Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014

Blessuð sé sumarblíðan.

Glampandi sól og blíða frá morgni til kvölds þessa daga ágústmánuðar, svona eins konar uppbót frá veðurguðunum til handa okkur Sunnlendingum eftir alla vætuna í júli, að virðist.

 

Nágrennið var hið fegursta í dag og ég rölti með myndavélina í göngutúr dagsins.

 

RIMG0002.JPGRIMG0008.JPGRIMG0005.JPGRIMG0007.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

kv.Guðrún María. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband