Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Stjórnarskrártillögur eru ekki stjórnarskrá.

Ţađ er nú nokkuđ langsótt ađ rćđa ţađ atriđi ađ einhver lagasetning kynni ađ brjóta í bága viđ hugsanlega nýja stjórnarskrá ađ mínu mati, hvers eđlis sem er.

Ekki er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ lagasetning sitjandi stjórnvalda taki miđ af tillögum um breytingar sem slíkar, ţađ er út úr kú.

Stjórnlagaráđiđ fellur í markađspyttinn međ sínar hugmyndir um gjaldtöku af auđlindum, ţar sem ţađ gleymist sem endranćr ađ Ísland er ekki markađur međ tilliti til höfđatölu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Bryti gegn nýrri stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiksýning ársins í bođi ríkisstjórnarinnar í gćrkveldi.

Hefđu ríkisstjórnarflokkarnir ćtlađ sér láta stjórnarskrárhugmyndir ná fram ađ ganga á ţessu ţingi ţá hefđi efnisleg umfjöllun veriđ hafin.

Svo var ekki, enda máliđ allt í miklum ógöngum frá upphafi til enda.

Ţađ var ţví afskaplega hentugt ađ setja máliđ á dagskrá í tímaţröng ţannig ađ vel mögulegt vćri fyrir stjórnarandstöđu ađ tala máliđ út af borđinu í bili, og ríkisstjórnin gćti á sama tima aflađ sér vinsćlda međ ţví ađ ţóst hafa ćtlađ ađ setja máliđ í skođun samhliđa forsetakosningum.

Ţetta kom vel fram í umrćđunni í gćr ţar sem utanríkisráđherra varđ á ađ saka menn um malţóf áđur en framsaga hafđi fariđ fram um máliđ.

Svo hitnađi auđvitađ í kolunum og allra handa gaspur og gífuryrđi flugu um sali.

Međ öđrum orđum, leiksýning ársins, sem endađi vel.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki kosiđ samhliđa forsetakjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórfurđuleg niđurstađa Persónuverndar, hvađ međ ađra sérfrćđilćkna ?

Sé ţađ virkilega svo ađ lýtalćknar heyri ekki undir Landlćkni í landinu, hvađ ţá međ ađra sérfrćđinga í lćknastétt ?

Ţurfa ţeir ekki ađ gefa Landlćkni upplýsingar um framkvćmdar ađgerđir ?

Hver er eftirlitsađili međ starfssemi lýtalćkna ef ekki Landlćknir ?

Niđurstađa Persónuverndar er mér óskiljanleg í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Landlćknir fćr ekki upplýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúlegur málflutningur ţingmanns VG, í garđ forseta Íslands.

Álfheiđur Ingadóttir telur forseta Íslands hafa haldiđ ţjóđinni í " gíslingu " en sannarlega er ţađ álitamál hvort slík ummćli ţingmanns sem situr á ţjóđţinginu eru viđeigandi eđa ekki.

Mín skođun er sú ađ ţau hin sömu ummćli séu ekki viđeigandi af hálfu sitjandi ţingmanns, algjörlega burtséđ frá ţvi hvort viđkomandi ţingmađur hefur stutt eđa styđur forseta persónulega.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sigmundur Davíđ slćr á létta strengi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver mađur semji sína stjórnarskrá.... !

Ţessi stjórnarskrárendurskođun er fyrir löngu komin í algert klúđur, annađ verđur ekki sagt, ţađ er ekki eitt heldur allt í ţessu máli, ţví miđur.

Fyrst var kosning á stjórnlagaţing dćmd ólögleg en ríkisstjórnin ákvađ ađ sniđganga dóminn, svo koma fram tillögur frá skipuđu ráđi sem ţingheimur treystir sér ekki til ţess ađ snerta á í ţinglegri međferđ, enda eins og gamla stjórnarskráin hafi veriđ bútuđ í sundur og saumuđ saman međ mismunandi litum og bútasaumi, ásamt prjóni, hekli, útsaum og gimbi á víxl, ţar sem engann veginn má sjá mynstur í heildargerđinni.

Helstu lögspekingar landsins koma af fjöllum en ţjóđinni er ćtlađ ađ ráđa í ţessar rúnir í skođanakönnun um bútasauminn í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu, sem er eitt stykki lýđskrum.

Kanski vćri betra ađ hver mađur semdi sína stjórnarskrá ellegar endurskođi ţá sem gildir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vinnu stjórnlagaráđs hent út um gluggann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frelsi til handfćraveiđa ţarf ađ vera hluti af fiskveiđistjórn á Íslandi.

Frelsi er ekkert frelsi nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsisins fá menn notiđ ţess. Ţađ gildir um fiskveiđistjórn sem annađ.

Ég er ekki sammála Skúla varđandi ţađ atriđi ađ stćrri leigupottar séu forsenda nýliđunnar í greininni, einfaldlega vegna ţess ađ ég tel ađ ákveđinn hluti af veiđiheimildum hér viđ land eigi ađ vera frelsi til veiđa međ gjaldi fyrir tól og tćki og gjaldtaka af VEIDDUM afla sem landađ hefur veriđ á markađ.

Ég tel ađ einungis ţeir sem fyrir eru í greinninni hafi möguleika á ţví ađ ganga í leigupotta til ađ leigja kvóta ađrir ekki, ţ,e, ţeir sem hafa tól og tćki til stađar međ til greiddum gjöldum af slíku.

Ţađ er ekki stórkostlegur vandi ađ sníđa frelsi til handfćraveiđa stakk ađ ţvi leyti ađ takmarka vélarstćrđ báta og hámark afla per bát , veđur og vindar sjá síđan um ađrar takmarkanir á sóknagetu ţess konar veiđa međ handfćri sem aldrei munu ţurfa ađ vera ógn viđ lífríkiđ međ handfćrum.

Ţetta er hins vegar spurning um frelsi sem til handa sjómönnum til ţess ađ sćkja ser lífsbjörg til sjós sem veriđ hefur hluti af landsins gćđum frá örófi alda og kann ađ skipta meginmáli viđ breytingar hvers konar á fiskveiđistjórnun hér viđ land, hvađ sátt varđar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Pottarnir verđi stćkkađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fiskveiđistjórnun fram ađ páskum.

Ađ öllum líkindum mun tími ţingsins fram ađ páskum fara í umrćđu um kvótafrumvarp stjórnarflokkanna og önnur mál víkja ţá vćntanlega sem er ágćtt í sjálfu sér, segi ekki meir.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţetta frumvarp lítur út eftir breytingar allra handa frá upphaflegri smíđ.

Kemur í ljós.

kv.Guđrún María.


mbl.is Kvótafrumvariđ fái hrađferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fullvalda ţjóđ er sjálfstćđ ţjóđ.

Hversu mjög svo sem viđ Íslendingar munum ţurfa ađ sníđa okkur stakk eftir vexti í komandi framtíđ, sem á árum áđur ţá er ţađ ljóst ađ fullveldiđ er eitt ţađ dýrmćtasta sem viđ eigum sem ţjóđ međal ţjóđa.

Ađ öllum líkindum er ţađ einmitt íhaldssemin sem mun forđa okkur frá ţví ađ ganga inn í ţjóđabandalög og framselja tiltölulega nýfengiđ fullveldi okkar og ţađ er vel.

kv.Guđrún María.


mbl.is Íhaldssemi bjargađi Íslendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers konar fagleg vinnubrögđ vanvirt af stjórnvöldum landsins.

Ég hef enn ekki heyrt einn einasta lögspeking ţessa lands mćla međ tillögugerđ ţessari ađ breytingum á stjórnarskrá landsins, enda bera tillögur ţessar ţví miđur ţess merki ađ, alls konar samsuđa um orđaval til ţess ađ ná sátt um ađ klára máliđ er gjörsamlega ómögulegt plagg sem forsenda lagagerđar í landinu.

Hví skyldi ţađ vera ?

Jú fćstir af ţeim er skipađar voru til ţessa ráđs, eftir ađ kosning hafđi verđi dćmd ólögleg sem sitjandi stjórnvöld ákváđu ađ hundsa, hafa nokkurn tímann tekiđ ţátt í ţví ađ vinna lagasetningu á Alţingi Íslendinga.

Ef Alţingi hefđi tekiđ máliđ til efnismeđferđar og sniđiđ af ágallana ţá litiđ máliđ ef til vill ögn betur út en svo er allsendis ekki og ótrúlegt ađ vera vitni ađ slíku lýđskrumi sem á sér stađ um sjálfa stjórnarskrá landsins, ţar sem sannarlega er betur heima setiđ en af stađ fariđ í slika vegferđ.

Ráđsmenn sem skipađir voru í ráđ ţetta eftir ađ Hćstiréttur dćmdi kosningu ólöglega hafa sumir litiđ á sig sem allt ađ ţví " bjargvćtti " ţjóđarinnar sem er í mínum huga hjákátlegt í ljósi tillögugerđarinnar og málsins alls, sem ekki verđur annađ en eitt stórt lýđskrum af hálfu sitjandi stjórnvalda í landinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Kosiđ verđi um tillögur Stjórnlagaráđs í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilja stjórnmálamenn " samfélag í kassa " ?

Ţetta er ágćt hugleiđing hjá Páli Ólafssyni varđandi ţađ atriđi hvers konar skipulag viđ höfum áskapađ okkur hér á landi, ţar sem til dćmis meint jöfnunarfyrirkomulag hvađ varđar tekjutengingar hvers konar hefur fyrir löngu síđan ekiđ út í skurđ í skipulaginu.

Hví skyldi ţađ vera ?

Jú ţađ eru upphćđirnar sem Alţingi tekur ákvörđun um ađ tekjutengja sem um tíma ţegar skattleysismörk voru fryst varđ til ţess ađ stórir hópar á vinnumarkađi lentu sem skilgreindir undir fátćktarmörkum ţví ekki voru ţau hćkkuđ, en krónutala var nćr hin sama um ţađ leyti.

Jafnframt kom einhvern tímann til sögu ađ skattlagning var sett á styrki hvers konar sem aftur ţýddi ţađ ađ tilgangur styrkja ţessarra valt um sjálft sig í raun.

Samtenging almannatrygginga og skattkerfisins sem og félagslegra ţátta er fyrir löngu síđan komin í sjálfheldu skipulagsins, ţar sem veriđ er ađ fćra krónur og aura fram og til baka innan kerfisins međ tilheyrandi tilkostnađi viđ slíkt, sitt á hvađ.

Ţađ er ţví mjög ţarft ađ velta fyrir sér skipulaginu sem og ţeim áherslum sem ţađ kann ađ endurspegla.

kv.Guđrún María.


mbl.is Viljum ekki samfélag í kassa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband