Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Ólöglegt verđsamráđ ha ha ha... auđvitađ allt löglegt.

Hvađ er eiginlega um ađ vera ? Hvernig getur mönnum dottiđ ţađ í hug ađ eitt fyrirtćki sem á ţrjár verslanakeđjur geti haft verđsamráđ ? Ţađ skyldi ţó aldrei ţurfa ađ skođa eitthvađ annađ svo sem markađshlutdeild.

kv.gmaria.


mbl.is Segjast aldrei hafa haft samráđ viđ keppinauta á markađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlutverk verkalýđsfélaga er ađ semja um kaup og kjör félagsmanna en EKKI ađ stjórna landinu.

Launţegar hafa fengiđ nóg af alls konar handabandasamkomulögum sem og yfirlýsingum allra handa sem hent hefur veriđ inn í kjarasamninga ţar sem verkalýđsforystumenn ţykjast hafa náđ samkomulagi viđ stjórn landsins ( sem ţó breytist milli kosninga ) um ţetta eđa hitt sem ígildi ţess ađ allt gangi eftir og lúsarlaun skuli áfram viđ lýđi. Ţađ ţarf ađ árangurstengja laun forystumanna verkalýđshreyfingarinnar viđ ákveđiđ viđmiđ hćkkunar lćgstu launa í nćstu kjarasamningsgerđ. Sama skyldi ađ sjálfsögđu gilda um ţá er ţeir hinir sömu skipa í stjórnir lífeyrissjóđa hvađ laun varđar ţví launţegar borga brúsann.

kv.gmaria.

 


Viđ Íslendingar erum orđnir sérfrćđingar ađ búa til vandamál ţar sem engin eru.

Viđ nennum ekkert ađ vera ađ velta okkur of mikiđ upp úr alvöru vandamálum, frekar búum viđ til ágreining um eitthvađ sem mögulega gćti veriđ  hćgt ađ rífast um, ţar sem aukaatriđi verđa eins og skot ađ ađalatriđum og tilgangur og markmiđ verđa eins og olía á eldinn í gamlársbrennunni.  Viđ ţurfum ađ sundurgreina allt og skilgreina í yztu ćsar svo mjög ađ enginn getur komiđ heim og saman ţví sem sundurgreint hefur veriđ ađ lokum. Erjur og illindi sem menn forđum gerđu upp međ öxum og spjótum eru nú flest háđ međ pennanum eđa réttarara sagt lyklaborđinu sem tekiđ hefur yfir hlutverk blekpennans. Nú synda menn í tjáningarfrelsinu sem aldrei fyrr sem eđli máls samkvćmt leitar marka eins og flest í mannlegu eđli.

kv.gmaria.


Verđur ađ loka heilsugćslustöđvum í Reykjavik vegna hundruđ milljóna skulda ?

Heilsugćslan skuldar Landspítalanum og Landsspitalinn skuldar öđrum... verđur ađ loka heilsugćslunni ?????  HALLÓ, HALLÓ, á međan ferđast ráđherrar heiminn á enda til ţess ađ auka útrásina hina miklu, ţar sem kökunni var stoliđ úr krúsinni í Orkuveitunni og almenningur hafđur ađ fífli. Ómćldum fjármunum variđ í endurgerđ ónýtrar ferju til fólksflutninga osfrv..... samt er tekjuafgangur á fjárlögum síđasta árs. Ţarf ekki ađ fara ađ skođa hiđ lagalega hlutverk eđa ćtlar hiđ opinbera ef til vill ađ fara ađ endurgreiđa landsmönnum skatta vegna skorts á ţjónustu sem ţađ lögum samkvćmt skuldbindur sig til ađ veita.

kv.gmaria.


AF hverju geta menn ekki talađ um tölur í ţessu sambandi ?

Samninga eftir samninga eftir samninga hafa menn talađ um hćkkun lćgstu launa en engu fengiđ ţokađ. Ég vćnti ţess ađ launţegum verđi ekki bođiđ ţađ einu sinni enn.

kv.gmaria.


mbl.is Starfsgreinasambandiđ kynnti SA áherslur í komandi kjaraviđrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Annađhvort hefur ríkiđ efni á ţví ađ reka grunnheilsugćslu fyrir skattfé eđa ekki.

Ţađ er ađ ćra óstöugan ađ skattgreiđendum í landinu skuli ţurfa ađ berast fréttir sem ţessar til eyrna ţess efnis ađ grunnheilbrigđisţjónusta skuldi hundruđ milljóna á sama tíma og fjármálaráđherra gumar sig af tekjuafgangi milli ára.

kv.gmaria.


mbl.is Heilsugćslan skuldar birgjum 320 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţróun byggđar í borgríki og sitjandi stjórnvöld horfa ţegjandi á líkt og ţađ sé ekki ţeirra ađ móta skipulag.

Ţegar svo er komiđ ađ bílaeign per landsmann er međ ţví móti ađ ekki samrćmist uppbyggingu samgöngumannvirkja á höfuđborgarsvćđinu fer gamaniđ viđ ţađ ađ búa í borgríkinu ađ kárna. Stjórnvöld sem sitja í landinu hafa horft á ţessa ţróun í langan tíma án ţess ađ hafa ţóst geta spyrnt viđ fótum sem er fyrir ţađ fyrsta mistök í stjórnuninni og í öđru lagi hreint ábyrgđarleysi til framtíđar litiđ. Meint markađslögmál undir formerkjum viđskiptafrelsis í sjávarútvegi er rót vandans ţar sem mestu stjórnmálalegu mistök síđustu aldar urđu til viđ framsalslögleiđingum millum sjávarútvetgsfyrirtćkja. Ţau mistök ţorir enginn ađ horfast í augu viđ enn sem komiđ er og breytir ţar engu ţótt nýr flokkur hafi komiđ ađ stjórn landsmála nú í vor. Ţróun byggđar skipulag og uppbygging landsbyggđar úr rústum kvótakerfisins viđ  stefnubreytingu ţar á bć er forsenda ţess ađ horfa fram á veg.

kv.gmaria.


Lokuđ međferđarúrrćđi til ađ höndla fíkniefnavandann skortir hér á landi.

Ţađ kostar fjármuni ađ takast á viđ hvers konar vágesti ţar međ taliđ fíkniefni .  Ţví fyrr sem takast kann ađ ná einstaklingum út úr ţeim vítahring sem notkun fíkniefna er ţví betra og ódýrara fyrir eitt ţjóđfélag til framtíđar litiđ. Tilraunir hér á landi varđandi ţađ atriđi ađ fá börn međ eigin vilja og foreldra í opnar međferđir fram og til baka út og inn , sitt á hvađ ţar sem allir skrifa undir glađir međ viljann sem síđan endist skammt og barniđ komiđ út úr prógramminu skömmu síđar heim aftur í neyslusamfélagiđ og sama saga endurtekur sig aftur og aftur, hefur gengiđ sér til húđar. Of mikiđ umburđarlyndi á ţessu stigi máls er engum til góđa ađ ég tel, og međan foreldrar hafa yfir börnum sínum ađ segja sem er til átján ára aldurs ţá er ţađ lágmark ađ samfélagiđ hafi yfir ađ ráđa lokuđum međferđarúrrćđum til ađ vinna úr vandanum međ fagfólki ađ störfum.

kv.gmaria.


Risavaxin olíufiskveiđiskip og róbotar viđ mjólkurframleiđslu = sjálfbćr ţróun ???

Ţađ er ótrúlegt hve oft orđiđ sjálfbćrni er notađ varđandi framleiđsluađferđir gömlu atvinnuveganna hér á landi, landbúnađs og sjávarútvegs, ţótt ađferđafrćđi á hvoru sviđi fyrir sig sé svo langt frá ţví ađ flokkast undir nokkuđ sem talist getur til sjálfbćrni í raun. Olíunotkun er stór kapítuli framleiđslu á báđum sviđum, of stór. Ég vildi sjá krufiđ til mergjar hve mikiđ er notađ af olíu til ađ afla annars vegar 20 kílóa af ţorski og hins vegar 20 lítra mjólkur. Kanski ţessar upplýsingar séu einhvers stađar til og ef svo er vćru ábendingar ţess efnis vel ţegnar.

kv.gmaria.


Ţađ ţarf ađ létta skattalögum af almenningi í landinu, lćkkun vörugjalda er eins og hin stórvitlausa lćkkun virđisaukaskatts á matvöru, sem skilar sér ekki til almennings.

Ţađ er alltaf sama handapatahagfrćđin sem uppi virđist vera og lćkkun vörugjalda er ađgerđ sem menn geta gleymt ađ skili sér til almennings frekar en lćkkun virđisaukaskatts á matvöru sem kom til fyrr á ţessu ári en engin varđ var viđ ađ lćkkađi verđlag. Lćkka ţarf skattaálögur á almenning og hćkka skattleysismörkin, sem er eina raunhćfa ađgerđin til kaupmáttaraukningar og innlegg í kjarasamninga sem fyrir dyrum eru.

kv.gmaria.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband