Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Annar fundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum um kosti og galla ESB.

Set hér inn af xf.is.

"

 

Súpufundur 31. janúar kl. 12.00/ Kostir og gallar ESB - nánar

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum heldur sinn annan fund um ESB í félagsheimili flokksins ađ Skúlatúni 4, II. hćđ.
Frummćlendur verđa:
Hjörtur Guđmundsson stjórnarmađur í Heimssýn og Ragnar Arnalds formađur Heimssýnar .
 - Umrćđur.
Fundarstjóri:  Guđrún María Óskarsdóttir formađur Kjördćmafélags Suđvestur kjördćmis.
 
Allir hjartanlega velkomnir međan húsrúm leyfir.
Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum  


Stjórnarkreppu sem ţessari mátti forđa í haust sem leiđ.

Hvorki Samfylking né Sjálfstćđisflokkur sáu nauđsyn ţess ađ kalla til ţjóđstjórnar í haust ţegar fall bankanna varđ raunin.

Ţau hin sömu mistök virđast ćtla ađ verđa afdrifarík varđandi ţađ atriđi ađ koma hér á starfhćfri stjórn til bráđabirgđa.

Framsóknarflokkurinn sem endurnýjađ hefur í forystu sinni getur í raun ráđiđ lögum og lofum um framvindu mála ađ virđist, eins stórfurđulegt og ţađ nú er.

Tíminn til ţess ađ mynda starfhćfa stjórn er runninn út í mínum huga.

kv.Guđrún María.


mbl.is Flokkstjórnarfundi frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frelsi einstaklingsins viđ fiskveiđar á Íslandi, hefur veriđ fótum trođiđ.

Ţađ er engin tilviljun ađ viđ Íslendingar skyldum ţurfa ađ fá niđurstöđu frá nefnd Sameinuđu ţjóđanna ţess efnis ađ atvinnufrelsi vćri hamlađ í kvótakerfi fiskveiđa hér viđ land.

Kvótakerfiđ er sorgarsaga frá upphafi til enda ađ mínu viti og međ ólíkindum ađ viđ Íslendingar skulum hafa látiđ yfir okkur ganga eins mikiđ óréttlćti í einhverju einu samfélagslegu máli og ţar hefur átt sér stađ.

Mönnum mátti ljóst vera ađ ţađ gengi ekki lengi ađ gera óveiddan fisk úr sjó ađ braskvöru međ öllum ţeim óvissuţáttum sem fiskveiđar innihalda međ arđssemiskröfum af ágóđa úr braski sem ţessu. Ţađ atriđi ađ fjármálastofnanir skyldu hafa tekiđ óveiddan fisk gilt sem veđ er og verđur hneyksli.

Hrikaleg ţjóđhagsleg verđmćtasóun hefur fylgt ţessu skipulagi mála, og í dag sitja Íslendingar upp međ stórskuldsettan atvinnuveg ţar sem ađ öllum líkindum ţarf ađ sópa svo og svo miklum upphćđum undir teppiđ ef halda skal áfram á sömu braut.

Endurskipulagning er forsenda framţróunar hvers konar.

kv.Guđrún María.

 

 


Valdatafliđ á sviđi stjórnmálanna.

Hin gamla helmingaskiptaregla flokka viđ stjórnvölinn varđandi stöđur hér og ţar er tryggja skyldu völd flokka viđ stjórnvöl landsins, frá ţví smćsta upp í ţađ stćrsta mun vonandi heyra sögunni til hér á landi.

Ţađ er ágćtis tilbreyting fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ vera í stjórnarandstöđu um tíma svo fremi fyrrum samstarfsflokkur Framsóknarflokkurinn muni sćtta sig viđ málefnasambrćđing ţann sem vinstri flokkarnir eru ađ brćđa saman í ţví efni.

Ferliđ virđist hins vegar taka meiri tíma en áđur hafđi veriđ taliđ ţ.e. ađ mynda starfhćfa stjórn  í landinu um ţađ bil tvo mánuđi til kosninga.

Mín skođun er sú ađ ţar hefđi vilji einn og sér til ađ stjórna landinu saman átt ađ nćgja, en sú er auđvitađ ekki raunin og ţví lengri tími sem líđur getur varla annađ veriđ en menn finni enn fleiri ásteitingarsteina, eđa hvađ ?

kv.Guđrún María.

 


Leikreglur um lýđrćđi velta á ţáttöku almennings í mótun ţeirra.

Áhugaleysi fólks um stjórnmál í okkar landi hvađ varđar ţáttöku í starfi á sviđi stjórnmálanna hefur veriđ of mikiđ, of lengi, ţar sem virđing fyrir störfum manna á stjórnmálasviđinu hefur um of mótast af gagnrýni á teknar ákvarđanir sem meirihlutavilji einnar ţjóđar hefur  ţó kosiđ til starfa hverju sinni.

Kosningar eftir kosningar hafa sömu flokkar veriđ kjörnir til valda, ţrátt fyrir óánćgju um hin ýmsu samfélagslegu mál og áherslur ţ.e. á međan ţjóđin gekk um í markađshyggjuţokumóđu hins íslenska efnahagsundurs sem fáir rýndu í sem skyldi.

Viđ sem gagnrýndum ţá hina sömu markađshyggjuţokumóđu og forsendur ţess hins arna fengum lítinn hljómgrunn fyrir okkar skođanir.

Ţegar bankarnir fóru á hausinn og sparifé landsmanna flaug út um gluggann sáu allir allt í einu ađ ţeir hinir sömu höfđu gengiđ um í markađshyggjuţokumóđu,

en ekki fyrr, ţví miđur.

 

kv.Guđrún María.

 

 


Hvađ hafa Náttúrverndarsamtökin gert varđandi ţorskinn á Íslandsmiđum ?

Ţađ eru ekki einungis hvalir í sć, og ţađ er međ ólíkindum hve máttlaus íslensk samtök hafa veriđ varđandi nýtingu verđmesta fiskistofnsins viđ Íslandsstrendur ţorsksins og skipulag allt ţar ađ útandi,  kring um sjávarútveg hér á landi sem ţau hin sömu samtök hafa ekki látiđ sig varđa sem heitiđ geti.

Hvađ kemur formanni Náttúruverndarsamtaka viđ um ţetta sem lesa má hér í ţessari frétt ?

"

Árni telur jafnframt ađ hvort Ísland sćki um ađild ađ Evrópusambandinu á nćstunni eđa ekki séu góđ samskipti Íslands viđ Svíţjóđ, ráđherraráđ ESB og framkvćmdastjórnina í Brussel lykilatriđi. "

Ţađ gildir sama um nýtingu hvala og ţorsks á miđum kring um landiđ, varđandi ţađ ađ viđ sjálf tökum ákvarđanir um slíkt í ljósi ţjóđhagslegrar hagkvćmni nýtingar á hverjum tíma.

Ţađ vćri hins vegar betur ef sjávarútvegsráđherra hefđi haft kjark og ţor til ţess ađ umbreyta hinu ómögulega kvótakerfi til hagsmuna fyrir ţorskinn hinn verđmesta fisk sem viđ eigum, í samrćmi viđ kjark til ţess ađ taka ákvarđanir um hvalveiđar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skýr skilabođ frá Svíum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikilvćgt hagsmunamál fyrir sjúklinga.

Sjaldan hefi ég lesiđ ánćgjulegri tíđindi en ađ hér sé um ađ rćđa hugmyndir ađ ađskilja annars vegar eftirlitshlutverk hins opinbera gagnvart notendum ţjónustu og hins vegar hlutverkinu ađ standa skil á ţjónustunni, ţar sem til dćmis Landlćknisembćtti hefur í raun veriđ beggja vegna borđs sem sami ađili.

Sama máli gildir um ađra ađila svo sem Lyfjastofnun í ţessu sambandi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Undirbýr Eftirlitsstofnun heilbrigđisţjónustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt strákar, geri ađrir betur.

Svona á ađ nýta efniviđinn sem viđ fáum í fang til ađ skapa og ţađ hafa ţeir gert strákarnir hérna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţriggja metra snjókarl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snilld, snilld.

Algjör snilld.

 


Opna ţarf hin lokuđu kerfi sjávarútvegs og landbúnađar hér á landi og gangsetja hjól atvinnulífsins.

Fyrrum ađalatvinnugreinar ţjóđarinnar sjávarútvegur og landbúnađur mun nú aftur á ný verđa okkur Íslendingum til hagsćldar svo fremi sem ráđamenn sjái nauđsyn ţess ađ breyta meingölluđu fyrirkomulagi varđandi ađkomu manna ađ atvinnu í greinunum, einkum og sér í lagi í sjávarútvegi.

Frelsi til atvinnu er bundiđ í stjórnarskrá, en kvótakerfi sjávarútvegs eins og ţađ er úr garđi gert hefur hamlađ ţáttöku manna í atvinnugreininni í smáum stil um langtíma hér á landi og ekki skrítiđ ađ viđ höfum fengiđ á okkur niđurstöđu Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna varđandi ţađ hiđ sama atriđi eftir umkvörtun sjómanna ţess efnis.

Einhliđa áhorf á formúlur stćrđarhagkvćmni hvarvetna er nú Akkilesarhćll skipulagsins ţar sem offjárfestingar og skuldasöfnun hefur veriđ fyrir hendi án ţess ađ sýnilegur hagur ţjóđarbúsins af slíku fyrirkomulagi sé hćgt ađ týna fram, heldur ţvert á móti gífurlegan fórnarkostnađ í raun.

Uppbygging hafnarmannvirkja um allt land af almannafé til sjósóknar hér viđ land og nýting ţeirra hinna sömu mannvirkja í dag segir sína sögu svo ekki sé minnst á allt annađ er fylgir búsetu manna landiđ ţvert og endilangt.

Breyting á kerfisfyrirkomulagi sjávarútvegs og landbúnađar hvađ varđar ađkomu manna í atvinnugreinarnar er forsenda ţess ađ gangsetja hjól atvinnulifsins hér á landi nú.

kv.Guđrún María.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband