Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Íslendingar eiga ekkert erindi í Evrópusambandiđ ađ svo komnu máli.

Hinn hávćri áróđur sem duniđ hefur á landsmönnum varđandi inngöngu í ESB, er vćgast sagt ţreytandi fyrirbćri á sama tíma og frćndur okkar Írar hafa fellt hinar stórfurđulegu stjórnarskrárhugnyndir bandalagsins.

Dettur einhverjum í hug ađ Íslendingar myndu henda sinni eigin stjórnarskrá út fyrir ađra eftir ađ hafa barist til áhrifa sem sjálfstćđ ţjóđ , međal ţjóđa heims ?

Ég held ekki og sérstađa okkar Íslendinga og til nytja af okkar náttúruauđlindum til lands og sjávar er eitthvađ sem viđ eigum ađ standa vörđ um og taka okkar eigin sjálfstćđu ákvarđanir áfram um hagsmuni lands og ţjóđar án ţess ađ fela ákvarđanavaldiđ á brott héđan.

Sjálfsákvarđanavald einnar ţjóđar verđur illa eđa ekki verđmetiđ á markađstorginu, en bođberar óheftrar markađshyggju horfa ekki á annađ en skammtímasjónarmiđ gróđa sem ţeir hinir sömu hafa fengiđ frelsi til ţess ađ iđka.

Ţađ hiđ sama frelsi á sér ţó ţau mörk ađ stjórnmálamenn munu taka ákvarđanir um inngöngu í bandalög annarra ţjóđa, í krafti kjörfylgis sínna flokka, ekki markađsmennirnir.

kv.gmaria.

 

 

 

 


Aukiđ vćgi almenningssamgangna veltur á ákvarđanatöku um slíkt.

Á hinum síđustu og verstu tímum verđhćkkana á eldsneyti er ţađ hvoru tveggja sjálfsögđ og eđlileg krafa ađ stjórnvöld vakni til vitundar varđandi ákvarđanatöku um aukiđ vćgi almenningsamgangna ásamt ţví ađ létta álögum af eldsneytishćkkun af ţeim er stunda atvinnuuppbyggingu viđ verkframkvćmdir í landinu.

Ókeypis strćtó og niđurgreiđsla í rútur milli stađa sem og lestarkerfi og uppbygging ţess er spurning um ákvarđanatöku og framsyni sem sitjandi stjórnvöld í einu landi ćttu ađ hafa á takteinum.

kv.gmaria.


Lestarsamgöngur eins og skot á Íslandi, frá Reykjavík til Suđurnesja.

Nú ţegar ţarf ađ hefjast handa um ađ byggja upp lestarsamgöngur á Reykjanesskaganum sem nýst gćtu millum bćjarfélaganna Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörđur, Keflavík.

Ţađ ţarf ekki einu sinni sérfrćđing til ţess ađ sjá ađ ţessar samgöngur vćri hćgt ađ nota og nýta meiri hluta árs hér á landi ađeins spurning um ađ hefjast handa og koma ţví hinu sama á koppinn.

Viđ gćtum ekki ađeins sparađ gífurlega fjármuni viđ gatnagerđ heldur einnig minnkađ útblástursmengun og svifryksmengun samgöngućđa millum fjölbýlisstađa en svifryksmengun er nú ţegar heilbrigđisvandamál.

kv.gmaria.

 

 


Ráđlaus ríkisstjórn sem lćtur reka á reiđanum breytir litlu um efnahagsmál ţjóđarinnar.

Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ ráđherrar sömu ríkisstjórnar tali sitt í hvora áttina líkt og gerst hefur í ríkisstjórn ţeirri sem nú situr viđ völd í landinu. Einn talar fyrir Evrópusambandsađild annar á móti henni sitt á hvađ.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţetta ábyrgđarlausa hjal ráđherra um Evru hefđi ađ hluta til átt ţátt í ţví ađ veikja krónuna ?

Eigi ađ síđur er ekkert ađ finna í stjórnarsáttmála varđandi ţađ atriđi ađ hefja eigi ađildarviđrćđur viđ Evrópusamband á kjörtímabilinu.

Ákvarđanataka ráđamanna hér innanlands varđandi hvers konar ráđstafandir til handa landi og ţjóđ hefur illa eđa ekki veriđ sýnileg utan tveggja ráđuneyta hugsanlega.

Meira og minna hafa ráđherrar ţessarar rikisstjórnar veriđ á flakki í útlöndum hver um annan ţveran frá ţví ţví skrifađ var undir stjórnarsáttmálann fyrir rúmu ári, og  ţrátt fyrir síversnandi efnahagsástand hér heima, hefur ekkert litiđ dagsins ljós varđandi skattkerfisbreytingar til handa almenningi í landinu.

Ríkissjóđur er rekin á núlli međan heimilin í landinu fara á hausinn vegna ţess ađ stöđugleiki sá sem fólki hafđi veriđ talin trú um ađ yrđi fyrir hendi, fór veg allrar veraldar.

Lágmarksviđbrögđ ríkisstjórnar í landinu ćttu ađ vera ţau ađ taka á sig hluta ţeirra áfalla sem nú dynja á almenningi í formi vaxtahćkkana og verđlagsţróunar ađ mínu viti.

Styrk stjórn á tímum efnahagsţrenginga skiptir máli hvađ varđar traust, en slík viđbrögđ hafa ekki veriđ sýnileg, ţví miđur.

kv.gmaria.

 

 

 


Óska Ţingeyingum til hamingju međ framsýnt stéttarfélag.

Ţessi ákvörđun er sannarlega fagnađarefni og afskaplega ánćgjulegt ađ frumkvćđi stéttarfélags sé ađ finna í ţessu efni.

kv.gmaria.


mbl.is Barnvćnir Ţingeyingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mega fjölmiđlar ekki mynda ráđherra viđ stjórnarathafnir ?

Eitthvađ virđist annar flokkur í rikisstjórn hafa viđ tjáningarfrelsiđ ađ athuga ţegar kemur ađ ţví ađ skođa ađkomu ađ stjórnarathöfnum um álver á Bakka viđ Húsavík.

Sami flokkur og býsnađist svo mjög yfir slíku varđandi fjölmiđafrumvarpiđ hiđ frćga, afar fróđlegt.. vćgast sagt.

kv.gmaria.


Framţróun í heilbrigđiskerfinu ?

Ég verđ ađ fagna ţví ađ tekist hafi ađ stytta biđlista sem ţessa , sem í raun ćttu ekki ađ vera til stađar eđli máls samkvćmt.

Sá ráđherra sem stýrir ţessum málaflokki fćr eitt prik frá mér varđandi ţađ hiđ sama.

kv.gmaria.


mbl.is Biđ eftir hjartaţrćđingu styttist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Náttúrulegir stjórnmálaflokkar ?

Ţađ er gífurlega vinsćlt nú um stundir ađ kenna sig viđ ţađ ađ vera á móti öllu sem raskar einhverju á ţurru landi án ţess komast svo mikiđ sem niđur ađ strönd, hvađ ţá á haf út.

Hvers á hafiđ ađ gjalda og ţađ lífríki sem ţar er um ađ rćđa varđandi ţađ atriđi ađ ekki skuli til stađar umhverfismat á ađferđum mannsins ţar á bć ?

Svo ekki sé minnst á sýn náttúruverndarsinna sem hafa hátt um heiđagćsir á hálendinu međan ţorskstofni viđ landiđ hefur hnignađ frá upphafi kvótakerfis sjávarútvegs hér á landi.

Hvađa íslenski stjórnmálaflokkur hefur ađ einhverju marki í sinni stefnu umhugsun um lífríki sjávar viđ landiđ og hvar og hvenćr hefur sú hin sama stefnumótun veriđ sett fram ?

Kanski fyrir kosningar til ţings ?

kv.gmaria.

 


ER tími Jóhönnu Sigurđardóttur kominn ?

Félagsmálaráđherra fćr prik frá mér varđandi ţađ atriđi ađ ná ţessu fram í ríkisstjórn, sem hugsanlega kann ađ verđa til ţessa ađ umbreyta ađ einhverju leyti ţróun mála á íbúđamarkađi.

Tíminn mun leiđa ţađ í ljós.

kv.gmaria.


mbl.is Samţykkt ađ auka heimildir til leiguíbúđalána
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gagnrýni Frjálslynda flokksins á fiskveiđistjórnarkerfiđ er eitthvađ sem stjórnvöld ţurfa ađ taka mark á.

Ekki hćgt ađ telja fiskana í sjónum

-segir Jón Kristjánsson fiskifrćđingur.  

Í gćr, ţriđjudaginn 24. júni  var haldinn fundur í veitingahúsinu Brim í Grindavík á vegum Frjálslynda flokksins ţar sem aflaráđgjöf Hafrannsóknarstofnunar var m.a. til umrćđu.

Frummćlendur gagnrýndu starfsađferđir Hafrannsóknarstofnunar og töldu ađ sú stefna, sem fylgt hefur veriđ allt frá árinu 1983 um friđun ţorsks og takmarkađa veiđi hefđi beđiđ algjört skipbrot. Fiskveiđistjórnarkerfiđ, sem átti ađ byggja upp ţorskstofninn,hefur nú leitt til ţess ađ lagt er til ađ ţorskaflinn verđi minni en nokkru sinni fyrr og ţarf ađ fara 98 ár aftur í tímann til ađ finna samjöfnuđ.Kjarninn í málflutningi Jón Kristjánssonar, fiskifrćđings og Sigurjóns Ţórđarsonar, líffrćđings og fyrrv. alţingismanns, var sá ađ offriđun á smáfiski leiddi til ţess ađ stofninn félli úr hungri. Bentu ţeir á, ađ ţar sem veiđi vćri ekki takmörkuđ međ sama hćtti og hér t.d. í Barentshafi, vćri ástandiđ mjög gott og aldrei betra en nú ţrátt fyrir ađ árum saman hefđi veriđ veitt langt umfram ráđgjöf fiskifrćđinga. Guđjón A. Kristjánsson, formađur Frjálslynda flokksins og alţingismađur, vill auka ţorskveiđina í 220 ţúsund tonn á ári nćstu ţrjú árin til reynslu. Hann telur ađ fiskveiđar hafi ekki ráđandi áhrif á stofnstćrđir. Grétar Mar Jónsson, alţingismađur, rćddi um fjölda stofna í hafinu og varđ tíđrćtt um dóm mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna yfir íslenska kvótakerfinu.  Ásgerđur Jóna Flosadóttir, formađur landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum, las áskorun frá stjórninni og hvatti ţingflokkinn til ađ senda frá sér yfirlýsingu um mannréttindabrot á sjómönnum til erlendra fjölmiđla. Hún benti á ţöggun íslensku fjölmiđlanna um ţessi mál.

Mjög hörđ gagnrýni á vinnubrögđ Hafrannsóknarstofnunar kom fram á fundinum en honum stýrđi Ólafur Sigurđsson af röggsemi.   "

sett hér inn af xf.is.

kv.gmaria.

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband