjötra fjármálagerninga í einkarekstri.

Nú reynir á um hvort ţingheimur reiđir vitiđ í ţverpokum.

Ţađ ríkir ekki sátt í voru samfélagi um ţađ atriđi ađ pólítikusar samţykki međ lagasetningu á ţingi ađ ţjóđin taki á sig ábyrgđ á rekstri einkabanka á erlendri grundu.         Ţví fer fjarri.

Ţeir hinir sömu pólítíkusar er samţykkja slíkt mun ekki endurkomu auđiđ í stjórnmál hér á landi ađ ég tel.

Komandi kynslóđir ţessa lands eiga ekki og skulu ekki ţurfa ađ taka ábyrgđ á rekstri einkabanka á erlendri grundu eftir hrun fjármálakerfis á alţjóđlegum grundvelli.

Höfnun fyrirliggjandi samkomulags ţýđir samningagerđ upp á nýtt annađ ekki,  ţar sem međ hverju móti sem verđa má, ţarf ađ fćra yfir á einkarekstrarlegan grundvöll hiđ fyrsta, á brott af sviđi pólítikur.

kv.Guđrún María.

 


Hinn alíslenzki pólítíski loddaraháttur fer ekki í flokksgreinarálit, og hér er ţađ í bođi Samfylkingarinnar.

Voru ţađ ekki Samfylkingarmenn og Vinstri Grćnir, sem hrópuđu hćst á torgum yfir pólítískri skipun manna hér og ţar ?

Og hvađ gera sömu flokkar er setjast sjálfir viđ valdataumana ?

Jú ţađ er valinn flokksgćđingur til valdasetu sem stjórnarformađur.

Ţvílíkt sjónarspil.

 

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Ný stjórn Íslandsbanka skipuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bođskapur til íhugunar í textanum.


Aumlegasta frásögn af ferli ríkisstjórnarinnar í Icesavemálinu.

" Fjárlaganefnd ákvađ ađ kröfu stjórnarandstöđunnar.... "

Getur ţađ veriđ ađ meirihluti fjárlaganefndar sem vćntanlega er af hálfu ríkisstjórnarflokkanna, hafi vegiđ og metiđ kröfu stjórnarandstöđu ofar ábendingum lögmanna um lögfrćđiálit ţess efnis ađ slíkt yrđi ekki birt ?

Hvađ eru menn ađ hugsa og hver stjórnar landinu ?

Er hér enn eitt dćmi um meint málamyndalýđrćđi gagnsćis, ţar sem trúnađur er eitthvađ ofan á brauđ, eđa hvađ ?

Telja menn kanski ađ nú sé B A R A hćgt ađ kenna stjórnarandstöđunni um ţetta, bla bla bla... ?

Alltaf batnar ţađ eđa hitt ţó heldur.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Vöruđu viđ ţví ađ birta álitiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband