Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Öfga frjálshyggja ellegar algjör forsjárhyggja, rćđur ríkjum hér á landi.

Magnmćlingar millum kynja skulu eiga sér stađ ţar sem fyrirtćkjum er gert ađ inna af hendi alls konar skriffinsku í formi áćtlana sem ef til vill eru ekki framkvćmanlegar hvađ ţá framkvćmdin í reynd sinni samkvćmt valdbođi.  Dćmi um forsjárhyggju af verstu gerđ.

Hugmyndir um ađ koma af stađ sölu áfengis í matvörubúđum undir formerkjum frelsis er aftur dćmi um öfgafrjálshyggju í ljósi ţróunar sölu ţeirrar hinnar sömu vöru nú ţegar hér á landi.

Grunnţjónusta viđ menntun og heilbrigđi er föst í viđjum forsjárhyggju meira og minna.

Kvótakerfi sjávarútvegs er ótrúlegur gerningur ţar sem saman fer íslensk útgáfa af forsjárhyggju undir formerkjum frjálshyggju.

Ţađ er ekki fyrr búiđ ađ setja lög sem innihalda ákveđna forsjárhyggju af einhverju tagi , en ţau hin sömu ţarfnast breytinga viđ sökum ţess ađ ţau rekast á önnur lög sem áđur höfđu veriđ samţykkt og innihalda meira frelsi en forsjárhyggjan gerir ráđ fyrir í seinni lagasetningunni.

Hinn gullni međalvegur er vandratađur.

kv.gmaria.

 


Bókstafstrúarmenn á Íslandi ?

Nokkrir vísindarökhyggjupostular gerast nú enn hávćrari í atlögu sinni ađ trúuđum hér á landi međal annars međ alls konar ádeilu á kristna trú manna. Ţađ er nokkuđ athyglisvert ađ ţeir hinir sömu beina nćr einungis sjónum sínum ađ kristinni trú, ekki öđrum trúarbrögđum enn sem komiđ er og spyrja má hvort ţar sé um ađ rćđa tilraunir til ţess ađ setja trúleysi í jafnstöđu fjármálaútgjalda á vegum hins opinbera til ţess arna. Ađ mínu viti eiga trúlausir ekki ađ flokkast sem trúfélög og í ţví sambandi ţví ekki ađ njóta sérstakra fjárframlaga undir ţeim formerkjum. Annađ hvort trúa menn og tilheyra félögum eđa ţeir gera ţađ ekki.

Hvađ grćđa menn yfirhöfđuđ á ţví ađ reyna ađ rýra gildi trúar manna ? Burtséđ frá ţví á hvađa Guđ menn kjósa ađ trúa.

Grundvallarviđmiđ vitrćnna ađferđa mannsins eru tilkomin ađ hluta til úr trúarbrögđum ţar međ taliđ virđing fyrir ţekkingu rannsóknum og menntun, og umburđarlyndi og virđing eru forsenda ţess ađ mínu viti.

Málflutningur ţess efnis ađ ekki megi minnast á Guđ í skólum landsins ţar sem Guđ er til stađar í kirkjum viđ upphaf og endi lífsins er hreint út í hött.

kv.gmaria.

 


Mjög skynsamleg ráđstöfun.

Ţví ber ađ fagna ađ menn skuli loks ćtla ađ ramma inn raunútgjöld sjúkrahúsa í stađ ţess barnings sem stjórnendur hafa mátt ţurfa standa í ár eftir ár.

kv.gmaria.


mbl.is Framlag til hátćknisjúkrahúss lćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju nýjan veg ??

Nokkuđ fróđlegt ađ sjá upphćđ sem á ađ leggja í ţessa framkvćmd en mér kemur ţađ spánskt fyrir sjónir ađ leggja eigi nýjan veg niđur eftir og skil ekki alveg hvađa röksemdir liggja ţar ađ baki, nema ef vera kynni ađ umfang efnisflutninga sé og verđi međ ţví móti ađ fćra ţurfi til fjall og annađ.

kv.gmaria.


mbl.is 400 milljónir til Bakkafjöruvegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

" ÉG TRÚI á Guđ, ţótt titri hjartađ veika, og tárin blindi augna minna ljós.... "

" Ég trúi ţótt mér trúin finnist reika, og titra líkt og stormi slegin rós, ég trúi ţví ađ allt er annars fariđ, og ekkert sem er mitt, er lengur til, og lífiđ sjálft er orđiđ eins og skariđ, svo ég sé varla handa minna skil. "

Ţetta fyrra erindi úr sálmi Sr. Matthíasar Jochumssonar heitins, er eitthvađ sem ég dái mjög mikiđ sem og marga fleiri sálma skáldsins.

Fyrir mig er ţarna andlegur nćringarbrunnur.

kv.gmaria.


Hlutafélagalög ekki nógu vel gerđ eins og ýmis önnur lagasmíđ hér á landi !

Hverjum ţurfti ađ koma ţetta atriđi á óvart eftir atburđarás undanfarinna ára ?

kv.gmaria.


mbl.is Erfitt ađ fá upplýsingar frá erlendum dótturfélögum banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslendingar ţurfa ađ líta í eigin barm áđur en haldiđ er af stađ ađ heiman.

Ţađ hefur aldrei talist góđ lexía ađ hlaupa af stađ og hjálpa öđrum ef mađur sjálfur er hjálparţurfi og svo vill til ađ fjöldinn allur af fólki hér á landi sligast undan vaxtakostnađi fjárskuldbindinga ţar sem ţeim hinum sömu hefur veriđ talinn trú um ađ samţykkja samninga um kaup og kjör undir formerkjum stöđugleika í efnahagsmálum sem enginn er ţó sýnilegur.

Fyrst er ađ taka á vandamálum er snúa ađ íslenskum ţegnum af hálfu stjórnvalda í landinu.

kv.gmaria.

 


mbl.is Geir H. Haarde: Setur ekki sérstaka pressu á Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju ţarf fjármálaráđherra ađ ţvćlast fyrir viđskiptasendinefnd til Indlands, í önnum á ţingi viđ gerđ fjárlaga íslenska ríkisins ?

Hefur " hin mikla útrás " náđ tökum á íslenskum ráđherrum og ríkisstjórninni allri ţannig ađ meira er ađ gera í henni en viđ ţađ ađ stjórna landinu ? Einn ráđherra nýkominn í ferđalagi frá Indónesíu og annar kominn til Indlands.

kv.gmaria.


mbl.is Askar Capital skrifar undir samstarfssamning viđ indverskt fyrirtćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ skapa fordćmi og vera góđ fyrirmynd.

Einstaklingshyggjan í voru ţjóđfélagi og birtingarmyndir hennar svo sem öfund og nöldur og nag, í garđ náungans, hroki, frekja og drottnunargirni er eitthvađ sem viđ skiljum svo ekkert í ađ hafi síđar úgáfu af öđru tagi í formi ofbeldisúrlausna ýmis konar í samskiptum manna á milli.

Hamingjuformúlan í formi nćgilegs sýnileika af alls konar málamyndalífsgćđum í formi umsvifa af fjárútlátum fyrir vikiđ, steinsteypukumböldum, bílum, ferđalögum um hnöttinn, leiđir ekki endilega til hamingju sérstaklega.

Hamingjan kann hugsanlega ađ feta einfaldari vegi og vera til á heimilum okkar í samskiptum viđ okkar nánustu dags daglega í formi kćrleiks og elsku, og heilbrigđis til likama og sálar.

Hćfileikinn til ađ velja og hafna er ţví mikilvćgur og ţarf ađ lćrast snemma á ćviskeiđi hvers manns.

Leiđtogar okkar hvort sem um er ađ rćđa stjórnvöld viđ stjórnvöl landsins eđa foreldrar barna eru fyrirmyndir og eftir höfđinu dansa limirnir.

kv.gmaria.

 


Mikiđ lifandis skelfingar ósköp mćttu íslenskir fjölmiđlar sleppa frásögnum af slíku.

Fyrsta frétt eđa aukafrétt, ef einhver forkólfur hryđjuverkaverkasamtaka opnar munninn um eitthvađ, hvađa tilgangi skyldi slíkt ţjóna ? Ţessi frétt Reuters er álíka einhvers konar frásögn af fyrra bragđi úr íslenskum fjölmiđlum.

"Gróa á Leiti hefur ákveđiđ ađ tala á morgun og sent tilkynningu til fjölmiđla ţess efnis."

kv.gmaria.


mbl.is Ný skilabođ frá Osama bin Laden vćntanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband