Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Eftirlitsleysi ábyrgđarađila međ útbođum á ţjónustu.

Hver og einn einasti fulltrúi sveitarfélaganna í stjórn Strćtó ćtti ađ víkja eftir ţau mistök sem útbođ ţjónustu viđ fatlađ fólk hefur orsakađ, ţrátt fyrir skipun neyđarstjórnar varđandi ţetta verkefni.

Eftirlit međ framkvćmd útbođs verkefna hins opinbera sem sveitarfélögin hafa međ hendi virđist ţví miđur lítiđ eđa ekki neitt, en jafnframt lítur svo út ađ einnig hafa skort undirbúning ţess hins sama.

Ţađ gefur augaleiđ ađ hinn mannlegi ţáttur hlýtur ađ vera hluti af ţjónustu sem slíkri ásamt samvinnu viđ alla hlutađeigandi ađila og ef slíkt hefur veriđ reiknađ út af blađi undir formerkjum sparnađar í krónum og aurum, ţá sitja menn eftir á byrjunarreit eins og nú hefur gerst.

 

Ég vona ađ neyđarstjórn ţessa málaflokks gangi vel ađ vinna úr ţessu máli.

 

kv. Guđrún María.

 


mbl.is „Viđ erum gríđarlega ósátt “
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband