" ÉG TRÚI á Guð, þótt titri hjartað veika, og tárin blindi augna minna ljós.... "

" Ég trúi þótt mér trúin finnist reika, og titra líkt og stormi slegin rós, ég trúi því að allt er annars farið, og ekkert sem er mitt, er lengur til, og lífið sjálft er orðið eins og skarið, svo ég sé varla handa minna skil. "

Þetta fyrra erindi úr sálmi Sr. Matthíasar Jochumssonar heitins, er eitthvað sem ég dái mjög mikið sem og marga fleiri sálma skáldsins.

Fyrir mig er þarna andlegur næringarbrunnur.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl aftur. Sálmurinn er mjög fallegur og innihaldsríkur.

Kærar þakkir/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 00:33

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já takk fyrir það Rósa.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 29.11.2007 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband