Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Eignarhald á fjölmiđlum og eldgos.

Ţađ má vart á milli sjá hvort umfjöllun um eldgosiđ í Holuhrauni ellegar umfjöllun um eignarhald á Dv hefur veriđ fyrirferđarmeiri í fjölmiđlum undanfariđ.

Fréttir eru fréttir hvers eđlis sem eru, hvort sem ţćr hinar sömu snúast um fréttamenn og ritstjóraskipti eđa gliđnun jarđar og gos.

Óska Hallgrími velfarnađar í sínu nýja starfi sem ritstjóri Dv rétt eins og ég óska öđrum stjórnendum miđla í landinu hins besta í sínum viđfangsefnum.

Ţađ er hins vegar ekki óttalaust ţegar umbrot úr iđrum jarđar eru til stađar og eldur uppi en eftirlitsađilar hafa ađ virđist stađiđ vel ađ verki viđ ađ loka svćđum ţar sem hćtta kann ađ steđja ađ.

Viđ vitum enn ekki hvort gos kann ađ koma til sögu úr Vatnajökli en sannarlega vonar mađur ađ svo verđi ekki.

Einhvern veginn finnst mér nóg komiđ af eldsumbrotum undanfarin ár en ţótt mér finnist ţađ ţá fer náttúran sínu fram, ţrátt fyrir ţađ.

 

kv. Guđrún María. 


mbl.is Hallgrímur nýr ritstjóri DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband