Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

Lgmarkskrafa a Talsmaur neytenda s pltskur.

Eli mls samkvmt eru neytendur innan hinna msu flokka og a atrii a talsmaur eirra hinna smu s ttakandi pltisku starfi fyrir einn ea annan stjrnmlaflokk, er eitthva sem einfaldlega ar ekki heima a mnu liti.

Reyndar finnst mr sama mli gegna um kosningu ess hins sama stjrnlagaing ar sem mr var og hefur veri illa snilegt hvernig a fer saman a starfa vi ger nrrar stjrnarskrr og starfa sama tma sem embttismaur hins opinbera eftir gildandi stjrnarskr.

kv.Gurn Mara.


mbl.is Gsli fram embtti a sinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mikilvgt a fylgjast me feralagi sknartlunarfjrmagnsins.

Afar frlegt verur a fylgjast me v hva, hvar og hvenr essir fjrmunir sem hr um rir vera settir.

Er hr veri a thluta pltskum bitlingum fyrir kosningar, ea hva ?

Upphin til handa kvenum landshlutum felur ekki sr einhverjar strkostlegar framkvmdir snilega en eins og ur sagi er a mikilvgt a sj hva essi fjrmunir eiga a fara.

kv.Gurn Mara.


mbl.is 400 milljnir sknartlun 2013
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slensk verkalshreyfing er handntt afl fyrir launega, v miur.

Verkalshreyfingin hr landi ber stra byrg v hruni sem slenskt samflag hefur mtt metaka, einkum og sr lagi me andvaraleysi og aumingjahtti um varstu fyrir kjrum launamanna landinu.

" ungar hyggjur, bla, bla, bla.... "

etta hfum vi lti bja okkur launamenn gegnum tina, alls konar yfirlsingasamsua sem ekkert stendur bak vi og smu menn eru endurkosnir stjrnir r eftir r af nokkrum sem mta fundi, enda ekkert gert til a virkja hinn almenna flagsmann.

egar forystumennirnir lta san af strfum fara eir sjlfir stjrnir lfeyrissjanna alla jafna og sitja ar rarair eins og ekkert s sjlfsagara.

Upphaflegur tilgangur og markmi verkalsbarttu til handa launegum hr landi hefur ori a skiptimynt hinu plitiska svii, ar sem menn halda kjafti til skiptis eftir v hver er vi stjrnvlinn en alvru hagsmunavarsla er engin.

kv.Gurn Mara.


mbl.is ungar hyggjur uppi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

" Skein yfir landi, sl sumarvegi.... "

a var fallegt hr Fljtshlinni dag, heiskr himinn og umhverfi allt sinum fegursta skra.

RIMG0007.JPG

Eyjafjallajkullinn me sinn hvta hatt og skjalaus.

Jafn fallegt var a lta austur yfir Markarfljtsaura.

RIMG0003.JPG

Og t Eyjar.

RIMG0004.JPG

Hafi einhver last njan og dpri skilning v hvers vegna Gunnar vildi hvergi fara forum, af essum slum, er a s er etta ritar.

kv.Gurn Mara


Endurnjun ???

a skyldi engan undra a ingmaurinn Bjrn Valur nyti ekki brautargengis eftir a atrii a hafa gengi t yfir velsmismrk me vanviringu vi forseta landsins sem sitjadi ingmaur.

Hins vegar m spyrja a v hvort mikil endurnjun hafi tt sr sta lista essa flokks en kanski er endurnjun ekki myndinni egar vikomandi flokkur sti vi stjrnvlinn.

kv.Gurn Mara.


mbl.is Katrn efst en Birni Val hafna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Algun innanlands.

g er innflytjandi Rangring Eystra og er n algun sem slk, hva varar a atrii a finna t eftir efnum og astum hversu miki g arf a flakka eftir v sem vantar til heimilis sem og a skja mina sjkrajlfun svinu.

Allt kemur etta ljs og maur alagast njum astum nnasta umhverfi en kyrrin og fegurin sem fylgir slenskri sveit er yndisleg, og eins yndislegt er a heyra jarmandi kindur kring um sig og horfa hestana tninu.

Mnaskin hvtt hjarni Markarfljtsaurunum og snvi aktan Eyjafjallajkulinn minn er vintri lkast.

Vestmannaeyjar vi sjndeildarhringinn og blaruna r Herjlfi lei Suurlandsveg er eitt af v sem sst essum dimmasta tma rsins, han, sem og ljsum prddur Seljalandsfoss.

dag var hlka sveitinni sem er gtt ar sem a snjai all vel hr dgunum, og aeins m minnka af slku.

me kveju r Fljtshlinni.
Gurn Mara.


g um mig, fr mr, til mn.

dag flutti g lgheimili mitt r Hafnarfiri austur Rangring Eystra, nnar tilteki Fljtshlina, ar sem g fkk hsni leigu um tma.

g b n eftir a finna sjkrajlfun mr til handa hr svinu en allt tekur tma a senda beini um slkt hinga austur en a er gangi.

a er stutt san a sjkrajlfarinn minn i Hafnarfiri ni a hjlpa mr t r einni niurdfunni me mitt bak, me v a toga hrygginn til, en g krossa fingur yfir v a komast gegnum essa flutninga n bakslags enn sem komi er.

g veit a g mun ba vi hreyfiskeringu mnu baki og skort styrk a sem eftir er, en g er bsna rjsk a reyna a bjarga mr og reyni a halda fram vi a a gera a sem g get, mean a drepur mig ekki r verkjum.

Fyrir mig er a yndislegt a komast kyrr sveitarinnar eftir argaras og vissu um ak yfir hfui fr v ma sl. en fljtlega mun g rita erindi til Umbosmanns Alingis um aferafri stjrnsslu fyrrum bjarflagi mnu og koma mun i ljos hvort og hvernig fari hefur veri a lgum v hinu sama.

a lur a jlum og um lei og g hefi komi mr fyrir, tla g a vera sama jolabarni og g hef alltaf veri, varandi a a upplifa au hin smu sem best m vera.

kv.Gurn Mara.


Sannleikurinn er sagna bestur.

Hjrleifur Guttormsson talar tpitungulaust um stu VG, sem er snileg eim sem vilja sj, ar sem stefnumium flokksins varandi andstu vi aild a Evrpusambandinu var stungi undir stl til ttku rkisstjrn me Samfylkingu.

Hafi einhver einn flokkur einhvern timann ur fli eigin stefnu a loknum kosningum me eins afgerandi htti og Vinstri hreyfingin Grnt frambo geri, veit g ekki hvaa dma skyldi leita v efni.

kv.Gurn Mara.


mbl.is Segir VG „sjlfbrt rekald“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jin skyldi skattlg t r efnahagshruninu, rri vinstri manna vi stjrnvlinn.

r kolrngu aferir sem nverandi valdhafar hafa ika vi stjrnvlinn, a auka skatta sta ess a lkka hina smu kjlfar efnahagshruns, mun seint la landsmnnum r minni.

Raunin er s slkt hefur ekki aeins auki ftkt almennt, heldur einnig sett bremsu hjl atvinnulfsins sem aftur er bein lei til stnunnar.

Alls konar niurskurur jnustu hr og ar undir formerkjum gfurlegs sparnaar sem krna og aura blai til a guma sig af fyrir nstu kosningar er eitthva sem ekki tekur mi af fjgun flks landinu nema a kjrtmabil sem vikomandi valdhafar hafa til umra umboi kjsenda.

Rndrt lskrum allra handa um nja stjrnarskr sem patentlausn mla allra er bori bor fyrir landsmenn sama tma og ftluu flki er vsa gtuna, ldruum sagt a borga hrri skatta og ba og ba og bia eftir jnustu sem eir hinir smu hafa greitt fyrir me skttum gegn um tina.

Rki reynir a yfirfra vanda atvinnuleysis skuldug sveitarflg me mlamyndaagerum sem milliliir allra handa hira megintekjur af.

Allt miast vi a leggja ngu ha skatta alveg burts fr afleiingum ess hins sama, bara ef hgt er a sna tlur blai, sem san skal blara um fyrir nstu kosningar sem gullbrjstsykur fyrir kjsendur.

v miur.

kv.Gurn Mara.


Um daginn og veginn.

Flutningar r Hafnarfiri austur Fljtshl var verkefni sustu helgi og g hef kvatt Hafnarfjr a sinni, og fagna v a koma aftur slenska sveit til bsetu, v ef einhver elskar slenska sveit, er a g.

Me gra manna hjlp komst g gegn um essa flutninga en brur mnir tveir bru hitann og ungann af vi hinu sama.

g mun gefa mr gan tma til a taka upp r kssum eins og a pakka niur, og njta ess friar sem hin slenska sveit gefur af sr.

kv.Gurn Mara.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband