Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Vaxandi örorka og skert vinnugeta, VEGNA HVERS ?

Ađ vissu leyti er ţetta ákvćđi sem ţarna kemur inn í samningsgerđ vćgast sagt sérkennilegt, sökum ţess ađ ekki kemur fram, hver á ađ borga ţetta " aukna framlag " sem og ţađ atriđi ađ engin útskýring fylgir hvers vegna ?

Getur ţađ veriđ ađ vinnuálagiđ hafi orsakađ hina " vaxandi örorku og skertu vinnugetu " fólks í ţessum félögum ? 

"Nýtt framlag til endurhćfingar á ađ verđa öflug stođ til ađ takast á viđ vaxandi örorku og styđja ţá sem lenda í skertri vinnugetu til áframhaldandi starfa á vinnumarkađi."

Hver bauđ upp á ţetta vinnufyrirkomulag og hver samdi um vinnuálagiđ og fylgdist međ ţvi hvernig ţađ vćri í framkvćmd mála ?

kv.gmaria.


mbl.is Samiđ um 20 ţúsund króna launahćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um daginn og veginn.

Var á indćlu jólahlađborđi nú í kvöld sem var einskonar upphaf ađ blessuđum jólunum sem alltaf koma ár eftir ár, hvernig sem árar, hverju sinni. Viđ kveiktum á kertum og sungum jólasöngva saman í rökkrinu.

Kertaljósiđ gefur manni hinn yndislega friđ frá ofgnótt rafmagnsljósanna, og flökt kertalogans er í raun eins og lífiđ sjálft, í gleđi og sorg sitt á hvađ gegnum lífiđ allt.

Sjálf hefi ég kveikt á kertum hvert einasta kvöld ársins í mörg herrans ár mér til sálarnćringar, ţremur litlum sprittkertum, og kertaljósiđ gefur mér hlýju, von og trú á hiđ góđa, ásamt virđingu fyrir ţví sem var.

Umgjörđ friđar í erli daganna hvort sem um er rćđa ţúsund kíló í fangiđ eđa ţrjú.

kv.gmaria.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Skattkerfiđ er eina nýtilega stjórntćkiđ, til ţess ađ koma til móts viđ almenning á tímum sem ţessum.

Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ mínu viti ađ fyrstu ađgerđir ríkisstjórnar séu, sértćkar ađgerđir sem nýtast sumum ţjóđfélagsţegnum en ekki öđrum, til dćmis á grundvelli stöđu ţess ađ eiga húsnćđi eđa leigja húsnćđi, ellegar leyfilegrar lántöku  til húsnćđiskaupa, annars vegar hjá Íbúđalánasjóđi og hins vegar í bönkum.

Mánađarlegar greiđslur barnabóta nýtast ađeins hluta landsmanna, ekki öllum.

Hvers konar mismunun skyldi aldrei á ferđ og síst af öllu í ađstćđum sem nú eru uppi, og einmitt sökum ţess er ţađ óskiljanlegt ađ skattkerfiđ skuli ekki tekiđ til skođunar til dćmis virđisaukaskattur og skattprósenta tekjuskatts og mörk skattleysis.

Ég tel ađ hreinlega afnám virđisaukaskatts tímabundiđ, sé atriđi sem myndi hvoru tveggja nýtast fyrirtćkjum og einstaklingum, ásamt ţví ađ skođa prósentuhlutfall skatta og persónuafsláttar á móti.

Slíkar ađgerđir vćru almennar og myndu ganga jafnt yfir alla i stađ patentlausna hér og ţar sem kunna ađ leiđa til mismununar.

Núllrekstur ríkissjóđs međ allt of miklum skattalögum á einstaklinganna í hinu meinta góđćri, fyrir fall bankanna, var glansmynd, ţar sem betur hefđi veriđ skipađ málum međ öđru móti og mildara.

Ríkissjóđur mun ţurfa ađ taka á sig byrđar framundan en ţađ skiptir máli ađ nota skattkerfiđ til ţess ađ jafna ađgerđir í ţágu borgaranna svo mest sem verđa má, en jafnramt ţarf einnig gefa einu ţjóđfélagi svigrúm , ţannig ađ ein kynslóđ ţurfi ekki ađ borga niđur á skuldir hinnar misviturlegu ráđstafana, á einu bretti.

kv.gmaria.

 


Kaupmáttur, hvađ er nú ţađ ?

Skólaliđar í skólum eru innan rađa ţeirra sem nú eiga lausa samninga og eru ári á eftir samningum á almenna vinnumarkađnum.  Fólk sem vinnur undir miklu vinnuálagi alla daga í grunnskólum landsins međ öđrum starfsstéttum.

Ég leyfi mér ađ efast um ađ 20.000.kr hćkkun launa nái ađ brúa ţađ bil sem rýrnun síđustu samninga á ársgrundvelli hefur innihaldiđ, ţví skattgreiđslur af ţessum tuttugu ţúsund krónum til viđbótar eru enn sama prósenta og skattleysismörkin hafa lítiđ hreyfst.

kv.gmaria.


mbl.is Stóra viđrćđunefnd SGS kölluđ til fundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálslyndi flokkurinn setur fram tillögur.

Ég fagna tillögum minna manna á ţinginu sem vonandi verđa til ţess ađ umrćđa um gengismálin og ţróun í mótun peningastefnu verđi frekar til umrćđu innan ţings.

Ţađ er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ stjórnvöld skođi ţćr leiđir sem mögulegar eru í ţessu efni , nú ţegar.

kv.gmaria.


mbl.is Vilja tengja íslensku krónuna viđ ţá norsku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andvaraleysi starfandi flokka í stjórnmálum og undirrót vandans í íslensku efnahagslífi.

Hvorki Vinstri Grćnir né Samfylking hafa svo mikiđ sem viđrađ skođun um umbreytingar á kvótakerfi sjávarútvegs gegnum tvćr kosningar til ţings, tvö kjörtímabil í röđ.

Hvorugur flokkurinn hefur tekiđ sér stöđu viđ hliđ Frjálslynda flokksins, varđandi ţađ atriđi ađ breyta um í kerfi sem áskapađ hefur undirrót vandans í íslensku efnahagslífi og tilheyrandi misskiptingu auđs í einu samfélagi.

Hvorugur.

Annar flokkurinn hefur veriđ upptekinn uppi á heiđum viđ verndun gćsa, og baráttu gegn hinum vondu vondu álverum, međan hinn sér einu von Íslands liggja til Evrópu án skođana á íslenskum stjórnmálum meira og minna ađ öđru leyti.

Er furđa ađ svo sé komiđ međan stjórnmálaflokkar taka ekki afstöđu til helstu hagsmunamála er varđa heilt ţjóđfélag miklu ađ umbreytingar eigi sér stađ í ?

kv.gmaria.

 


Ţ J Ó Đ S T J Ó R N sem allra fyrst.

Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna beggja munu ţurfa ađ endurmeta ţađ atriđi ađ sitja einir viđ stjórnvölinn fyrir og eftir bankahruniđ, eins og ekkert sé og skipa nefndir sjálfir til ađ fara ofan í sauma á eigin ákvarđanatöku.

Ţađ mun einfaldlega ekki verđa trúverđugt alveg sama hvernig á ţađ er litiđ.

Ađ mínu viti er ţađ lágmark ađ Alţingi allt sé međ í ráđum, fundir međ formönnum flokkanna nćgja ekki til ţess ađ tryggja ţar lýđrćđislega ađkomu kjörinna fulltrúa fólksins ađ málum.

Krafa um ţjóđstjórn kom fram á fundinum í Háskólabíói og er hvoru tveggja skynsamleg og eđlileg.

kv.gmaria.


Afskaplega fróđleg umrćđa um vantraust á ríkisstjórnina.

Umrćđan um vantrausttillögu stjórnarandstöđunnar, endurspeglađi ekki virđingu meirihluta ţings, fyrir hinum sjálfsagđa lýđrćđislega rétti minnihlutans ađ leggja fram slíka tillögu samkvćmt stjórnarskrá, heldur ţvert á móti vanvirđingu fyrir notkun lýđrćđisins á ţingi.

Hvađ var ađ finna í rćđum stjórnarliđa ?

Jú ţeir hinir sömu frá ráđherrum til almennra ţingmanna, allir í skotgröfum ţess ađ rífa niđur stjórnarandstöđuflokkana, í stađ ţess ađ rćđa eigiđ traust og ţingstyrk eins og eđlilegt vćri.

Lýđrćđiđ var bara fyrir ađ skilja mátti, og stjórnarliđar aldrei ţessu vant algjörlega sammála um ađ kosningar vćru ekki á dagskrá nú, ţótt tveir ráđherrar sömu stjórnar, hafi látiđ ţau ummćli falla úti í bć, fyrir nokkrum dögum síđan.

mjög fróđlegt.

kv.gmaria.


mbl.is Vantrauststillaga felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Baráttan gegn kvótakerfinu er engin tilviljun.

Ég undir međ Ţorvaldi Gylfasyni ađ " kvótakerfiđ varđađi veginn inn í sjálftökusamfélagiđ ", ţađ eru orđ ađ sönnu. 

Hvers vegna skyldi ţađ hins vegar vera svo ađ gömlu flokkarnir hafa engu áorkađ í umbreytingum í réttćtisátt öll ţessi ár í ţessu ónýta kerfi ?

Jú ţeir lögđu allir blessun sína yfir kerfiđ, og hafa steinţagađ um umbreytingar á kerfinu, uppteknir af einhverju allt öđru en ţví.

kv.gmaria.

 


mbl.is Kvótakerfiđ varđađi veginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tveir ráđherrar í ríkisstjórninni, hafa nú ţegar lýst yfir vilja á kosningum.

Ţađ mun koma í ljós á morgun hvort sitjandi ráđherrar í ríkisstjórn landsins, segja eitt í dag og annađ á morgun viđ almenning í landinu í ţví ástandi sem vort ţjóđfélag má međtaka.

Ţađ mun reyna á hvern einasta mann sem situr á ţingi í atkvćđagreiđslu um vantraust á ríkisstjórnina, og starfhćfi ţeirrar hinnar sömu viđ ţessar ađstćđur.

Ég hvet alla sem möguleika hafa til ţess ađ fylgjast međ umrćđu og atkvćđagreiđslu á ţinginu til ţess ađ fylgjast međ.

kv.gmaria.

 

 


mbl.is Rćtt um vantrauststillögu á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband