Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Hvađ kostar verkefnastjórnin viđ hinn nýja Landspítala ?

Ţađ vćri nú alveg ágćtt ađ vita hve mikill hluti fer í stjórnunarkostnađ viđ ţetta verkefni, svona í ljósi umrćđunnar um önnur stjórnendalaun á ţessu sviđi
á sviđi heilbrigđismála undanfariđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fullyrđingar um kostnađ fjarri öllum sanni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarskrármáliđ er pólítískt viđundur síđari tíma hér á landi.

Ég er sammála Birni Bjarnasyni varđandi stjórnlagaráđiđ ađ ţar er á ferđ nefnd eđa ráđ, sem skipuđ er af sitjandi stjórnvöldum, og fáránlegt ađ sjá ráđsmenn í einhvers konar " kosningaherferđ" um eigin tillögugerđ.

Forsćtisráđherra stađfesti ţađ í stefnurćđu sinni á eldhúsdegi ađ ríkisstjórnin hyggst nota ţetta mál til ţess ađ slá sig til riddara af sem teljast verđur vćgast sagt " lýđskrum " ţar sem engin efnisleg međferđ hefur fariđ fram fyrir tilstuđlan sömu stjórnvalda og skipuđu nefndina eftir ógildingu Hćstaréttar á kosningu til stjórnlagaţings.

Aldrei hefđi mér getađ dottiđ ţađ í hug ađ endurskođun stjórnarskrár landsins myndi geta falliđ í ţennan farveg sem nú er til stađar í málinu, ţar sem kjörnir fulltrúar hafa enga ađkomu ađ málinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Spyr hver hafi lofađ nýrri stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umsvif Ríkisútvarpsins úr öllum takti viđ annađ í ţessu samfélagi.

Mér hefur löngum veriđ ţađ óskiljanlegt hvers vegna RUV telur sig ţurfa ađ reka sérstaka tónlistarrás, ţ.e Rás 2, en ţetta hlutafélag er rekiđ međ nefskatti á landsmenn, alla, ásamt ţáttöku á auglýsingamarkađi, sem aftur skekkir alla samkeppnisstöđu annarra á ţeim smáa markađi.

Ţví til viđbótar hefur ţađ veriđ allt ađ ţví viđtekin venja ađ hinir og ţessir "innanbúđarmenn " sem hafa veriđ dagskrárgerđarmenn, til lengri eđa skemmri tíma, en gefa einnig út tónlist til sölu og er hampađ eins og silkihúfum međ spilun fram og til baka.

Ţađ er allavega mín upplifun.

Rekstur tveggja rása er óţarfur og einkum og sér í lagi tónlistarrásar sem koma má fyrir í dagskrá Rásar eitt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki kemur til uppsagna á Rás 1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alvarlegt mál, og ađstćđur lögreglumanna á Íslandi eru eitthvađ sem ţarfnast skođunar viđ.

Brot gegn valdstjórninni hefur gegnum tíđina veriđ taliđ alvarlegt mál og ţađ hiđ sama skyldi áfram gilda ađ mínu viti, en ađstćđur lögreglumanna hér á landi er eitthvađ sem Alţingi hlýtur ađ ţurfa ađ taka til skođunnar hvađ varđar nćgilegan mannafla ađ störfum viđ verkefni löggćslu í landinu.

Hvađ veldur ţví ađ refsirammi er vannýttur í málum sem slíkum er ekki skiljanlegt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vćgt tekiđ á ofbeldi gegn lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alltaf veriđ vitađ ađ Íslendingar fá enga sérsamninga um sjávarútveg viđ Esb.

Einlćg andstađa mín viđ ađild ađ Evrópusambandinu byggist fyrst og fremst á vitneskju um ţađ ađ innganga í ţetta bandalag ţýđir afsal yfirráđa yfir fiskimiđum ţjóđarinnar.

Mig skiptir litlu hvort ég hlýđi á ţennan eđa hinn reyna ađ telja mér trú um ţađ ađ Íslendingar geti náđ sérsamningum og skođa skuli hvađ komi upp úr pakkanum, ţađ fer einfaldlega inn í annađ eyrađ og út um hitt, ţví slíkt hefur ekki veriđ raunin í innlimun ríkja í ţetta bandalag.

kv.Guđrún María.


mbl.is Verđa ađ samţykkja löggjöf ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nokkur orđ um vinnuálag.

Ţví miđur ég endurtek ţví miđur einskorđast vinnuálag ekki viđ heilbrigđisstéttir eingöngu, heldur hefur slíkt veriđ viđtekin venja í vinnuumhverfi hins opinbera í allt of mörg ár, undir formerkjum sparnađar.

Vinnuálag sem engin launaumbun kemur fyrir og stjórnendur treysta á ađ starfsmenn taki slíku međ hugsjón eina fyrir störfum ţeim hinum sömu.

Mín reynsla á vinnumarkađi er úr uppeldismálum og menntakerfinu og á sínum tíma í Reykjavik var starfsmönnum greitt fyrir ţađ ef undirmönnun var til stađar í vinnu, en ţađ var afnumiđ og hér í Hafnarfirđi hef ég ekki heyrt slíkt nefnt ţann áratug sem ég starfađi hér.

Međan félög launamanna hvort sem um er ađ rćđa fagfélög eđa ómenntađa láta ţetta yfir sig ganga ţegjandi og hljóđalaust í árarađir, gerist ekki neitt til betrumbóta.

kv.Guđrún María.


mbl.is Álagiđ eiginlega ómannlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný stjórnarskrá hefur ekkert ađ gera međ spillingu í stjórnmálum.

Alveg hreint er ţađ nú ótrúlegt hvađ mönnum dettur í hug ađ velta upp í okkar hrćrigrautarsamfélagi málamyndasjónleiksúrlausna.

Spillingu verđur ekki forđađ međ ţví ađ breyta stjórnarskránni, spilling mun aldrei einskorđast viđ einstaka flokka heldur athafnir manna sem ţar taka ţátt, sem hluti af heildinni, alveg sama hvađa flokkum eđa flokksbrotum viđkomandi tilheyra á hverjum tíma.

Gjörsamlega burtséđ frá ţví hver stjórnarskrá eđa lagasetning er í landinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Borgarafundur um nýja stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um daginn og veginn.

Epliđ fellur sjaldan langt frá eikinni segir máltćkiđ og ég sem stundum gerđi grín ađ pabba, varđandi söfnun á alls konar drasli, verđ nú ađ viđurkenna ađ ég er alveg eins, geymi hluti von úr viti og ţarf ađ beita mig hörđu viđ ađ henda einhverju.

Ţađ hefur ţó tekist hjá mér ađ grisja pínulítiđ undanfarna daga, og áfram skal haldiđ á sömu braut, ţví óvissan sem ég er í er ţess eđlis ađ ţađ atriđi ađ henda drasli sem ég ţarf ekki, hjálpar mér ef ég ţarf ađ fara héđan úr Hafnarfirđi.

Hef annars notiđ ţess ađ geta gengiđ úti undanfarna daga eftir ađ ég náđi heilsu aftur til ađ fara í gönguna mína, sem ég ţakka mínum sjúkraţjálfara.

Ţví fylgir andleg nćring ađ ganga međfram lćknum í hrauninu hér viđ bćjardyrnar, ţví lćkjarniđurinn tekur hugann frá áhyggjum og amstri og yndislegheit náttúrunnar umfađmar mann í orđins fyllstu merkingu.

kv.Guđrún María.


Ráđherra ríkisstjórnarinnar leggur samstöđu heilbrigđisstarfsmanna í rúst.

Meginábyrgđ á launahćkkun ţessari ber ráđherra heilbrigđismála sem semur um ţá hina sömu viđ forstjóra stofnunarinnar og sú hin sama ríksstjórn sem viđkomandi ráđherra tilheyrir.

Hér er um ađ rćđa störf viđ bráđasjúkrahúsţjónustu landsmanna, sem og ađra ţjónustu er lýtur heilbrigđi innan veggja sjúkrahúsa, ţar sem sannarlega skiptir máli ađ sátt og eining ríki um störf öll, og sem aldrei fyrr á tímum niđurskurđar fjármuna til starfsseminnar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hćkkun leggur samstöđu í rúst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heilbrigđisráđherra ber alla ábyrgđ á ţessu máli og hann á ađ segja af sér.

Vinnubrögđin í ţessu máli eru ţess eđlis ađ ég sé ekki ađ ráđherra sé mikiđ lengur sćtt í embćtti, vegna ţess hins sama og sannarlega vakna spurningar um ţađ hvort slíkt eigi sér stađ á fleiri stöđum í stjórnkerfinu án ţess viđ vitum um.

Ţađ kemur í ljós en ráđherra ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ víkja sćti vegna ţessa máls.

kv.Guđrún María.


mbl.is Reiđin á spítalanum alvarlegt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband