Baráttan gegn kvótakerfinu er engin tilviljun.

Ég undir með Þorvaldi Gylfasyni að " kvótakerfið varðaði veginn inn í sjálftökusamfélagið ", það eru orð að sönnu. 

Hvers vegna skyldi það hins vegar vera svo að gömlu flokkarnir hafa engu áorkað í umbreytingum í réttætisátt öll þessi ár í þessu ónýta kerfi ?

Jú þeir lögðu allir blessun sína yfir kerfið, og hafa steinþagað um umbreytingar á kerfinu, uppteknir af einhverju allt öðru en því.

kv.gmaria.

 


mbl.is Kvótakerfið varðaði veginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

er ekki mestallur kvótinn það skuldsettur að hann er við það að falla á gjalddaga ? ég held að það sé nokkuð sem ríkistjórnin vill ekki fá í hausinn ofan á allt annað sem dunið hefur yfir þá (okkur) - en þú veist þetta sennilega betur en ég héðan af mölinni

Jón Snæbjörnsson, 25.11.2008 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband