Ný stjórnarskrá hefur ekkert að gera með spillingu í stjórnmálum.

Alveg hreint er það nú ótrúlegt hvað mönnum dettur í hug að velta upp í okkar hrærigrautarsamfélagi málamyndasjónleiksúrlausna.

Spillingu verður ekki forðað með því að breyta stjórnarskránni, spilling mun aldrei einskorðast við einstaka flokka heldur athafnir manna sem þar taka þátt, sem hluti af heildinni, alveg sama hvaða flokkum eða flokksbrotum viðkomandi tilheyra á hverjum tíma.

Gjörsamlega burtséð frá því hver stjórnarskrá eða lagasetning er í landinu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Borgarafundur um nýja stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já sammála þér en samt verð ég að segja að mér finnst drögin að þessari nýju stjórnarskrá vera alltof loðin sum hver sem gerir það að hún er opin til spillingar...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.9.2012 kl. 06:36

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Alveg sammála þér um það Ingibjörg.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.9.2012 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband