Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Hvers vegna hafa Verkalýđsfélögin ekki mótmćlt álagi á launţega á vinnumarkađi ?

Alls konar aukagreiđslur fyrir álag starfa í opinberri ţjónustu eru nú á takteinum tímabundiđ af hálfu forsvarsmanna sveitarfélaga. HVAR eru Verkalýđsfélögin ? Hvers vegna heyrist ekkert í ţeim um álag á launţega ? ER of mikiđ ađ gera í verđkönnunum eđa hvađ ?

Mér best vitanlega kemur sú ráđstöfun ađ greiđa fólki aukalega fyrir álag í starfi tímabundiđ hvergi nćrri kjarasamningum.

Ţađ er reyndar óskiljanlegt ađ endalaust sé veriđ međ patentlausnapokann í ţessu efni og ótrúlegt og furđulegt ađ ekki heyrist nokkum frá ţeim er gćta eiga hagsmuna launţega á vinnumarkađi.

Aukagreiđslur tímabundiđ fyrir álag í vinnu gera lítiđ, ef viđkomandi launţegar tapa til dćmis heilsu af álaginu.

Aldrei mína hunds og kattartíđ á vinnumarkađi hefi ég séđ fulltrúa félaga koma og stađhćfa vinnuumhverfi og ađstćđur starfsmanna á vinnustađ , ALDREI, tekur sá timi ţó yfir 30 ár.

Eftirfylgni viđ störf trúnađarmanna á vinnustöđum, hver er hún af hálfu félaganna ?

Engin ţegar sú er ţetta ritar gengdi starfi sem slíku í eina tíđ fyrir margt löngu.

Hér ţarf ađ skođa málin agnar ögn.

kv.gmaria.

 

 

 


Kjaraskerđing til handa ófaglćrđum á vinnumarkađi er hneisa verkalýđshreyfingar hér á landi

Eftir ţví sem stjórnvöld reyna ađ telja mér trú um ađ kaupmáttur minn sem launţega á vinnumarkađi hafi aukist hefur hann rýrnađ nokkurn veginn í réttu samrćmi viđ hjal allt ţess efnis. Tilgangur og markmiđ verkalýđshreyfingar ţessa lands er ţví miđur orđinn um víđann völl, ţ.e.a.s, sem frjálsra félaga sem berjast eiga fyrst og fremst fyrir hagsmunum félaga sinna sem greiđa iđgjöld í félög ţessi. Alls konar yfirlýsingar og handabandasamkomulög viđ sitjandi stjórnvöld í landinu hafa oftar en ekki veriđ ţađ sem okkur launţegum er á borđ boriđ undir formerkjum ţess ađ halda verđbólgu niđri. Ţađ gengur einfaldlega EKKI lengur ţví sú vísa hefur veriđ kveđinn of oft án ţess ađ orđ fylgi gerđum og án ađgerđa ţeirra félaga sem launţegar greiđa í mánuđ hvern.

Verkalýđsfélög eru í viđskiptum viđ vinnuveitendur ekki sitjandi stjórnvöld á hverjum tíma.

Hagsmunir hins almenna launţega á vinnumarkađi eru fyrst og fremst um hans kaup og kjör, hverju sinni og ađ ţau hin sömu séu međ ţví móti ađ viđkomandi fái af slíku lifađ í einu ţjóđfélagi. Stjórnvöld skapa umgjörđ skattalega hverju sinni og eftir ţví hlýtur kröfugerđ hvers félags fyrir sig ađ byggjast á, gagnvart vinnuveitanda sem er viđsemjandi. Sé skattaumhverfi međ ţví móti ađ hćkka ţurfi lćgstu laun launţega verulega ţá hvoru tveggja ţarf og verđur ađ berjast fyrir ţví í stađ ţess ađ búa til yfirlýsingar og blađur alls konar sem oftar en ekki er af pólítiskum toga runniđ til ţess ađ skapa friđ í fjögur ár viđ ríkjandi valdhafa. Frjáls félög og stjórnvöld eiga í raun ekkert tilefni funda saman sérstaklega nema ţegar viđsemjandi er hiđ opinbera.

Gengur ekki deginum lengur.

Bćtur almannatrygginga hafa tekiđ miđ af lćgstu launatöxtum í landinu lengi og engin furđa ađ úr röđum ţeirra hafi heyrst hljóđ úr horni undanfarin áratug um ţađ bil ţvi sjaldan eđa aldrei hefur veriđ eins mikill skortur á ţjónustu sem ekki hefur hafst undan ađ sinna ţrátt fyrir hina miklu skattöku, né heldur ađ stjórnvöld hafi veriđ ţess umkomin ađ mćla fátćktarmörk og möguleika til lífsafkomu hluta ţegnanna. Ţar eru ákveđnir hópar launafólks í landinu á sama báti og ţeir sem eru á bótum almannatrygginga vegna örorku eđa ellilífeyrisgreiđslna. Ekki hvađ síst fólk af erlendu bergi brotiđ sem ţiggur lćgstu taxta á vinnumarkađi eđli máls samkvćmt vegna skorts á starfsreynslu og starfsaldri á vinnumarkađi.Ţađ er ţví vćgast sagt sérkennilegt ađ bjóđa fólk velkomiđ til vinnu og ţáttöku í einu samfélagi undir ţeim formerkjum sem hér eru áđurnefnd.

Annmarkar skattkerfis, kalla á kröfugerđ félaga, um laun eftir skatta sem nćgja til lifibrauđs.

Ţví fyrr ţvi betra sem verkalýđsfélög ţessa lands nćr ađ aftengja sig pólítiskt kjörnum leiđtogum viđ stjórnvölinn og eiga bein viđskipti viđ vinnuveitendur um kaup og kjör félagsmanna ţví betra, ţví ţar liggur upphaflegur tilgangur félagsađildar og iđgjaldagreiđslna félagsmanna mánuđ hvern í félögin. Miđađ viđ núverandi skattöku af láglaunafólki á vinnumarkađi ţurfa lágmarkslaun í landinu ađ hćkka međ ţví móti ađ launţegi hafi eftir ađ minnsta kosti 150 ţúsund krónur eftir skatta.Flóknara er ţađ ekki.

Guđrún María Óskarsdóttir.

 


Brátt hefst eitt mesta umferđaröngţveiti sem um getur á höfuđborgarsvćđinu.

Nú líđur ađ jólahátíđinni og ţví fylgir ađ venju umferđaröngţveiti međ tilheyrandi mengun af völdum svifryks á ţurrum og auđum dögum.

Ţađ vćri nú ágćtis tilraun hjá forsvarsmönnum almenningssamgangna ađ gera tilraun međ ţađ ađ hafa ókeypis í Strćtó í desember og ekki vćri úr vegi ađ Lýđheilsustöđ tćki ţátt í átaki sem slíku ţegar raunin er sú ađ svifryksmengun fer yfir hćttumörk einungis ef veđurfarslegar ađstćđur skapast vegna of margra bíla á nagladekkjum á sama litla svćđinu.

Međan viđ höfum ekki manndóm í okkur til ţess ađ leggja gjald á mengunarvalda af ţví tagi sem nagladekkjanotkun innanbćjar er ţá ţarf ađ grípa til annarra ađgerđa.

kv.gmaria.

 

 


Flipp á fullu tungli.

Iđnađarráđherra fer áfram mikinn svo mjög ađ mađur veit varla hvort hann er ađ koma eđa fara.

Hverra erinda gengur ráđherra ?

kv.gmaria.


mbl.is Össur: Valdarán sexmenninganna skađađi OR gríđarlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćđsla stjórnvalda viđ ákvarđanatöku um efnahagsmál.

Međ ólíkindum má telja hve langt fram á bjargbrúninna efnahagsmálaumhverfi hér á landi er leitt án nokkurrar sýnilegrar ađkomu kjörinna ađila viđ stjórnvölinn sem heitiđ getur.

Ríkisstjórn landsins og Seđlabankinn eru í sitt hvoru landinu í raun, minnkun ríkisumsvifa í takt viđ meint markađsţjóđfélag hefur ekki átt sér stađ, ţví fer fjarri. 

Stýrivaxtahćkkanir Seđlabankans hafa ekki haft ţau áhrif sem vera skyldi til hagsbóta fyrir almenning heldur ţvert á móti til ađ auka vandann.

Mér best vitanlega eru ţetta einu stjórntćki bankans á markađ og efnahagsumhverfiđ hér innanlands samkvćmt lögum á sínum tíma sem ađ mínu viti voru léleg lagasetning.

Ţađ er ekki nóg ađ ađeins einn ráđherra, félagsmálaráđherra eygi vanda fólks í landinu viđ ađstćđur ţćr sem nú eru uppi, ađrir ráđherrar ţurfa ađ gera ţađ líka.

kv.gmaria.


Afturbatapíkur Samfylkingarinnar.

Smjörklípuađferđ iđnađráđherra er árás á Frjálslynda flokkinn, eftir hrakför til útlanda. 

Ţađ eru vissulega góđ ráđ dýr fyrir iđnađarráđherra Össur Skarphéđinsson nýkominn til landsins frá ferđalagi í Indónesíu ţar sem vćgast sagt illa tímasett för fyrirfram og ýmis konar endurskođun ákvarđanatöku í orkumálum Reykvíkinga varđ ţess valdandi ađ ferđ ţessi mun verđa skráđ á spjöld sögunnar sem frumhlaup ráđamanna í ríkisstjórn.

Bloggskrif hans sem ég set hér inn bera ţess vitni ađ hér er um smjörklípuađferđ ađ rćđa.

"

Afturbatapíkur Frjálslyndra

Kristinn H. Gunnarsson er fimasti pólitíski dansarinn í Frjálslynda flokknum, og í fjarveru Jóns Magnússonar notađi hann tćkifćriđ og gjörbreytti stefnu Frjálslyndra í málefnum útlendinga. Tilefniđ gafst í umrćđu um ţingmál Paul Nikolovs, varaţingmanns Vinstri-Grćnna, um réttindi útlendinga. Einsog allir muna fóru Frjálslyndir svo rćkilega yfir strikiđ í umrćđum um málefni útlendinga í kosningabaráttunni ađ ţeir voru hvorki stofuhćfir né brúklegir til samstarfs á eftir. Málflutningur ţeirra kallađi fram slíkt óbragđ í munnum ýmissa á vinstri vćngnum ađ ţeir gengu í raun frá hinu skammlífa Kaffibandalagi steindauđu. Landslagiđ breyttist svo eftir kosningar, ţegar ýmsir hinna vígreifustu á ţessum vćngnum urđu úti í hreggviđrum kosninganna, og biđu aldurtila í snjónum. Kiddi sleggja var hins vegar aldrei í ţeim hópi sem fór á ţann vćnginn. Hann er bćđi of snjall og of mikill jafnađarmađur til ađ vilja dađra viđ ţá sem ţannig afla sér atkvćđa. Hann skildi líka betur en flestir félaga sinna, ađ eftir ađ hafa skotist hratt upp í könnunum vegna athyglinnar sem orđrćđa ţeirra um útlendinga vakti, ţá yfirkeyrđu ţeir svo gjörsamlega ađ ţeir kafsigldu sig í öldurótinu sem hún vakti. Í dag hélt hann síđan rćđu, ţar sem hann lofsöng framlag útlendinga til íslensks samfélags. Ég sat orđlaus undir rćđunni – slík var undrun mín. Kristinn sagđi ađ menn ćttu ekki ađ fjalla um útlendinga sem hóp, heldur međhöndla ţá sem einstaklinga. Í samhengi viđ ţađ talađi ţingmađurinn sérstaklega um óbeit sína á ţví, ađ ţegar fjölmiđlar fjalla um afbrot sem útlendingar fremja vćri gjarnan tekiđ sérstaklega fram ađ ţeir kćmu frá nafngreindu landi. Ţađ taldi Kristinn H. Gunnarsson af og frá. Ég leyfđi mér ađ taka til máls og lýsa ánćgju minni međ ađ Kristinn alţingismađur hefđi í einni rćđu gjörbreytt stefnu Frjálslyndra. Grétar Mar Jónsson kvaddi sér ţá hljóđs, tók undir allt sem Sleggjan hafđi sagt, og sagđi ađ útlendingaandúđinni hefđi bara veriđ logiđ upp á Frjálslynda. Ég sá ađ Siv Friđleifsdóttir brosti brosi hins vantrúađa međan hinir endurfćddu ţingmenn Frjálslynda flokksins vitnuđu um útlendingagćsku hans. 

Ég sá hins vegar ekki Jón Magnússon í salnum, og reyndi ađ rifja upp hvađa ţingmađur Frjálslyndra hefđi viljađ láta rannsaka sérstaklega sakavottorđ útlendinga áđur en ţeim vćri hleypt inn í landiđ.

Var ţađ ekki Laxness sem talađi um afturbatapíkur?

 

 

Össur Skarphéđinsson
Skráđ af Össur Skarphéđinsson
miđ., 21 nóv. 2007 22:34
"
Ráđherra í ríkisstjórn landins ćtti ađ vanda sig agnar ögn viđ málfarsnotkun međ tilliti til virđingar gagnvart stjórnarandstöđu á ţingi.
kv.gmaria.


Yfirlýsing frá forsćtisráđuneytinu Obb bobb bobb....

Hvađ kemur til ađ ţurfti yfirlýsingu í ţessu máli sérstaklega úr ţessu ráđuneyti umfram ađra ţjóđmálaumrćđu í landinu ţar sem yfirlýsingagleđi hefur ekki veriđ sýnileg sérstaklega ?

Spyr sá sem ekki veit.

kv.gmaria.


mbl.is Unniđ faglega á Keflavíkurflugvelli eftir settum reglum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kynjaumrćđa í öngstrćti flokkunaráráttunnar.

Tilraun til ţess ađ útrýma orđinu herra úr ráđherraskilgreininguinni undir formerkjum meints jafnréttis er ein af ţessum arfavitlausu hugmyndum sem upp koma öđru hvoru ekki hvađ síst úr herbúđum meintra Vinstri manna hér á landi.

Varla er vilji til ađ taka upp heitiđ, ráđskona í stađinn fyrir ráđherra eđa hvađ ?

Eđa orđiđ frú í stađinn fyrir herra ? Hvernig myndi frásögn hljóma í ţessu sambandi ?

Utanríkisráđafrú ríkisstjórnarinnar fór í dag ....eđa Utanríkisráđskona ríkisstjórnarinnar fór í dag...


Eina vitrćna ađferđin er ef menn vilja á annađ borđ breyta hér um ađ taka upp eđlilega ţýđingu enska starfsheitisins og kalla ráđherrana yfirmenn sjávarútvegsmála , yfirmenn utanríkismála.

Yfirmađur kćmi ţá í stađ ráđherra.

kv.gmaria.


Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ ađ ađeins hluti kvenna í landinu fékk kosningarétt ?

Nokkuđ finnst mér ţađ sérkennilegt ađ sérstakur hátíđafundur borgarstjórnar í Reykjavík skuli fagna vegna 100 ára síđan hluti kvenna fékk ákveđin réttindi hér á landi í ţessu tilviki kosningarétt. Giftar konur í Reykjavík og Hafnarfirđi, ađrar ekki sem aftur segir hve geysileg mismunun milli landshluta hefur átt sér stađ í ţá tíma svo ekki sé minnst á hjúskaparstöđu kvenna.

Ţarna er afar frumstćtt lýđrćđi á ferđ og barn síns tíma, sem mismunar stórum hópi ţjóđfélagsţegna.

Get ţví međ engu móti séđ ástćđu til ađ fagna ţeim tímapunkti sérstaklega.

kv.gmaria.

 


Fátt er svo međ öllu illt......

Varđ ađ gjöra svo vel ađ međtaka ţau hin annars hundleiđinlegu skilabođ frá líkama mínum, hingađ og ekki lengra.

Vöđvabólga milli herđablađa viđ efri hluta hryggjar ćtlađi mig lifandi ađ drepa og lćknirinn sagđi hvíla sig fram yfir helgi, og taka lyf viđ slíku.

Heyrđi ţađ síđan í hádegisútvarpi ađ svifryksmengun hefđi fariđ yfir hćttumörk í dag og hugsađi, jćja mađur sleppur ţá viđ ađ anda slíku ađ sér í dag.

Sem sagt fátt er svo međ öllu illt....

kv.gmaria.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband