Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Ríkissjónvarpiđ og Evrópusambandiđ.

Fyrst núna ţegar búiđ er ađ trođa ađildarumsókn ađ Esb, gegn um ţingiđ, hefur sjónvarpiđ frćđslu um Evrópusambandiđ, hví ekki fyrr ?

Ţátturinn Siflur Egils hefur veriđ upptekinn viđ ađ fá jámenn Evrópuađildar til sín um nokkuđ langan tíma, en enginn frćđsluţáttur hefur veriđ á dagskrá ađeins menn ađ viđra skođanir sínar og oftast jámenn og nćgir ţar ađ nefna Ţráinn Bertelsson og Benedikt Jóhannesson.

Mjög sérstakt.

kv.Guđrún María.

 

 


Íslenzk ríkisstjórn međ bein í nefinu ţarf ađ senda skýr skilabođ til Breta og Hollendinga.

Svo fremi sem ţađ finnist bein í nefi ţessarar ríkisstjórnar ţá vćri ekki úr vegi ađ setja menn í ţađ ađ semja yfirlýsingar varđandi Icesavemáliđ, til ţess ađ svara Hollendingum, nú ţegar, ţess efnis ađ íslenska ţjóđin verđi ekki gerđ ábyrg fyrir einkabankastarfssemi í Evrópu allri, međan ekki hefur tekist ađ rannsaka og leiđa til lykta ţátt manna í bankahruninu hér innanlands.

Gungu og druslugangur gengur ekki af hálfu ráđamanna varđandi ţessi mál og verđi stjórnvöld ađ bakka međ Evrópusambandsađild ţá er ţađ einungis ţjóđarhagur.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Ögmundur: Hugsum um ţjóđarhag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sápuópera í bođi Samfylkingarinnar viđ stjórnvölinn.

Datt einhverjum í hug ađ ţađ vćri rétt forgangsröđun ađ afgreiđa ESB ađild á undan Icesavesamningnum, til ţess eins ađ fá slíka sápuóperu í gang ?

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ vita hvađa utanríkisráđherra vill láta hafa eftir sér varđandi ţetta, hann er alla jafna ekki orđlaus en ţessi frétt virđist ekki frá honum komin.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópumarkađsstjórnmálamenn, hvađan koma ţeir ?

Tveir fyrrum pistlahöfundar af Fréttablađinu ţeir Ţráinn Bertelsson og Guđmundur Steingrímsson sögđu já viđ ađild ađ Evrópusambandinu,sitt í hvorum flokknum, báđir nýjir ţingmenn á ţing, en sama gildir um Sigmund Erni Rúnarsson og Robert Marshal, sem báđir eru fyrrum starfsmenn sama fjölmiđlafyrirtćkis og á Fréttablađiđ en í sama flokki en báđir nýjir á ţingi.

Hafa störf ţessara manna í markađssamfélagi  fjölmiđla hér á landi, mótađ afstöđu ţeirra til ţessa máls ?

Spyr sá sem ekki veit.

kv.Guđrún María.

 

 


" Verđur nćgileg skattainnkoma..... " ?

Ég gat nú ekki betur heyrt en fjármálaráđherra kćmi sér undan ţví ađ svara hvort landiđ hefđi nćgilega mikla innkomu skatta til ţess ađ standa undir endurskipulagningu fjármálakerfisins.

Ađ hlýđa á Steingrím J. Sigfússon rćđa fjármálamarkađinn og vöxt banka og fjármálastarfssemi minnir mann á öfugmćlavísurnar gömlu, eins mikiđ og fyrrum stjórnarandstćđingurinn Steingrímur hamađist gegn hinni gengdarlausu markađshyggju.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Einbeiti sér ađ uppbyggingu heimafyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vangadans viđ Samfylkinguna.

Ţađ hefur yfirleitt ekki veriđ nokkurt mál sem ţingmađurinn Ragnheiđur Ríkharđsdóttir ţarf ekki ađ skera sig úr á einhvern handanna máta, hvers vegna svo sem ţađ er og ţetta mál er engin undantekning í ţví efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ragnheiđur gerir grein fyrir atkvćđi sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fylg ţú ţínu flokksrćđi Ţráinn.

Hafi enhver bjargađ Borgarahreyfingunni ţá er ţađ ekki Ţráinn Bertelsson heldur hinir ţrír ţingmenn flokksins, og alveg stórhlćgilegt ađ mínu mati ađ sjá hann slá sig riddara flokksrćđis í svo ungum flokki.

kv.Guđrún María.


mbl.is Óvissa um samstarfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ dettur mönnum í hug nćst ?

Í upphafi skyldi endir skođa og ef einhverjum dettur í hug ađ ţetta muni spara , ţá er sá hinn sami á miklum villigötum, hvađ ţá einfalda málsmeđferđ.

Ţađ vćri gaman ađ  vita hverjir sitja í nefndinni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vegagerđin fái sektarvald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslendingar munu ALDREI borga brúsa af ónýtu regluverki Evrópusambandsins í frjálsu flćđi fjármagns.

Ţótt villuráfandi ađilar viđ stjórn landsins hafi trođiđ gegnum ţingiđ ađildarumsókn ađ Esb,  sem er pólítísk tímaskekkja, til ţess ađ hanga saman viđ valdatauma, ţá kemur ţađ ekki til greina ađ ţjóđinni verđi bođiđ ađ verđa borgunarmenn fyrir ónýtu regluverki Evrópusambandsins og illa starfhćfu eftirliti međ slíku.

Detti kjörnum fulltrúum ţjóđarinnar í hug ađ bjóđa mönnum upp á ađ samţykkja Icesave samning ţann sem rúllađ var fram , ţá hljóta skattgreiđendur ađ rísa upp og vísa ţessari stjórn frá völdum.

kv.Guđrún María.


Vanhćf ríkisstjórn til ţess ađ eygja sýn á innanlandsmál.

Fyrsta verkefni nýrrar stjórnar var ađ hćkka álögur á landsmenn eins og einhver gćti hugsanlega tekiđ meiru af slíku frá ţví sem fyrir var og nú í atvinnuleysi.

Verđtrygging var ekki afnumin áđur en ţessum hćkkunum var hellt yfir landsmenn sem ţýđir enn eina sjálfvirka uppfćrslu afborgana af lánum landsmanna.

Sem aftur veldur enn frekari vanda viđ ađ fást.

Var ađ skođa tölulegar upplýsingar í lagasetningunni um hćkkanir síđan í vor og hnaut ţar um um hćkkun vörugjalda á eldsneyti og innflutning á bifreiđum, ţar var gjaldahćkkunin sú ađ tvöfalda frá ţví sem fyrir var í krónum taliđ.

Hvar er međalhófsreglan í ákvarđanatöku sem slíkri ?

kv.Guđrún María. 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband