Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Konur og karlar ţurfa ađ vinna saman í einu samfélagi.

Ţađ er međ ólíkindum hvernig tekist hefur ađ etja sjálfsagđri baráttu kvenna fyrir jafnstöđu launalega á vinnumarkađi í forarađ alls konar deilna og erja millum kynja hér á landi ţar sem annađ hvort vol eđa vćl, öfgar eđa hótanir eru ađferđafrćđin.

Konur eiga ekki ađ njóta einhvera sérréttinda umfram karlmenn bara af ţví ţćr eru konur og vice versa.

Karlmenn skyldu aldrei beita konur ofríki í formi kúgunar ellagar valdbeitingar í krafti yfirburđa hvers konar líkamlega eđa andlega.

Kynin bera sameiginlega ábyrgđ á börnum sínum og sú hin sama ábyrgđ skyldi aldrei birtast börnunum í formi opinberlegra deilna og erja millum kynja í árarađir eins og veriđ hefur hér á landi í of langan tíma ađ mínu viti.

Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtćkja er ekkert stórmál međan konur inna enn af hendi umönnnunarstörf á vinnumarkađi fyrir lúsarlaun og fjölgun ţeirra í ţeim hinum sömu stöđum mun ekki breyta ţví hinu sama , heldur ţarf til ađ koma viđhorfsbreyting gagnvart mati starfa til handa einu samfélagi og gildi ţeirra.

Ţá fyrst ţegar hiđ opinbera ţ.e ríki og sveitarfélög viđurkenna stöđu sína sem vinnuveitendur međ ţáttöku á almennum vinnumarkađi í ţjónustu sinni međ samkeppni um vinnuafl á markađi launalega , međ ţjónustuhlutverk til framtíđar, kann hugsanlega eitthvađ ađ breytast.

Félög launamanna ţar sem konur eru stór hluti gegna lykilhlutverki í ţessu sambandi í samningum á vinnumarkađi um kaup og kjör.

kv.gmaria.

 


Oh my God, hvílík auđmýkt, hverju skilar ţetta í jöfnuđi almennt ?

Bjóđast til ....... halló er ekki komiđ nóg af slíkri auđmýkt hvađ varđar vinnumarkađinn ? Konur eru menn og kraftar ţeirra til starfa skal ćtíđ vega og meta á jafnrćđisforsendum.

Ţví miđur finnst mér ţetta tiltćki einkennast af valdaásókn eingöngu án sýnilegra markmiđa ađ öđru leyti en......

kv.gmaria.


mbl.is Konur bjóđast til ađ setjast í stjórnir fyrirtćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

HVAR ER ađ finna lagastođ ţess efnis ađ fjármálafyrirtćkjum sé heimilt ađ taka veđ í óveiddum fiski úr sjó ?

Ég hefi stautađ mig gegn um margan lagafrumskóginn sem hiđ háa Alţingi hefur sett gegn um tíđ og tíma, en hvađ varđar lagastođ fyrir veđsetningu ţeirri sem viđgengist hefur gagnvart kvóta til fiskveiđa , hefi ég aldrei getađ fundiđ stafkrók fyrir í lögum.

Fyrsta grein laga um stjórn fiskveiđa er afar skýr ţess efnis ađ " úthlutun aflaheimilda myndi ekki eignarétt eđa óafturkallanlegt forrćđi einstakra ađila yfir aflaheimildum "

Léleg rýni fjölmiđla ţessa lands á skipan mála í fiskveiđstjórnunarkerfinu hefur gert ţađ ađ verkum ađ afar margir ţćttir ţessa skipulags hafa algjörlega veriđ gagnrýnislausir, ţar međ taliđ ţetta stóra atriđi sem hér um rćđir.

Ég tel ađ sú ákvörđun fjármálafyrirtćkja ađ taka gilt veđ í óveiddum fiski úr sjó sé hreint og beint fáránleg sökum óvissuţátta ţar ađ lútandi.

Nćgilega óígrunduđ var heimild laga til ţess ađ selja og leigja aflaheimildir millum útgerđarfyrirtćkja landiđ ţvert og endilangt, ţótt ekki kćmi til viđbótar " veđsetning banka " á slíku.

kv.gmaria.

 

 


Fiskihagfrćđingar og forysta útgerđarmanna tóku ţann kost ađ setja á kvótakerfi.

Bloggvinur minn Hannes Hólmsteinn Gissurarson heldur áfram ađ hampa ţeim sjónarmiđum ađ kvótakerfiđ sé " sanngjarnt " .  Set hér inn úrdrátt úr hans frásögu um m.a. fiskihagfrćđinga en ég man satt best ađ segja ekki eftir ađ hafa heyrt um ţá frćđigrein enn en ef svo er ţá er ţađ nokkuđ ljóst ađ sú frćđigrein er verulega illa á vegi stödd ađ mínu viti og álíka lćkningum án nauđsynlegrar ţekkingar til ţess hins arna.

" 

Hvernig var upphafleg úthlutun?

Ágreiningur meiri hluta og minni hluta mannréttindanefndarinnar snýst ekki um hagfrćđikenningar eđa lagabókstaf, heldur siđferđileg efni. Forsagan er öllum Íslendingum kunn. Í árslok 1983 voru fiskistofnar á Íslandsmiđum ađ hruni komnir vegna ofveiđi. Takmarka varđ sókn í ţá. Ýmsar fyrri tilraunir til ţess höfđu mistekist. Ţess vegna var ađ ráđi fiskihagfrćđinga, forystu útgerđarmanna og annarra tekinn sá kostur ađ takmarka sóknina viđ ţá, sem gert höfđu út á tímabilinu frá 1. nóvember 1980 til 31. október 1983. Ţeir fengu aflaheimildir í hlutfalli viđ afla sinn á ţessu tímabili. Ţetta fyrirkomulag gilti fyrst ađeins um botnfisk (ţorsk og fleiri tegundir), en međ löggjöf áriđ 1990 varđ kvótakerfiđ altćkt og gilti eftir ţađ um alla fiskistofna á Íslandsmiđum. "

Ţví til viđbótar má nefna ađ upphafleg úthlutun byggđ á ţremur árum til grundvallar LAUT ALDREI endurskođunar viđ til dagsins í dag sem heitir offar stjórnvaldsađgerđa og fádćma klaufaskapur stjórnvalda á ţessu sviđi ólíkt öđrum.

Altćkt ha ? Veit ekki hvađ Hannes á viđ í ţessu sambandi ţví 1990 hafđi enn ekki tekist ađ trođa öllum í kvóta en ţá voru lögleidd mestu mistök ţessa kerfis sem menn sennilega vilja breiđa yfir og eru framsal og leiga aflaheimilda.

kv.gmaria.


Kjarnorkukona úr Frjálslynda flokknum á ţing.

Mér er ţađ sönn ánćgja ađ vekja athygli á ţví ađ Hanna Birna Jóhannsdóttir frá Vestmannaeyjum, hefur nú komiđ inn á Alţingi sem varaţingmađur fyrir Frjálslynda flokkinn á Suđurlandi og önnur konan sem sest inn á ţing fyrir flokkinn ţetta kjörtímabil sem varaţingmađur.

Hanna Birna á mikiđ starf ađ baki í Frjálslynda flokknum og er varaformađur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum ásamt störfum í félagi flokksins í Vestmannaeyjum og setu í miđstjórn.

Til hamingju Hanna Birna.

kv.gmaria.


Eina svar stjórnvalda viđ uppsögnum í sjávarútvegi er ađ OPNA KERFIĐ NEĐAN FRÁ.

Ţađ eru engir kátir karlar á Kútter Haraldi lengur, viđ fiskveiđar frá Akranesi ţví fer nokkuđ fjarri, og nú leika sjávarútvegsfyrirtćkin sér ađ ţví ađ segja upp fólki í massavís um land allt sem aftur segir ekkert annađ en ţađ ađ stjórnkerfi fiskveiđa er dauđadćmt og ónýtt.

Stjórnvöld ţurfa ađ bregđast viđ og ţađ eins og skot og OPNA kerfiđ neđan frá, gefa frelsi til atvinnu ađ ákveđnu marki sem aftur mun slá á ţessa ţróun um leiđ.

Ţau hin sömu viđbrögđ eru einnig ţađ sem ţarf til ţess ađ bregđast viđ niđurstöđu mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna, ţannig ađ tvćr flugur má slá í einu höggi ef svo má ađ orđi komast um ţessi ţó annars grafalvarlegu mál til handa byggđ á Íslandi og atvinnu manna viđ sjósókn.

kv.gmaria.


Magnús Ţór sagđi allt sem segja ţarf um fiskveiđistjórnina í Kastljósi kvöldsins.

Grisja ţarf fiskistofna sökum ţess ađ uppbygging ţeirra mun ekki eiga sér stađ međan ţađ er ekki gert.

Til ţess ţarf ađ veiđa meira tímabundiđ. Ţetta atriđi er líffrćđilegt lögmál sem menn ţekkja til lands sem sjávar. 

Ástćđa ţess ađ svo er komiđ ađ horađir fiskar eru meginuppistađa stofna, eru ofveiđar á ćti fiskanna svo sem lođnu í of miklu magni međal annars.

Lélegur ţorskstofn gefur nefnilega ekki af sér betri stofn og til einskis ađ friđa hann í sjónum.

Sjávarútvegsráđherra er ţví alveg óhćtt ađ taka mark á Magnúsi Ţór Hafsteinssyni fiskifrćđingi og varaformanni Frjálslynda flokksins í ţessu efni.

kv.gmaria.

 

 

 


Ómar bauđ ekki fram í sveitarstjórnarkosningum, er hann og hans flokkur samt kominn í ráđ og nefndir Reykjavíkurborgar ?

Er ţetta plottiđ til ţess ađ rífa niđur Frjálslynda flokkinn eftir hina skammarlegu niđurstöđu til handa stjórnvöldum ţess efnis ađ mannréttindabrot hafi veriđ framiđ međ  skipulagi kvótakerfis  í sjávarútvegi hér á landi ?

Sé svo ţá er ég nú aldeilis hrćdd um ađ mönnum verđi sú kápan úr klćđinu ţví nokkuđ ljóst er ađ rikisstjórnarflokkarnir munu ţurfa ađ bregđast viđ niđurstöđu Mannréttindanefndarinnar hvort sem ţeim líkar betur eđa ver.

Hér dúkka nú upp einstaklingar í nefndum og ráđum borgar sem ekki hafa setiđ á frambođslistum nema til ţingkosninga hjá Ómari Ragnarssyni en Ómar er ekki í Frjálslynda flokknum enn.

 

kv.gmaria.


Hvađ er Jakob Frímann ađ gera í nefndum á vegum Reykjavíkurborgar ?

Ég á ekki orđ til í eigu minni , Jakob Frímann Magnússon efsti mađur úr ţingframbođi Ómars hér í Suđvesturkjördćmi er allt í einu kominn í nefnd nýkjörins meirihluta í Reykjavíkurborgar en Ómar bauđ ekki fram í sveitarstjórnarkosningum og Jakob hefur mér best vitanlega aldrei veriđ í Frjálslynda flokknum.

ER ţetta löglegt ?

kv.gmaria.


" Og refurinn elti hćnuna og hćnan elti hundinn, hundurinn elti gćsina og gćsin elti köttinn í Mylluhúsinu viđ myllulćkinn. "

ER ţetta ágćt yfirskrift líđandi stundar á stjórnmálum sveitarstjórnastigsins í höfuđborg landsins. Fráfarandi meirihluti í borginni er sár og svekktur og allt í einu er Mogginn orđinn ađ andstćđing í pólítik ađ virđist ef merkja mátti sams konar málflutning ţeirra Oddnýjar og Dags í Silfrinu. Fínt hjá ţeim ađ finna dagblađ sem sökudólg ófaranna eđa hvađ ?

Silfriđ var annars eins og venjulega góđur umrćđuţáttur sem til dćmis dró fram ţann vitundarskort á siđgćđi sem stjörnublađamenn eru enn undirorpnir ţar sem sá hinn sami sagđi skotleyfi hafa veriđ gefiđ út á viđmćlanda í ţessu tilviki ţingmann Kragans.

Afskaplega ósmekklegt og ţarna vildi ég hafa séđ athugasemd af hálfu ţáttastjórnanda ţessa ţáttar.

Hér var nefnilega um ađ rćđa lágkúrulega sölutrixmennsku stjörnublađamannsins í beinni útsendingi til ađ auka kaup manna á eigin blađsnepli.

kv.gmaria.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband