Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Samfylkingin vill álver á Bakka.

Ţađ var á hreinu hver vilji Samfylkingar er varđandi álver á Bakka viđ Húsavík, hún er fylgandi álveri ţar, samkvćmt ţví sem kom fram hjá efsta manni listans í ţćtti í dag.

Ţá vitum viđ ţađ.

kv.gmaria.


Steingrímur J, vill ekki rćđa fiskveiđistjórnunarkerfiđ, hvađ veldur ?

Síđasta kjörtímabil hefi ég fylgst grannt međ ţáttöku flokka í umrćđu um fiskveiđistjórn. Ţađ hafa Vinstri Grćnir ekki veriđ ţáttakendur svo taki ađ tala um. Eigi ađ síđur kennir flokkurinn sig sem grćnan flokk. Sá grćni litur nćr ekki út á fjöru hvađ ţá á haf út međ umhugsun um lífriki sjávar, ţví miđur. Ég man ekki til ţess ađ Steingrímur hafi veriđ viđstaddur kynningu á bráđabirgđaniđurstöđum af neđansjávarmyndatökum á vegum Hafrannsóknarstofnunar fyrir nokkrum árum ţar sem sláandi myndir af niđurbrotnum kóröllum Örćfagrunni voru međal annars sýndar. Reyndar var ţar ekki marga ţingmenn ađ sjá en formađur og varaformađur Frjálslynda flokksins voru mćttir ásamt ţeirri er hér ritar. Hér er eitt atriđi nefnt, en ţau eru fleiri  og árangursleysi ţessa kerfis viđ uppbyggingu stofna er algert, og ćtti ađ vera til skođunar á borđi allra flokka og hjá hverjum einasta kjörnum ţingmanni. Ţegar Sigurjón Ţórđarson benti á ţađ í sjónvarpsumrćđum úr kjördćminu ađ hvorki VG eđa Samfylking vćru ţess umkomin ađ rćđa ţetta kerfi, brást Steingrímur hinn versti viđ og hreytti orđum í Sigurjón, en kerfiđ rćddi hann ekki, heldur stóriđju á ţurru landi.

hvađ veldur ?

kv.gmaria.


Ţađ vantar atvinnu á Vestfjörđum herramenn.

Ţađ er ótrúlegt ađ menn skuli enn ţann dag í dag tala fyrir áframhaldandi kvótakerfi sjávarútvegs og ţađ nýjasta nú varpa ráđherrar bara frá sér uppsögnum starfa og segja ekki í sínum höndum heldur fyrirtćkjanna, ţótt slíkt hafi veriđ viđvarandi frásagnir fjömiđla áriđ um kring. Guđjón Arnar benti réttilega á ţađ ađ undirstađa alls annar vćri ađkoma manna ađ sjávarútvegi. Ekki vantar patent lausnir á siflurfati fremur en fyrri daginn , nú mjög skringilegar í formi gsm dreifingarkerfis sem er sérstakt ađ skuli ţurfa sérfjárveitingu fyrir vestan en ekki annars stađar. Ţađ vćri gaman ađ kikja í fjárlögin og athuga hvort hafnarmannvirkjum hefur ekki veriđ haldiđ viđ. Stjórnvöld hanga í handónýtu kerfi sem hreinlega gengur gegn tilgangi sínum ţess efnis ađ byggja upp fiskistofna og viđhalda byggđ í landinu.

kv.gmaria.


Ţrír forsćtisráđherrar í tíđ síđustu ríkisstjórnar.

Sá sérkennilegi stjórnarsáttmáli var útbúinn eftir síđustu kosningar ađ Framsóknarflokkurinn fengi ađ setjast í forsćtisráđuneytiđ smá tima. Ţađ gekk eftir en brotthvarf fyrrverandi formanns flokksins úr stjórnmálum varđ til ţess ađ samstarfsflokkurinn settist aftur í stólinn og ţar međ voru forsćtisráđherrar orđnir ţrír eitt kjörtímabil. Ţví til viđbótar fylgdu ráđherrahrókeringar sitt á hvađ annars stađar. Minnir mig á gamlan leik sem ég man ekki hvađ heitir ţar sem menn eiga ađ hlaupa af einum stól í annann og sá tapar sem ekki nćr sćti.

kv.gmaria.

 


Sjálfstćđisflokkurinn hefur ekki boriđ ábyrgđ á erfiđum málaflokkum lengi.

Hví skyldi svo vera ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi komiđ sér hjá ţví ađ stjórna ráđuneytum heilbrigđis og félagsmála nćr alla stjórnartíđ flokksins ? Jú ţau ráđuneyti eru yfirleitt ţau sem eru í eldlínu gagnrýni sem ágćtt er ađ komast hjá og kenna samstarfsflokknum um ţegar líđur ađ kosningum hverju sinni. Ţetta hefur Framsóknarflokkurinn sćtt sig viđ aftur eins hjákátlegt og ţađ er. Hvorugur flokkurinn hefur hins vegar veriđ ţess umkominn ađ stokka upp almannatryggingakerfiđ alla stjórnartíđina ţótt öllum sé ţađ ljóst innan flestra flokka hve nauđsynlegt ţađ er ađ einfalda og fćra til betri vegar ţann laga og reglugerđafrumskóg sem hefur veriđ stagbćttur í árarađir. Allra handa ţjónustugjöldum hefur veriđ komiđ inn sem kostnađi fyrir sjúklinga viđ leitan í heilbrigđiskerfiđ svo mjög ađ hluta fólks er ofviđa ekki hvađ síst ţeim hópum sem lúta mega skattpíningu vegna frystingar skattleysismarka. Hluti sjúkdóma svo sem tannsjúkdómar eru ekki skilgreindir sem heilbrigđisvandamál eins furđulegt og ţađ nú er međan endurgreiđsla hins opinbera á pillum viđ öllu mögulegu vex jafnt og ţétt. Endalaus vandamál viđ mannahald í heilbrigđiskerfinu vegna ţess ađ spara skal aurinn en kasta krónunni í launakostnađi hefur veriđ viđvarandi allt kjörtímabiliđ.  Grunnţjónusta í formi heilsugćslu hefur ekki veriđ yfirfćrđ á sveitarstjórnarstigiđ eins og til stóđ og lítiđ ţokast til auka ađgengi ađ ţeirri hinni sömu ţjónustu. Heilbrigđismálaflokkurinn er sá útgaldamesti og Sjálfstćđisflokkurinn hefur ekki axlađ ábyrgđ ţess ađ hafa ţar ráđherra á sínum vegum, í árarađir.

kv.gmaria.


Hvernig gat mönnum dottiđ í hug ađ frysta skattleysismörkin ?

Frysting skattleysismarka og aftenging viđ verđlagsţróun var ađgerđ sem gerđi ţađ ađ verkum ađ lágtekjufólk sat fast í viđjum fátćktar og 3% launahćkkanir breyttu engu međan skatttaka hófst af tekjum innan viđ 70.000. krónur lengst af. međ tćplega 40 % tekjuskatti. Stjórnvöldum datt ekki einu sinni í hug ađ hćkka persónuafsláttinn eđa gera nokkuđ ţađ ađ verkum sem leysti gćti fólk úr ţeim fátćktarfjötrum og hreinni vinnuţrćlkun sem hiđ arfavitlausa skattkerfi hafđi áskapađ. Andvaraleysi verkalýđshreyfingarinnar gagnvart ţeirri tekjuskerđingu sem lágtekjufólk mátti upplifa frá frystingu skattleysismarkanna hefur ţví miđur veriđ algert. Hćkkun skattleysismarka er ţví algjört forgangsmál fyrir almenning í landinu sem hefur fengiđ nóg af ţvi ađ hlusta á stjórnarflokkanna reyna ađ telja fólki trú um  " góđćrisveisluna "  sem enginn kannast viđ.

kv.gmaria.


Frjálslyndi flokkurinn vill koma velferđ á fót ađ nýju.

Innan rađa okkar Frjálslynda er órofa eining um ađ berjast fyrir ţví ađ viđ getum aftur kallađ okkar ţjóđfélag , ţjóđfélag velferđar fyrir alla. Til ţess ađ svo megi verđa ţarf ađ afnema verđtryggingu fjárskuldbindinga og fćra skattleysismörkin í samrćmi viđ verđlagsţróun. Ţađ ţarf einnig ađ taka til skođunar ţjóđhagslega óhagkvćmt braskkerfi sjávarútvegs sem engu hefur skilađ ţjóđinni allri einungis ţeim er fengu úthlutađ aflaheimildum í formi kvóta. Viđ ţurfum ađ líta til framtíđar og breyta til bóta í ljósi mistaka og árangursleysis kerfis ţessa viđ byggđ og atvinnu og uppbyggingu fiskistofna. Fiskveiđikerfiđ ţarf ađ innihalda nýlíđun og skapa störf svo tekjur til samfélagsins sé ađ finna af starfsseminni en til ţess ţarf ađ endurheimta frelsi einstaklinganna til afhafna viđ fiskveiđar á Íslandi .  Ţess vegna gekk ég til liđs viđ Frjálslynda flokkinn á sínum tíma til ađ berjast fyrir breytingum á ţessu forgangsmáli sem hefur međ öll önnur mál ađ gera á ţjóđhagslegum mćlikvarđa efnahagslega.

kv.gmaria.

 


Og " rasismahrćđsluáróđurinn " önnur umferđ.

Gömlu flokkarnir virđast hafa sameinast um hrćđsluáróđur gegn Frjálslynda flokknum sem aldrei fyrr, ţar sem fólk er úthrópađ sem " nasistar og rasistar " fyrir ađ rćđa málefni innflytjenda á Íslandi áriđ 2007. Ađ minnsta kosti tveir flokkar á vinstri vćngnum sem mađur vissi ekki hverr ćtluđu í vandlćtingu, yfir heftingu tjáningafrelsisins ţegar setja átti lög um fjölmiđla í landinu fyrir nokkru ef ég man rétt. Nú koma sömu flokkar og segja " hvađ megi rćđa og hvađ ekki " vćgast sagt nokkuđ sérkennilegt.

kv.gmaria. 


Skattbyrđi tekjulćgstu hópanna er skandall núverandi ríkisstjórnar.

Hvađa heil brú er í ţví ađ hátt í 40% skattgreiđslur af 69.000. krónum í tekjur, mínus persónusafsláttur sé á ferđ gagnvart fólki í landinu hátt í tvö kjörtímabil ? Frysting skattleysismarka er skandall sem engar eđlilegar röksemdir er hćgt ađ finna fyrir. Engar. Ţví til viđbótar hefur skattlagning einnig náđ til styrkjakerfis félagsţjónustu í landinu ţar sem styrkir eru skattlagđir sem tekjur međ sömu ofurskattprósentu sem er stórfurđulegt vćgast sagt. Hvers konar útreikningar kaupmáttar launa sem ekki taka miđ af frystingu skattleysismarkanna,  geta ţví ekki veriđ réttir ţví skattleysismörk voru fryst um langan tíma ţ.e. héldust ekki í hendur viđ verđlagsţróun í landinu sem ţýddi ađ fólk hefur veriđ  ofurskattlagt á lćgstu laununum.

kv.gmaria.


Umhverfismálaflokkurinn.

Hvort skyldi nú mikilvćgara ađ reyna ađ umbreyta stefnu varđandi lífríki hafsins sem er á góđri leiđ međ ađ koma fiskistofnum hér beina leiđ niđur á viđ eftir tuttugu ára tilraunir sem hafa mistekist eđa ađ einblina einungis á stóriđjustefnu á ţurru landi. Ţeir sem ekki láta sig varđa ađ nokkru leyti breytingar á fiskveiđstjórnunarkerfinu í núverandi mynd eiga lítiđ sem ekkert erindi upp á dekk sem umhverfissinnar hér á landi, ţví miđur. Sjálfbćr ţróun og núverandi kerfi eiga nefnilega ekki samleiđ svo nokkru nemi og koma ţar til sögu margir ţćttir, árangursleysi viđ uppbyggingu fiskistofna, störf viđ atvinnugreinina, fiskiskipastóll og samsetning hans hvađ varđar gerđ veiđarfćra, veiđar og álag á vistkerfiđ, skattar til samfélagsins af hálfu útgerđarfyrirtćkja, og skuldir ţeirra hinna sömu. Bein byggđaröskun vegna ţessa kerfis á kostnađ allra íbúa hvar sem er á landinu ţví ţađ kostar ađ byggja upp ţjónustumannvirki hvar sem er á landinu. Minnkandi fiskistofnar ţýđa verulegt tap ţjóđarbúsins og 17 % minni ţorskur í hafinu samkvćmt Hafrannsóknarstofnun eru ţjóđartap sem ţegnar landsins finna fyrir en fjölmiđlar hafa sem skyldi dregiđ fram í tölum taliđ enn sem komiđ er.

kv.gmaria.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband