Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Ađ jafnrćđi gildi millum ţegnanna.

Stjórnvaldsákvarđanir hvers konar frá ţví smćsta upp í ţađ stćrsta eiga ađ innihalda ţađ ađ jafnrćđi gildi millum ţegna eins ţjóđfélags á báđum stjórnsýslustigum.

Ţví miđur hefur ţađ ekki veriđ framkvćmd mála í raun hér á landi og ýmsar tćkifćrissinnađar ákvarđanatökur um stórmál sem varđa fjölda fólks, svo sem  úthlutunarreglur um ađgang til ađ veiđa fisk á Íslandsmiđum, viđ upphaf kvótakerfisins.

Síđar ţau hin miklu stjórnmálalegu mistök, sem og framsal og leiga aflaheimilda í sjávarútvegi orsakađi og bćtti gráu ofan á svart í ţessu aldagamla atvinnuvegakerfi íslensku ţjóđarinnar.

Ţađ mćtti líkja ţessum breytingum viđ ađ Landsspítali Háskólasjúkrahús hefđi allt í einu horfiđ á brott úr höfuđborg landsins, međ atvinnu allri eitthvert út á land ásamt allri starfssemi Háskóla Íslands einnig.

Tilfćrsla atvinnutćkifćra og meint hagrćđing í formi ţess skipulags í sjávarútvegi sem enn er viđ lýđi hefur kostađ offjölgun íbúa í reynd á litlum skika lands á Suđvesturhorninu og ónóg úrrćđi til ţess ađ takast á viđ eđlileg ţjónustuverkefni.s.s samgöngur.

Á sama tíma gífurlega verđmćtasóun uppbyggđra fasteigna og fyrirtćkjahúsnćđis um landiđ ţvert og endilangt sem miđuđu á áframhaldandi búsetu á landinu öllu en ekki hluta ţess.

Eigi ađ síđur er sama skattbyrđi á alla landsmenn hvar sem ţeir búa, ef til vill án ţjónustu á höfuđborgarsvćđi í formi samgangna eđa skorti á grunnţjónustu mennta og heilbrigđis úti á landsbyggđinni.

Ţađ er ţví ótrúlegt ađ gömlu flokkarnir skuli enn ekki hafa eygt sýn á nauđsyn umbreytinga á kerfi sem er í reynd afar óhagkvćmt alveg sama hvernig á ţađ er litiđ.

kv.gmaria.

 

 

 

 

 


Auđvitađ á ţetta ekki viđ um Ísland !

Getur ţađ veriđ ađ bankar hafi " spennt bogann of hátt " í útlánastefnu á Íslandi eins og menn telja í Danaveldi ? 

Veđsettu Dönsku bankarnir óveiddan fisk úr sjó ?

kv.gmaria.

 


mbl.is Spenntu bogann of hátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru heimgreiđslur til foreldra " kvennagildrur " ?

Hin stórfurđulega afstađa ţess efnis ađ heimgreiđslur međ börnum séu " kvennagildrur " segir mér ţađ eitt hve mikiđ vanmat er fyrir hendi gagnvart ţeim stóra ţćtti ađ foreldri geti variđ tíma sínum međ börnum í frumbernsku.

Tími foreldra međ börnum myndar tilfinningatengsl sem gerir ţađ verkum ađ einstaklingurinn nćr ađ byggja upp sterka sjálfsmynd.

Hversu góđar og faglegar stofnanir sem viđ getum byggt koma ţćr aldrei til međ ađ fylla ţađ stóra hlutverk foreldranna, gagnvart börnum sínum.

Jafnframt gera heimgreiđslur ţađ ađ verkum ađ gefa fólki val, ţar sem 35.000. krónur kunna ađ skipta máli, hvađ ţetta varđar sem tekjur mánađarlega, ţegar allt er tekiđ saman af kostnađi viđ skatta af uppbyggingu stofnanna, mönnun, sköttum sem launţegar, og gjöldum viđ vistun svo ekki sé minnst á láglaunapólítik hvađ konur varđar á vinnumarkađi.´

Ţađ er lítiđ mál ađ tryggja ađ börn njóti leiksskólavistar áđur en ađ skólaganga hefst međ ákveđnum viđmiđum ţar ađ lútandi í ţessu sambandi.

kv.gmaria.

 

 

 

 


Spor í rétta átt fyrir sjúklinga.

Ţađ verđur ekki ofsögum sagt um mikilvćgi ţess ađ ná niđur biđlistum i bráđnauđsynlega ţjónustu sem ţessa.

Ţađ eitt kann ađ spara ţjóđfélaginu fjármuni til lengri tíma litiđ ásamt ţví ađ auka lífsgćđi og mögulega vinnuţáttöku einstaklinga, sem ţurfa ađ kljást viđ sjúkdóma sem ţessa.

kv.gmaria.


mbl.is Styttri biđ eftir hjartaţrćđingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Votta samúđ mína, mikilhćfur mađur fallin frá.

Ég votta sr.Karli og öđrum nánum ađstandendum innilega samúđ mína viđ fráfall ţess merka manns sr. Sigurbjörns Einarssonar.

Sr Sigurbjörn var einstakur mađur sem virtist ćtíđ skynja tíđaranda ţjóđarinnar og hlýja hans og kćrleikur sem persónu var afar mörgum lífsnesti fram á veg.

Sálmarnir og allur hinn mikli bođskapur og nćring sem sem ţar var ađ finna, var mér sem vatn ţyrstum manni, ţar sem trúin var mín eina hjálp og haldreipi yfir torfćrur sorgar og ţjáningar um tíma.

Blessuđ sé minning hans.

kv.gmaria.

 


mbl.is Forsćtisráđherra minnist Sigurbjörns Einarssonar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afnám verđtryggingar ţýđir ákvörđun sitjandi valdhafa í landinu.

Hvađ skyldu margir hagfrćđingar ţurfa ađ tala marga hringi um verđtryggingu eđa ekki verđtryggingu áđur en stjórnmálamenn taka af skariđ og ÁKVEĐA ađ afnema ţetta " barn síns tíma " hér á landi.

Ţađ er engin heil brú í ţví ađ viđhalda verđtryggingu hér á landi lengur, svo fremi menn vilji ađ hér verđi til frelsi fjármagnsmarkađar.

Í raun er ţađ hálf hlálegt ađ hugsa til ţess ađ fjármálastofnanir sem grćtt hafa á tá og fingri baktryggđar í sínum útlánum međ axlaböndum og belti verđtryggingar, skuli heimta ađ ríkiđ taki lán í formi gjaldeyrisvarasjóđar.

Fjármálastofnanir sem ekki eru lengur í eigu hins opinbera.

kv.gmaria.


Í torfbćnum í sveit á milli sanda....

er upphafiđ ađ orđa minna anda.....

Var ađ grúska í myndum , gömlum og nýjum eins og stundum áđur, og set hér inn aftur mynd af gamla Rauđsbakkabćnum.

RIMG0012.JPG_0001

Varđ nefnilega hugsađ til ţess í dag, viđ kveđjustund frćnku minnar elskulegrar hve margir ćttingjar eru til stađar í dag af fjórtán systkinum Steinunnar ömmu heitinnar.

Einn frćndi minn Gaui frá Berjanesi kom viđ um daginn ásamt frúnni ţegar ég skrapp í sveitina, og var afskaplega gaman ađ hitta ţau.

R0010469.JPG

Tíminn flýgur og stundum finnst manni ađ mađur sjálfur eldist en ţeir sem eldri eru í frćndgarđinum standi i stađ. Eitt er víst ađ mađur gefur sér ekki nógu mikinn tíma til ţess ađ rćkta frćndgarđinn.

kv.gmaria.


1990 var ţetta ekki liđiđ í henni Reykjavík.

Ég átti heima í Ţingholtunum á sínum tíma, nánar tiltekiđ á Njarđargötu, og ţá datt engum í hug ađ reyna ađ leggja svona ţví lögreglan var komin á stundinni og bílar fjarlćgđir.

kv.gmaria.


mbl.is Hert eftirlit međ bifreiđum á gangstéttum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver hefur eftirlit međ fjárfestingum lífeyrissjóđa ?

7% raunaukning ţýđir vćntanlega ţađ atriđi ađ sjóđirnir geta skert greiđslur til lífeyrisţega eđa hvađ ?

Sjóđirnir eru međ lögbundna heimild til innheimtu iđgjalds af launamönnum í landinu.

Hver hefur eftirlit međ fjárfestingum einstakra sjóđa og ávöxtun eđa tapi í ţví sambandi ?

 kv.gmaria.


mbl.is Hrein raunávöxtun lífeyrissjóđa lćkkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikiđ rétt Guđni.

Ţví ber ađ fagna ađ stjórnmálamenn viđri skođanir sínar á umhverfi fjármála í landinu, ţví ţeir hinir sömu skapa ţann ramma sem fjármálaumhverfiđ hefur viđ ađ búa í einu landi.

Allt of lítiđ hefur hins vegar veriđ um ţađ ađ stjórnmálamenn hafi skođanir á ţeim hinum annars nauđsynlega grundvallarţćtti efnahagsumhverfis í einu landi.

kv.gmaria.

 


mbl.is Nauđsynlegt ađ skipta upp íslenskum bönkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband