Hefur blađamannafélagiđ ekki áhyggjur af trúverđugleika Fréttablađsins međ tilliti til ritstjóra/ eigenda ?

Enn einu sinni hefur Blađamannafélagiđ rýrt eigin trúđverđugleika.

Félaginu kemur nefnilega nákvćmlega ekkert viđ HVER ER RÁĐINN, ţ.e međ tilliti til stöđu, ekkert, hvort sem ţar er um ađ rćđa umdeildan blađamann eđa umdeildan stjórnmálamann.

Tengsl fyrrum Seđlabankastjóra viđ efnahagshrun einnar ţjóđar, er óhjákvćmilegt eđa hvađ ?

Tengsl fyrrum ritstjóra Fréttablađsins viđ stjórnun landsins er fyrir hendi en engin ályktun hefur komiđ fram vegna ţess, hvađ veldur ?

Eru sumir fjölmiđlar ţóknanlegri en ađrir og hvađ veldur ţví mati ?

úr fréttinni.

" Blađamannafélagiđ telur ţá ákvörđun  eigenda blađsins ađ ráđa umdeildan stjórnmálamann sem ritstjóra Morgunblađsins rýra trúverđugleika blađsins. Afskipti Davíđs Oddssonar af stjórnmálum og störf hans sem seđlabankastjóri tengja hann efnahagshruninu síđasta haust međ slíkum hćtti ađ blađamenn geta ekki viđ unađ. Blađamannafélagiđ óttast um starfsöryggi og starfsskilyrđi ţeirra félagsmanna sem enn starfa hjá blađinu," segir í ályktun félagsins. "

Ekki kemur fram í frétt ţessari hver stendur ađ ályktun ţessari en formađur félagsins var einn af ţeim sem sagt var upp á Morgunblađinu, og ćtti ţví ekki ađ standa undir slíkri ályktun um eigin hagsmuni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Harmar uppsagnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband