Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Guđi sé lof fyrir skóla og frístundasviđ í Reykjavík.

Ég fagna ţvi mjög ađ blessuđ börnin fái ađ taka ţátt í jólahaldi eins og veriđ hefur í sínum skólum í Reykjavík.

Raunin er sú ađ mannréttindaráđ hefur búiđ til úlfalda úr mýflugu varđandi meint trúbođ í skólum, ţar sem reglur um hvernig prestur eigi ađ fara međ fađirvoriđ má segja ađ séu hámark dellugangsins í ţvi efni.

Bréf skóla og frístundasviđs í dag, um óbreytta ţáttöku skóla í helgihaldi tekur af skariđ og er ţađ vel.

kv.Guđrún María.


mbl.is Međ sama sniđi og fyrr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sterkasti mađur ríkisstjórnarinnar er Jón Bjarnason.

Ţađ hefur veriđ hjákátlegt ađ fylgjast međ ummćlum af ríkistjórnarbćnum varđandi
ráđherrann Jón Bjarnason, ţar sem flest allir nema hann sjálfur hafa tjáđ sig um máliđ, sem aftur gerir stöđu hans all sterka fyrir vikiđ.

Hamagangurinn kring um ţetta mál er eins og sápuópera og var ţó nóg fyrir kring um annan ráđherra VG, Ögmund Jónasson í kjölfar ákvörđunar hans.

Hvađ nćst ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Hefđi mátt fara öđruvísi ađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćvarandi skömm fyrir ráđamenn Reykjavíkurborgar núverandi.

Ţađ er mikiđ rétt hjá Sr.Karli ađ ráđamenn í Reykjavík hafa gengiđ langt í forrćđishyggju varđandi ţađ atriđi ađ ráđast ađ siđum og venjum einnar ţjóđar, undir formerkjum ţess ađ virđa rétt minnihlutahópa í landinu.

Slíkar tilraunir dćma sig sjálfar og hver sá sem kýs ađ ganga slikra erinda á ekki erindi viđ stjórnvöl ríkis og sveitarfélaga í komandi framtíđ.

Virđing ráđamanna í Reykjavík gagnvart kristinni trú er í raun ekki fyrir hendi, varđandi ţćr stjórnskipulegu framkvćmdir sem ţar hafa fengiđ brautargöngu, en höfuđborgin sker sig ţar frá öllum öđrum sveitarfélögum á Íslandi.

Ţar er ţvi um ađ rćđa ćvarandi skömm ţeirra sem komiđ hafa ađ málum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ganga langt í forrćđishyggju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veit forsćtisráđherra ekkert í ţrjá mánuđi um verk samstarfsráđherra ?

Ţađ er međ hreinum ólíkindum ađ heyra forsćtisráđherra kvarta yfir ţví opinberlega, ađ vita ekkert um mál samstarfsráđherra síns í ţrjá mánuđi

Hvers konar verksstjórn er ríkjandi í ţessari ríkisstjórn sem nú situr ?

Veit forsćtisráđherra hvađ fjármálaráđherra hefur veriđ ađ gera síđustu ţrjá mánuđi eđa ađrir ráđherrar ???

Ţađ er illa bođlegt ađ slík skilabođ komi frá sitjandi stjórnvöldum landsins.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţetta er ekki stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mátti almenningur í landinu ekki sjá frumvarpsdrögin fyrst ?

Ţađ er hrópađ hátt ađ Jóni Bjarnasyni nú um stundir en sá hinn sami segir ađ tillögugerđ sú sem hann hafi látiđ vinna sé í samrćmi viđ gagnsći og opin vinnubrögđ stjórnvalda en minnisblađ hafi veriđ lagt fram í ríkisstjórn ţess efnis.

......

" Sú ákvörđun ađ kynna ţćr almenningi var kynnt í minnisblađi sem lagt var fyrir ríkisstjórn og er í anda opinnar stjórnsýslu og ţess gagnsćis sem mćlt er fyrir um í yfirlýstri stefnu ríkisstjórnarinnar. " ....
segir Jón Bjarnason.

ţá vitum viđ ţađ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hlýtur ađ segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólin koma.

Jólin koma hvort sem um er ađ rćđa slćmt efnahagsástand einnar ţjóđar og ţar međ heimila í landinu.

Umgjörđ jólanna er ţađ sem viđ sköpum sjálf eftir efnum og ástćđum og jólin eru "hangikjöt", kartöflur, grćnar baunir og malt og appelsín og kerti til ađ kveikja ljós.

Jólin eru líka skata á Ţorláksmessu sem undanfari ađfangadags en afganginn af skötunni er yndislegt ađ narta í á annan dag jóla.

Kćrleikur jólanna í formi gjafa fer eftir mati hvers og eins á efnishyggju samtímans en í raun er eins hćgt ađ setja nokkur orđ í jólapakka ţar sem mađur segir einfaldlega,

" mér ţykir vćnt um ţig og ég vildi segja ţér ţađ á jólunum."

Samvera fjölskyldna um jólahátiđina er kćrleikur í sinni mynd hins vegar eiga alltaf einhverjir um sárt ađ binda og ţar kemur til sögu ađ vernda minningar um ţađ góđa sem hver gaf af sér hér á jörđ.

kv.Guđrún María.


Gleymdist nýliđun í atvinnugreininni ?

Ekki gat ég komiđ auga á ţađ atriđi hvađ á ađ verđa til ţess ađ nýjir ađilar geti komiđ ađ ţessarri atvinnugrein.

Eitt helsta vandamáliđ í núverandi kerfi hefur veriđ ţađ gegnum tíđina ađ möguleikar nýrra ađila til ţess ađ hasla sér völl hafa illa eđa ekki veriđ fyrir hendi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Kvótafrumvarpiđ mikiđ breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkistjórnin er rúin trausti, forsćtisráđherra treystir ekki samráđherrum sínum.

Átti ađ breyta ákvörđun innanríkisráđherra á fundi í ríkisstjórn, eđa hvađ ?

Vantraust milli annars vegar forsćtisráđherra og innanríkisráđherra er eitthvađ sem engin venjuleg ríkisstjórn lćtur frá sér fara.

Samfylkingin í heild virđist ekki geta tekiđ óvinsćlar ákvarđanir og upphlaup ţingmanna ţar á bć gagnvart ţessu máli og ákvörđun ráđherrans er eitt stykki sjónarspil tćkifćrismennskunnar ađ sjá má.

kv.Guđrún María.


mbl.is Andvíg ákvörđun Ögmundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mun leitin ađ sökudólgum bankahrunsins , byrgja sýn á framtíđina ?

Hér er banki um banka frá banka til banka.... og milljarđur um milljarđ frá milljörđum til milljarđa... sem ţennan eđa hinn er hćgt ađ tengja viđ.

Ţessi umrćđa dynur enn í eyrum vorum dag eftir dag og stundum dettur manni ţađ í hug ađ fjölmiđlar séu svo pikkfastir á málamyndatilraunum til ţess ađ gera upp hruniđ ađ ţađ hiđ sama kunni ađ vara nćstu áratugina, miđađ viđ áherslupunktana í umrćđunnni á stundum.

Raunin er nú sú ađ annar stjórnarflokkurinn sem situr nú viđ valdataumana í landinu sat í hrunstjórninni og ţar áđur var stjórn sem landsmenn allir kusu til valda, á ţeim stjórnartíma.

Međ öđrum orđum viđ vorum andvaralaus um stjórnarfariđ og dönsuđum međ ţar til dansleiknum lauk, en ţađ er ekki nóg ađ koma síđar og heimta nýjan dansleik ţegar hljómsveitin er hćtt og enginn nennir ađ spila á hlutabréfamarkađi ofursettra yfirvćntinga allra handa.

Ţađ er hins vegar slćmt ef leitin ađ sökudólgum til ađ skella skuldinni á, kann ađ byrgja okkur sýn á framtíđina.

kv.Guđrún María.


Endurreisn hlutabréfamarkađar međ handafli Framtakssjóđs lífeyrissjóđanna ?

Hef gagnrýnt ţađ áđur og gagnrýni enn ađ fé í lifeyrissjóđum launţega í landinu sé notađ til ţess kaupa upp fyrirtćki í erfiđleikum og reka sem aftur hlýtur ađ skekkja mögulegar markađsforsendur til skráningar á hlutabréfamarkađ.

Hlutabréfamarkađ sem meintur tilgangur er ađ endurreisa af hálfu Framtakssjóđs lífeyrissjóđa launţeganna í landinu.

Hversu heilbrigđar markađsforsendur er ţá ađ finna í ţessu sambandi ?

Spyr sú sem ekki veit.

kv.Guđrún María.


mbl.is 90% eigna á markađ innan ţriggja ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband