Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Stór stund í sögu íslenskrar knattspyrnu.

Ég fylltist stolti ađ horfa á íslenska kvennalandsliđiđ vinna sigur í kvöld, ţar sem ţetta afrek er ađ vinna okkur enn einn áfangann á sviđi íţrótta sem ţjóđ á međal ţjóđa.

Ţađ tel ég mig vita fyrir víst ađ ţessar knattspyrnukonur hafa sannarlega sáđ fyrir ţví sem ţćr eru nú ađ uppskera og baráttan viđ ađ stunda ţessa íţrótt hér veriđ mikil.

Óska ţeim og ţjóđinni innilega til hamingju.

kv.gmaria.


mbl.is Ísland í ţriđja styrkleikaflokki fyrir EM kvenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakannanir sem fullyrđingar um vilja fólks í ţessu máli, nćgja ekki.

Ţađ er međ ólíkindum ađ hlusta hér á formann Samfylkingarinnar halda ţví fram á Alţingi ađ meirihluti ţjóđarinnar hafi ţessa skođun eđa ađra, hér um ađild ađ Esb, án ţess svo mikiđ ađ slíkt hafi komiđ til atkvćđa áđur til handa ţjóđinni.

Jafnframt getur formađurinn ţess í rćđu sinni ađ ASÍ sé sömu skođunar varđandi ţessi mál, en ţar var um ađ rćđa tvö hundruđ og eitthvađ fulltrúa sem lagt höfđu blessun sína undir ályktun án ţess ađ slíkt hafi veriđ borđiđ sérstaklega undir atkvćđi međal launamanna allra í félögunum mér best vitanlega.

Ţvílíkt lýđrćđi !!!

Ţađ kom ekki fram í rćđu formannsins ađ LÍÚ og Sjómannasambandiđ legđust gegn ađild ađ heyra mćtti, en svo vill til ađ yfirráđ Íslendinga yfir eigin fiskimiđum er spurning um sjálfsákvarđanarétt ţjóđarinnar og sjálfstćđi og engan varanlegar undanţágur okkur til handa í bođi, ţađ er vitađ af ţeim sem vilja vita.

kv.gmaria.

 


mbl.is Vill endurskođa ESB og Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Völdum fylgir ábyrgđ.

Ţađ er nokkuđ til í ţví ađ stjórnarfariđ í landinu sé viđ " mörk fáránleikans " ţegar menn virđast í spretthlaupi frá ţví ađ vera viđ völd sumir hverjir.

kv.gmaria.


mbl.is Ekki benda á mig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin er í ríkisstjórn sömu stjórnarhátta.

Hafi einhverjum dottiđ í hug ađ ţáttaka Samfylkingar í ríkisstjórn myndi breyta einhverju um hvađ varđar stefnu frá ţví sem fyrir var, ţá mátti sjá ţađ fyrir ađ svo yrđi ekki.

Flokkurinn hafđi samsamađ sig flestu ţví sem Sjálfstćđisflokkurinn hafđi boriđ á borđ í sínum stjórnarháttum ţar međ taliđ kvótakerfi sjávarútvegs og áframhaldandi markađsvćđingu alls konar án sýnilegra landamćra.

Báđir flokkar dásömuđu hina miklu útrás og alls konar ferđalagatilstand einkenndi hveitibrauđsdaga ráđherra í ráđuneytum m.a hvađ varđar orkuiđnađ í Asíu, ásamt ferđalögum í einkaţotum ađ virđist til ţess ađ reyna ađ koma landinu i Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna ţvert og endilangt um hnöttinn.

Í heilt ár var lítiđ sem ekki neitt sem ríkisstjórn ţessi lét frá sér fara sem stjórnvaldstilburđi varđandi efnahagsmál s.s. viđskiptahalla ţjóđarinnar, skuldastöđu heimilanna, ofurlaun fjármálamógúla, ofar skilningi alls ţorra almennings.

Síđan tók viđ fimulfamb ráđherra er töluđu sitt á hvađ úr sitt hvoru ráđuneyti um sömu mál, ekki hvađ síst varđandi orkunýtingu svo ekki sé minnst á Esb ađild.

Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna gerđi athugasemd viđ íslenska kvótakerfiđ sem brot á mannréttindum en ekkert hefur enn gerst til umbreytingar á ţví hinu sama af hálfu stjórnvalda.

Samfylkingin settist upp í ţennan vagn og ber ţví ábyrgđ af ţví hinu sama rétt eins og samstarfsflokkurinn.

kv.gmaria.

 

 


Er ţetta ekki fínt núna... ?

 


Heiđursmenn í Fćreyjum.

Fćreyingar eiga allar góđar óskir skyldar fyrir hug sinn til Íslendinga, en ţeir vita vel af ţrengingum sem ţeir hafa mátt ganga gegnum.

Viđ getum margt lćrt af lífsbaráttu ţeirra sem ţjóđar á eyju í Norđur Atlantshafi ekki hvađ síst viđ skipan mála í fiskveiđum.

kv.gmaria.


mbl.is Siđferđileg skylda ađ hjálpa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

EES, frelsi án marka, orsakađi ţađ bankahruniđ ?

Getur ţađ veriđ ađ alţjóđasamningar ţeir sem Íslendingar skuldbundu sig í EES međ ţví móti ađ heimila frjálst flćđi fjármagns millum landa hafi gert ţađ ađ verkum ađ umsvif bankakerfisins hér á landi gat vaxiđ međ ţví móti sem varđ raunin ?

Síđan ţegar vandrćđi og kreppa á heimsmörkuđum heimsótti umhverfiđ ţá vissi enginn hver ćtti fyrstur ađ taka fćturna upp úr vatninu vegna óljósrar ábyrgđar ţessa efnis í hinu óendanlega frelsi sem enginn vissi hver mörkin hefđi.

Seinvirkar eftirlitsstofnanir, sofandi stjórnvöld međ alla sína trú á embćttismönnum, og kerfisfyrirkomulaginu , ţar sem aldrei hafđi reynt á mörk ţess hins sama, líkt og slíkt ćtti mönnum ekki ađ hafa getađ veriđ sýnilegt.

Frelsi er ekkert frelsi, nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsisins fáum viđ notiđ ţess.

kv.gmaria.

 

 


Glćsilegt Steingrímur, ţú kannt ţetta....

Ég verđ nú ađ hrósa Steingrími fyrir ţessa skammarrćđu ţótt oftar hafi ég nú kímt í kampinn í eldhúsdagsumrćđum undir skammarrćđum hans.

kv.gmaria.


mbl.is Steingrímur skammađi Brown
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherra Sjálfstćđisflokksins segir ţetta.....

Í Helsinki varđandi efnahagsbandalag Evrópu og Ísland sem virđist í ćtt viđ stjórnarsáttmálann.

kv.gmaria.


mbl.is Ekki tímabćrt ađ rćđa um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherra Samfylkingar rćđir ţetta ......

Í Helsinki, ţrátt fyrir ţađ atriđi ađ ţađ hiđ sama sé ekki ađ finna í stjórnarsáttmála ţeirrar ríkisstjórnar sem sá hinn sami situr í .

kv.gmaria.


mbl.is Ísland endurskođi ESB-afstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband