Er eitthvað vandamál fyrir kjörstjórnir að hafa kjörseðla með blindraletri ?

Stundum virðast ákveðin tæknileg vandamál sem ætti í praxís að vera frekar auðvelt að leysa, verða að margra ára vandamáli.

Vandamáli sem mætti leysa, með til dæmis reglugerðum þar að lútandi til viðbótar við lagasetningu,

svo sem kjörseðla með blindraletri,

ellegar

aðra tækni þar sem komið er til móts við aðra fötlun einstaklinga á þann veg að viðkomandi geti af sjálfsdáðum látið í ljós vilja sinn í lýðræðislegum kosningum.

Það er til fleira en blýantur nú til dags.

kv.Guðrún María.


mbl.is Telja túlkun ráðuneytis ranga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband