Alltaf verið vitað að Íslendingar fá enga sérsamninga um sjávarútveg við Esb.

Einlæg andstaða mín við aðild að Evrópusambandinu byggist fyrst og fremst á vitneskju um það að innganga í þetta bandalag þýðir afsal yfirráða yfir fiskimiðum þjóðarinnar.

Mig skiptir litlu hvort ég hlýði á þennan eða hinn reyna að telja mér trú um það að Íslendingar geti náð sérsamningum og skoða skuli hvað komi upp úr pakkanum, það fer einfaldlega inn í annað eyrað og út um hitt, því slíkt hefur ekki verið raunin í innlimun ríkja í þetta bandalag.

kv.Guðrún María.


mbl.is Verða að samþykkja löggjöf ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega!

anna (IP-tala skráð) 20.9.2012 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband