Íslenzk ríkisstjórn með bein í nefinu þarf að senda skýr skilaboð til Breta og Hollendinga.

Svo fremi sem það finnist bein í nefi þessarar ríkisstjórnar þá væri ekki úr vegi að setja menn í það að semja yfirlýsingar varðandi Icesavemálið, til þess að svara Hollendingum, nú þegar, þess efnis að íslenska þjóðin verði ekki gerð ábyrg fyrir einkabankastarfssemi í Evrópu allri, meðan ekki hefur tekist að rannsaka og leiða til lykta þátt manna í bankahruninu hér innanlands.

Gungu og druslugangur gengur ekki af hálfu ráðamanna varðandi þessi mál og verði stjórnvöld að bakka með Evrópusambandsaðild þá er það einungis þjóðarhagur.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Ögmundur: Hugsum um þjóðarhag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband