Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Viđ Íslendingar munum standa sjóinn, gegnum öldurót ćvintýramennskunnar.

Viđ ţurfum ekki gamla stjórnmálamenn til ţess ađ segja okkur ađ viđ séum betlarar hér á Íslandi, og sökum ţess skulum viđ ganga í efnahagsbandalög annarra ţjóđa.

Ţví fer svo fjarri.

Ţar er á ferđ pólítiskur áróđur, eins og svo oft.

Viđ MUNUM,

vinna okkur út úr ţeim vanda sem viđ okkur blasir, en allt veltur á ţví hvađ sitjandi stjórnvöld hafa fram ađ fćra í formi hugmynda um nýsköpun og endurskipulagningu kerfa ţeirra sem valdiđ hafa ţví ástandi sem oss hefur nú veriđ fćrt í fang.

Ţar kunna flokkar ađ ţurfa ađ rifa segl, frá sínum sjónarmiđum og endurskođa atriđi svo sem stefnu í sjávarútvegi hér á landi, ţar sem nýrrar ađkomu er ţörf, međ ađgengi ađ atvinnu viđ ţá hina sömu aldagömlu atvinnugrein.

Ţótt sú hin sama endurskođun kunni ađ ţýđa ađ menn ţurfi ađ taka miđ af stefnu stjórnarandstöđuflokka ţá´ćtti ţađ eitt einungis ađ teljast merki um heilbrigđ viđhorf til framtíđar litiđ fyrir land og ţjóđ.

Ţeir fiska sem róa, og viđ ţurfum sannarlega ađ róa öllum árum gegnum ţađ öldurót sem ćvintýramennska hefur fćrt okkur í fang hér á landi í formi einkavćđingar fjármálafyrirćkja hefur áskapađ til handa litlu ţjóđfélagi.

Viđ skulum hins vegar sannarlega reyna ađ lćra af reynslunni, ţví reynslan kennir umfram allt annađ.

Óska öllum landsmönnum gleđilegra hátíđarhalda um áramót og fariđ varlega međ flugeldana.

Guđrún María Óskarsdóttir.


Óska Ingibjörgu Sólrúnu til hamingju međ daginn.

Ţađ er nauđsynlegt ađ skilja á milli ţess ađ vera manneskja og ţess ađ gagnrýna stefnur og strauma í stjórnmálum sem og landsstjórnina.

Ég óska Ingibjörgu til hamingju međ afmćlisdaginn sem er án efa enn merkari fyrir baráttu hennar viđ heilbrigđi á árinu sem er ađ líđa, ţar sem hún á ađ mínu viti skiliđ prik fyrir dugnađ viđ ađkomu ađ vettvangi stjórnmálanna strax eftir sjúkdómslegu.

Óhjákvćmilega hafđi mađur áhyggjur ađ vita ađ ráđherra yrđi ađ fara í skurđađgerđ utan lands en ánćgjuegt var ađ sjá hana koma aftur til starfa.

Til hamingju međ daginn Ingibjörg.

kv.gmaria.


Andvaraleysiđ í íslenzkum stjórnmálum undanfarna áratugi.

Hvers vegna í ósköpunum getur ţađ hafa gerst ađ landsbyggđin sé svipur hjá sjón í landi sem hefur byggt upp mannvirki til ţjónustu um allt land, hafnarmannvirki, skóla, og heilsugćslu ?

Međ öđrum orđum skattfé landsmanna hefur veriđ nýtt, gegnum tíđ og tíma, til ađ byggja upp mannlíf í landinu öllu ekki hluta ţess, ţar sem atvinna hefur veriđ forsenda ţess hins sama.

Ein lagabreyting frá Alţingi áriđ 1991, sem heimilađi útgerđarmönnum í sjávarútvegi ađ framselja og leigja frá sér aflaheimildir, landshorna á milli án skilyrđa eđa skattöku nokkurs konar á einni nóttu, setti landsbyggđina og atvinnu í uppnám, ásamt ţvi ađ henda á báliđ ţví fé sem ţjóđin hafđi variđ sameiginlega í uppbyggđa ţjónustu hvers konar um allt land.

Gátu menn virkilega ekki séđ fyrir ţađ ástand sem lagabreyting ţessi kynni ađ orsaka ?

Jú ţađ gerđu ţingmenn Borgaraflokksins sáluga sem ţá átti ţingmenn á ţingi og ţeir lögđu fram ađvaranir en á ţá var ekki hlustađ.

Einn ţeirra sem ţar átti í hlut kom til okkar Frjálslyndra á fund um fiskveiđistjórnina fyrir síđustu kosningar og lýsti fyrir okkur hvernig ţingiđ hefđi veriđ varađ viđ ţeirri ţróun mála fyrir landiđ allt sem ţví miđur hefur öll gengiđ eftir á eins ţjóđhagslega óhagkvćman máta og mögulega gat orđiđ.

Atvinnuleysi og eignaupptaka á landsbyggđinni,

sóun skattpeninga sem setttir hafa veriđ í almannaţjónustu ţar gegnum tíđina,

mannvirki standa auđ og tóm, ásmat uppbyggđu íbúđarhúsnćđi.

Flótti landsbyggđarmanna á höfuđborgarsvćđi ţar sem byggja ţarf aftur húsnćđi yfir sömu kynslóđ og áđur hafđi lifađ og starfađ úti á landi, ásamt tilheyrandi endurtekningu allrar ţjónustuuppbyggingar fyrir skattpeninga aftur fyrir sömu kynslóđ, nú á höfuđborgarsvćđi, vegna atvinnustefnunnar í sjávarútvegi. Framsalsbraskheimilda sem leitt var í lög.

Ţađ atriđi ađ ekki skuli hafa fengist enn endurskođun á ţessu hinu sama skipulagi á Alţingi Íslendinga, er ótrúlegt, ţví uppskrift ađ eins mikilli ţjóđhagslegri verđmćtasóun, er varla ađ finna, til lengri og skemmri tíma hér á landi.

Guđrún María Óskarsdóttir.

 

 


Er ţetta frétt ?

Fyrirsögn ţessarar fréttar hér, ţar sem ein setning er tekin úr yfirlýsingu fyrrum stjórnenda Kaupţings banka, ţess efnis ađ engar ólögmćtar fćrslur hafi átt sér stađ, ţ.e.

Engar ólögmćtar fćrslur.

er fullyrđing sett fram af fréttamanni viđ fyrirsögn fréttar.

Fyrir ţađ fyrsta má velta ţví fyrir sér hvort eđlilegt megi teljast ađ birta ţessa yfirlýsingu á sama tíma og efnahagsbrotadeild lögreglu er međ máliđ í rannsókn.

Í öđru lagi er ţađ ótrúlegt hvernig fréttafrásagnir almennt ţrífast á ţessi segir ţetta, hinn segir hitt.

ţarf ekki eitthvađ ađ vega og meta áđur en haldiđ er af stađ ?

kv.gmaria.

 


mbl.is Engar ólögmćtar fćrslur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gamaldags pólítik sjávarútvegsráđherra.

Ţađ er nokkuđ hjákátlegt ađ lesa pistil Einars Guđfinnssonar um stjórnarandstöđuna, ţar sem sá hinn sami virđist telja sig ţurfa ađ henda gamaldags fýlubombum úr húsi ríkisstjórnarinnar í garđ stjórnarandstöđuflokkanna.  Ráđherra segir....

"

En ţá er ţess ađ geta ađ stjórnarandstađan er ráđalaus og leggur ekki fram neina trúverđuga valkosti. Viđ ađstćđur sem ţessar reynir á burđi stjórnarandstöđunnar. Ekki bara á hvort hún kunni ađ orđa gagnrýni sína, heldur einnig hvort hún hafi einhver spil til ađ sýna á. "

Hefur ráđherra ekki tekiđ nógu vel eftir ţví ađ Frjálslyndi flokkurinn hefur lagt til 220 ţúsund tonna jafnstöđuafla í ţorski ?

Hefur ráđherra ekki skođađ tillögur Frjálslynda flokksins um innköllun aflaheimilda og endurúthlutun á nýjum grunni ?

kv.gmaria.


Samfylkingin er ekki ţess umkomin ađ skipta sér af deilum í Miđausturlöndum.

Ég hygg ađ núverandi utanríkisráđherra, formađur Samfylkingarinnar ćtti ađ velta ţví frekar fyrir sér hvenćr flokkur hennar hyggist bođa til kosninga hér á landi, til ţess ađ stjórnvöld geti endurnýjađ umbođ sitt eftir ađ hafa gengiđ međ ţjóđina af björgum fram á sviđi efnahagsmála innanlands.

Svona yfirlýsing er eins og ađ míga upp í vindinn, annađ ekki.

kv.gmaria.


mbl.is Báđir ábyrgir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frelsi er ekkert frelsi, nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsisins, fáum viđ notiđ ţess.

Ég veit ekki hve oft ég hefi sett fram ţessa setningu undanfarinn áratug en alltaf hefur hún átt viđ hiđ íslenska efnahagsumhverfi hvers konar, ţar sem skort hefur mörk/landamćri, ţess frelsis, sem átti ađ ţjóna fólkinu í landinu.

Óheft frelsi snýst nefnilega fljótlega í frumskógarlögmál ef engin eru mörkin.

Og ţótt svo finna hefđi mátt mörk, ţá hafa ţeir sem eftirlitshlutverki hafa átt ađ sinna , ekki stađiđ sína pligt og andvaraleysi
ţess ađ allt dandalist áfram einhvern veginn, veriđ algjört.

Mestu auraaparnir hafa veriđ hafnir til skýja, ţeir sem náđu ađ skammta sér mest úr askinum, sem ekkert hafđi lokiđ.

Og allir dönsuđu međ,
halelúja.

Frjálslyndi flokkurinn var stofnađur gegn fjármálabraski kvótakerfisins.

Ţađ er hverjum ljóst sem vita vill ađ kvótakerfiđ og ţađ framsalsbrask sem lögleitt var, leiddi ađ núverandi ógöngum í efnahagsástandí ísensku ţjóđarinnar. Ţađ eru gömlu flokkarnir hins vegar ekki tilbúnir til ţess ađ viđurkenna, ţví allir hafa ţeir meira og minna veriđ ţáttakendur í ađ samsinna ţessu ástandi öll ţessi ár.

Sambrćđingur vinstri jafnađarmanna allra handa sem nú telur tvo flokka ekki einn eins og til stóđ í upphafi hefur dyggilega ţagađ ţunnu hljóđi gagnvart ţví kvótakerfi sjávarútvegs hér á landi og ţróun ţess.

Eftir ađ Frjálslyndi flokkurinn kom í fyrstu tveimur mönnum á ţing fjarlćgđust gömlu flokkarnir enn ađ taka á ţessu máli sem sett hafđi eitt ţjóđfélag á annann endann.

Kjörtímabiliđ nćsta tvöfaldađi Frjálslyndi  flokkurinn fylgi sitt og fékk fjóra menn kjörna en flokknum tókst ţá ađ draga umrćđu um kvótakerfiđ ađ einu ađalmáli ţeirrar kosningabaráttu.

Ţáverandi tvíeyki Samfylkingar ţau Össur og Ingibjörg voru illa ef eitthvađ undirbúin undir umrćđu um ţetta mál, Vinstri Grćnir gátu ekki tekiđ undir međ Frjálslynda flokknum heldur.

Ţessir flokkar bera ţví jafn mikla ábyrgđ og ţáverandi stjórnarflokkar Framsókn og Sjálfstćđismenn hvađ andvaraleysi varđar.

ţví miđur.

kv.gmaria.


Davíđ, Davíđ....

Niđurlag ţessarar fréttar er alveg stórkostlegt og óhjákvćmilega veltir mađur ţví fyrir sér viđ hvern blađamađur Wall Street Journal hafi rćtt.... 

Ţađ er sem sagt Davíđ Oddsyni einum ađ ţakka ađ íslenska ţjóđin hefur ekki gengiđ í Evrópusambandiđ eđa tekiđ upp evru.....

 kv.gmaria.


mbl.is Evran hefđi dregiđ úr fallinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var kanski tímabćrt ađ hefja lögreglurannsókn fyrr ?

Ég fagna ţví ađ efnahagsbrotadeildin skuli komin upp ađ borđi bankamála, en ekki virđist veita af ef marka má ţessar fréttir.


mbl.is Rannsaka millifćrslur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband