Forsetakosningar 2012.

Mér til mikillar ánægju gaf sitjandi forseti Ólafur Ragnar Grímsson kost á sér áfram næsta kjörtímabil, eftir áskorun þar að lútandi, sem ég tel skipta máli fyrir okkur Íslendinga.

Forsetakosningar nú innihalda hins vegar marga frambjóðendur mót sitjandi forseta, óvenju marga, þar sem menn bjóða fram krafta sína í þetta æðsta embætti þjóðarinnar.

Í mínum huga eru forsetakosningar ekki " barátta um Bessastaði " heldur forsetakosningar, þar sem æðsti þjóðkjörinn leiðtogi er kosinn til valda.

Ég ætla að greiða mitt atkvæði á kjördag.

kv.Guðrún María.


mbl.is 7.375 búnir að kjósa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég líka. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2012 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband