Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Pólítísk mistök ríkisstjórnarinnar viđ forgangsröđun mála.

Ţađ verđur ađ flokkast undir eindćma klaufaleg vinnubrögđ ađ róa fram ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu, og taka síđan til viđ icesavesamninga ađ ţví loknu.

Hafi menn virkilega haldiđ ţađ ađ umsókn ađ Esb, kćmi til međ ađ greiđa götu slikra samninga, ţá er ţađ dagljóst ađ menn hafa vađiđ villu síns vegar.

Ţađ atriđi ađ blanda ţessum tveim málum í allt ađ ţví einn hrćrigraut, kann ađ verđa sitjandi ríkisstjórn ţungt í vöfum, og ţví sennilega uppskera í samrćmi viđ sáningu í ţvi efni, ţar sem ţjóđin var ekki spurđ álits um hvort leggja ćtti inn umsókn um ađild, heldur ţví hinu sama máli trođiđ gegnum ţingiđ í andstöđu viđ hluta annars samstarfsflokksins.

Ţessi forgangsröđun mála í ţjóđţinginu af hálfu ríkisstjórnar eftir hrun hér á landi mun skráđ á spjöld sögunnar sem pólítísk mistök í forgangsröđun verkefna, ekki ţau fyrstu hér á landi.

kv.Guđrún María.

 

 


Hvađ međ fyrirhugađar skattahćkkanir, eru ţćr hluti af launaţróunarútreikningum stjórnvalda ?

Ţađ vćri mjög fróđlegt ađ vita hvort stöđugt endurmat á greiđslubyrđi er ţađ sem fjármálastofnunum er ćtlađ ađ viđhafa, varđandi ţađ atriđi ađ fyrirhugađar skattahćkkanir komi ţar međ í reikninginn ?

Ţađ er til lítils ađ lćkka greiđslubyrđi ef hćkkun skatta skellur siđan á ráđstöfunartekjum skömmu síđar, eđa hvađ ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Borgađ af lánum eftir tekjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins, loksins, lýđrćđi í lífeyrissjóđina.

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ slík umbreyting liti dagsins ljós, ađ sjóđfélagar sjái um ađ skipa stjórn lífeyrissjóđa. 

Ég hlýt ađ fagna sérstaklega ţví fátt hefur orđiđ mér meira umtalsefni á undanförnum árum en nákvćmlega hiđ sama lýđrćđisleysi sem ríkt hefur í ţessu efni og ég vona ađ ţetta fordćmi muni ganga gegnum alla lífeyrissjóđi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Meirihluti stjórnar kosinn beint af sjóđfélögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđbrögđ viđ greiđsluverkfalli eđa hvađ ?

Ţađ er merkilegt ađ ţessi tíđindi séu fyrst nú ađ koma fram af hálfu ríkisstjórnarinnar, hví ekki fyrr ?

Ţađ lítur út ađ ţetta séu viđbrögđ viđ greiđsluverkfalli, en ekki skal ég um ţađ segja hvort ţessar ráđstafanir koma til međ ađ taka á vanda almennt.

Leyfi mér ađ efast um ţađ.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Greiđslubyrđi lána fćrđ aftur til maí 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr hófu markađsfyrirtćkin ađ blanda sér í stjórnmál hér á landi ?

Ţeir sem rýna gegnum rúnirnar í markađsmennsku annars vegar og athöfnum stjórnmálamanna hins vegar, verđa margs vísari međ tímanum.

Hvers vegna varđ andstađan viđ fjölmiđlafrumvarpiđ svo ofbođsleg sem raun bar vitni ?

Jú ţađ var vegna ţess ađ ţau markađsfyrirtćki sem höfđu yfir ađ ráđa eignarhaldi á fjölmiđlum og öđrum sviđum í samfélaginu s.s matvörumarkađi , voru allsendis ekki tilbúin til ţess ađ afsala sér ţessari yfirráđastöđu einnar fyrirtćkjasamsteypu.

Fjölmiđlum var beitt til ţess ađ ráđast á stjórnvöld sem hugđust laga umhverfi ţetta og ekki var ţađ beinlínis heppilegt ađ ţađ hiđ sama mál vćri mál sem forseti lýđveldis blandađi sér í til afskipta af undir sömu formerkjum og haldiđ hafđi veriđ fram af markađssamsteypunni ađ vćri vandamáliđ, ţ.e hćttan á minna tjáningarfrelsi.

Fjölmiđlar fyrirtćkjasamsteypunnar og málpípur ţar á bć, persónugerđu máliđ viđ persónu ţáverandi forsćtisráđherra sem haldinn vćri illvilja í garđ eins fyrirtćkis, og viti menn sumir ţáverandi stjórnarandstöđuflokkar bitu agniđ og dönsuđu međ slíkum málflutningi eins fáránlegt og ţar nú er og slógu sig til riddara á torgi tćkifćrismennskunnar.

Markađssamsteypunni tókst ađ koma málinu út af borđinu, og sat viđ sína hlutdeild á markađi í einu ţjóđfélagi sem samkrulli fjölmiđla, matvörufyrirtćkja og fl og fl..

Markađsfyrirtćkiđ náđi ađ gera sig ađ píslarvćtti hinna vondu stjórnvalda, og einkum og sér í lagi eins manns, sem átti ađ ráđa öllu um allt , alltaf og alls stađar og allt sem hann stóđ fyrir hvort sem var rannsókn skattayfirvalda um fyrirtćkiđ var allt samtímis tengt hinum meinta illvilja hans í garđ fyrirtćkisins, en ekki hagsmunavörslu í ţágu heildarinnar.

Međ öđrum orđum, rýna ţarf í rúnirnar.

kv.Guđrún Maria.

 

 

 

 

 


Díselolía undan Eyjafjöllum.

Ţetta er međ ánćgjulegri fréttum sem sjá má, lífdíselolía úr repjurćktun frá Ţorvaldseyri.

Ţetta er framtíđin og ef knýja má fiskiskipaflotann og ef til vill landbúnađartćki einnig, međ olíu sem slíkri ţá gefur ţađ augaleiđ hversu mikil umhverfisţróun yrđi á ferđ í einu landi.

Óska Ólafi á Ţorvaldseyri til hamingju međ ţennan áfanga.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lífdísilolía úr vetrarrepju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefur blađamannafélagiđ ekki áhyggjur af trúverđugleika Fréttablađsins međ tilliti til ritstjóra/ eigenda ?

Enn einu sinni hefur Blađamannafélagiđ rýrt eigin trúđverđugleika.

Félaginu kemur nefnilega nákvćmlega ekkert viđ HVER ER RÁĐINN, ţ.e međ tilliti til stöđu, ekkert, hvort sem ţar er um ađ rćđa umdeildan blađamann eđa umdeildan stjórnmálamann.

Tengsl fyrrum Seđlabankastjóra viđ efnahagshrun einnar ţjóđar, er óhjákvćmilegt eđa hvađ ?

Tengsl fyrrum ritstjóra Fréttablađsins viđ stjórnun landsins er fyrir hendi en engin ályktun hefur komiđ fram vegna ţess, hvađ veldur ?

Eru sumir fjölmiđlar ţóknanlegri en ađrir og hvađ veldur ţví mati ?

úr fréttinni.

" Blađamannafélagiđ telur ţá ákvörđun  eigenda blađsins ađ ráđa umdeildan stjórnmálamann sem ritstjóra Morgunblađsins rýra trúverđugleika blađsins. Afskipti Davíđs Oddssonar af stjórnmálum og störf hans sem seđlabankastjóri tengja hann efnahagshruninu síđasta haust međ slíkum hćtti ađ blađamenn geta ekki viđ unađ. Blađamannafélagiđ óttast um starfsöryggi og starfsskilyrđi ţeirra félagsmanna sem enn starfa hjá blađinu," segir í ályktun félagsins. "

Ekki kemur fram í frétt ţessari hver stendur ađ ályktun ţessari en formađur félagsins var einn af ţeim sem sagt var upp á Morgunblađinu, og ćtti ţví ekki ađ standa undir slíkri ályktun um eigin hagsmuni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Harmar uppsagnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óska nýjum ritstjórum velgengni.

Ég fagna ţví ađ sjá Davíđ Oddson á ný í umrćđu um ţjóđmál, og tel ađ ţessi ákvörđun ţeirra Moggamanna ađ ráđa hann og Harald Johannessen, sé ein sú snjallasta sem tekin hefur veriđ.

Leit yfir bloggiđ áđan og sá ađ vinstri menn hafa falliđ í fordómapyttinn hver um annan ţveran varđandi ţessa ákvarđanatöku, sem kemur vel heim og saman viđ ţađ meira og minna hafa flokkarnir gert út á andstöđu viđ hann persé, sem er stórhlćgilegt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Davíđ og Haraldur ritstjórar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er komiđ nóg af slíkum samráđsfundum, verkin ţurfa ađ tala.

Eđli máls samkvćmt eru mörg heimili ţessa lands ađ sligast, undan greiđslubyrđi lána, sem og ţví atriđi ađ lifa af launum viđ lúsarmörk sem ţví til viđbótar eru ofurskattlögđ.

Skattleysismörkin hafa nefnilega ekki veriđ leiđrétt svo nokkru nemi og enn sú hneisa fyrir hendi ađ menn greiđi skatta af launum og lendi ţar međ undir framfćrslumörkum fátćktarskilgreiningar.

Auđvitađ er ţađ verkalýđshreyfingar ađ sjá til ţess ađ semja um laun fyrir fulla vinnu, sem duga til framfćrslu fyrir einstakling ađ lokinni greiđslu skatta, í einu samfélagi, ţađ hefur hins vegar ekki veriđ raunin í mörg herrans ár á hinum almenna vinnumarkađi alveg sama ţótt meint góđćri hefđi veriđ taliđ ríkja.

Fyrirtćki sum hver hafa einungis ráđiđ vinnuafl ţar sem fólk međ lćgstu mögulega launataxta er í vinnu, börn og fólk nýkomiđ til landsins sem ekki er međ reynslu á vinnumarkađi.

Um ţetta hefur virst ríkja sátt millum verkalýđshreyfingar og vinnuveitenda og samkrullsfundir ţeirra hinna sömu međ stjórnvöldum er stjórna landinu er skringilegt fyrirbćri nú eins og oft áđur.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 


mbl.is Rćđa um greiđsluvanda heimila
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Markađsdansleikurinn, nokkur orđ.

Íslenskur hlutabréfamarkađur, međ ţáttöku lífeyrissjóđa landsmanna ađ ţeim forspurđum var sér kapítuli út af fyrir sig, en skattalandslagiđ og möguleikar fyrirtćkja á ţví ađ safna saman tapi í fyrirtćki, koma ţví á hausinn og stofna ný, er međ ólíkindum.

Án ţess ađ svo mikiđ sem litiđ sé á krosseignahald félaga á markađi sem auđvitađ var algjört.

Ţađ skiptir engu hvađ mennirnir heita sem tekiđ hafa ţátt í ţví ađ dansa í ţessu umhverfi hins meinta markađar hér á landi, ţeir hinir sömu bera jafna ábyrgđ og ţeir sem skópu ţetta umhverfi innan lands og utan ţ.e EES reglugerđafargan og hin meinta alţjóđavćđing og andvaraleysi allra handa ţar ađ lútandi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jón Ásgeir: Átti aldrei hlutabréf í Baugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband