Frjálslyndi flokkurinn setur fram tillögur.

Ég fagna tillögum minna manna á þinginu sem vonandi verða til þess að umræða um gengismálin og þróun í mótun peningastefnu verði frekar til umræðu innan þings.

Það er hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að stjórnvöld skoði þær leiðir sem mögulegar eru í þessu efni , nú þegar.

kv.gmaria.


mbl.is Vilja tengja íslensku krónuna við þá norsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Gmaría, ég veit að tillögur Frjálslyndaflokksins til allra góðra mála, hafa ekki ratað í fjölmiðla.  En þeir hafa haft margt gott til málanna að leggja.  Og mér hugnast þetta betur en að ganga í ESB.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.11.2008 kl. 01:52

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sammála ykkur.

Sigurður Þórðarson, 27.11.2008 kl. 05:33

3 identicon

Mikið er ég sammála þessari tillögu, við eigum sömu hagsmuna að gæta og Norðmenn. Báðir aðilar myndu njóta góðs af og styrkja hvorn annan þó óumdeilanlega yrði okkar ávinningur stærri, svona fyrst um sinn allavega.

Nú þeir hafa kunnáttuna og reynsluna af olíuvinnslu, ef við erum svo heppin að hafa olíu á okkar yfirráðasvæði. Ég held að Þessar frændþjóðir ættu að standa saman, og stæðu styrkari fótum en áður, utan ESB.

Hinn kosturinn er einnig góður, þó frelsið heilli nú meira með stuðningi Norðmanna.

Hafsteinn Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 02:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband