Steingrímur J, vill ekki rćđa fiskveiđistjórnunarkerfiđ, hvađ veldur ?

Síđasta kjörtímabil hefi ég fylgst grannt međ ţáttöku flokka í umrćđu um fiskveiđistjórn. Ţađ hafa Vinstri Grćnir ekki veriđ ţáttakendur svo taki ađ tala um. Eigi ađ síđur kennir flokkurinn sig sem grćnan flokk. Sá grćni litur nćr ekki út á fjöru hvađ ţá á haf út međ umhugsun um lífriki sjávar, ţví miđur. Ég man ekki til ţess ađ Steingrímur hafi veriđ viđstaddur kynningu á bráđabirgđaniđurstöđum af neđansjávarmyndatökum á vegum Hafrannsóknarstofnunar fyrir nokkrum árum ţar sem sláandi myndir af niđurbrotnum kóröllum Örćfagrunni voru međal annars sýndar. Reyndar var ţar ekki marga ţingmenn ađ sjá en formađur og varaformađur Frjálslynda flokksins voru mćttir ásamt ţeirri er hér ritar. Hér er eitt atriđi nefnt, en ţau eru fleiri  og árangursleysi ţessa kerfis viđ uppbyggingu stofna er algert, og ćtti ađ vera til skođunar á borđi allra flokka og hjá hverjum einasta kjörnum ţingmanni. Ţegar Sigurjón Ţórđarson benti á ţađ í sjónvarpsumrćđum úr kjördćminu ađ hvorki VG eđa Samfylking vćru ţess umkomin ađ rćđa ţetta kerfi, brást Steingrímur hinn versti viđ og hreytti orđum í Sigurjón, en kerfiđ rćddi hann ekki, heldur stóriđju á ţurru landi.

hvađ veldur ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Minnir óneitanleg á sjónarspil, er eftir einhverju ađ sćkja međ náttúru sem ekki er fyrir augum almennings dags daglega.

Ester Sveinbjarnardóttir, 29.4.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

...bíddu, ertu ađ segja ađ sú náttúra ein skipti máli sem sést út um eldhúsgluggan hjá ţér (almenningi)???

Haraldur Rafn Ingvason, 30.4.2007 kl. 00:05

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Nei svo sem ekki nema rúmlega helmingi útflutningsverđmćta ţjóđarinnar, humm !

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.4.2007 kl. 00:07

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ sem ég átti viđ ađ fáir vilja sinna málum sem vekja minni athygli en meiri.

Ester Sveinbjarnardóttir, 30.4.2007 kl. 00:09

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Ester ţađ er nú einmitt vegna skorts á umrćđu og áhugaleysi annarra stjórnarandstöđuflokka en Frjálslynda flokksins ađ athygli er ekki beint ađ ţessu máli.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.4.2007 kl. 00:37

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ sem Guđrún María er ađ tala um hér er hrikalegt umhverfisslys sem gert hefur veriđ á hafsbotni, ţar sem veiđarfćri hafa eyđilagt margar uppeldisstöđvar fiska.  Svona svipađ og bóndinn fćri međ jarđýtu á túnin hjá sér.  Og lítiđ minnst á ţá eyđileggingu.  Ég hef heyrt umhverfissinnann Ómar Ragnarsson segja ađ umhverfisvernd nái frá fjalli ađ fjöru.  Ég tók eftir ţví.  Sem sagt sjávarbotninn telst ekki međ í hans huga. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband