Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Lćrdómsríkt tímabil fyrir skemmtikraft.

Vinsćldir persónunnar Georgs Bjarnfređarsonar voru miklar og sjálfri kom mér ţađ ekki á óvart ađ Jón persé myndi safna miklu fylgi viđ innkomu í stjórnmálin, vegna vinsćlda sem leikari.

Hann hefir nú ákveđiđ ađ hćtta í stjórnmálum, en eitthvađ segir mér ađ sá hinn sami kunni ađ taka sér fyrir hendur gagnrýni á stjórnmálin í framtíđinni ađ öllum líkindum sem grínisti, en ţar er sannarlega óplćgđur akur.

 

Vona honum gangi vel í framtíđ.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Jón Gnarr hćttir í vor
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nokkur orđ um leitan sjúklings í bráđaţjónustu viđ geđheilbrigđi.

Ţegar svo ber undir ađ einn einstaklingur hefur tvenns konar sjúkdómsskilgreiningu, annars vegar geđsjúkdóm og hins vegar fíknisjúkdóm, ţá vandast máliđ í íslensku  félags sem og heilbrigđiskerfi,  og góđ ráđ eru dýr á ţann veg ađ viđkomandi einstaklingi er helst ćtlađ ađ losa sig viđ annađ vandamáliđ af tvennu svo viđhlýtandi  ađstođ til samfélagslegrar ţáttöku ellegar međferđar sé til stađar.

 

KOMDU Á MORGUN..... og ţá getur ţú leitađ á bráđadeild..... segir heilsugćslan.

TALAĐU VIĐ ŢINN LĆKNI Á MORGUN...... segir bráđadeildin....

Áđur hafđi viđkomandi lćknir sagt viđ sjúklinginn, ađ sá hinn sami verđi alltaf ađ leita á Bráđadeild til mats á innlögn.

Ţótt viđkomandi einstaklingur tapi raunveruleikatengslum og fari í svokallađ geđrof er enginn ađili tilbúinn til ţess ađ taka á ţví hinu sama sökum ţess ađ ţađ er heilbrigđisvandamál ađ sögn lögreglunnar en heilbrigđiskerfiđ hendir slíkum ađstćđum sín á milli ţangađ til slíkt kann ađ verđa ađ lögreglumáli og viđkomandi hefur rekist á umhverfi sitt á einhvern handanna máta, ţá fyrst virđist kerfiđ hrökkva í gang, ţrátt fyrir allra handa frćđslu og blađur um ţađ atriđi ađ viđkomandi skuli nú leita sér hjálpar sem fyrst í ađstćđum sem slíkum. Ţađ skal tekiđ fram ađ mismunandi mat lögreglu eru oftar en ekki um ađ rćđa, á stundum ţótt slíkt ćtti ekki ađ vera til stađar.

 

 

ER ţetta ný saga hér á landi 

 

NEI, svo sannarlega ekki, svona hefur ţetta veriđ í MÖRG ár OF mörg og fyrir löngu síđan komin timi til ţess ađ samhćfa vinnubrögđ varđandi ofangreind tilvik, millum ađila allra, hver svo sem í hlut á.

 

Sú er ţetta ritar gćti ritađ heila bók um ţessi mál sem ađstandandi en sennilega hefđi enginn áhuga á lestri sem slíkum.

Ég veit ţađ hins vegar ađ hver einasti einstaklingur á rétt á ţví ađ samhćfđ vinnubrögđ séu til stađar ţegar um er ađ rćđa vanda sem slíkan.

Ég veit ţađ lika ađ vandi sem ţessi er flókin en flókin mál eru til ţess ađ leysa, og lausn finnst sist af öllu ţegar samhćfingu vantar.

Samhćfing sparar einnig fjármuni kerfa ţeirra er ţjóna manninum og sá hinn sami greiđir skatta til, sem og aura ţá sem hver einstaklingur á eftir í vasanum eftir greiđslu skatta.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 

 

 

 

 


Ómar Ragnarsson er snillingur.

 

Get ekki á mér setiđ ađ setja inn eitt snilldarlag sem Ómar gerđi á árum áđur.

 


Öryrkjabandalagiđ getur meira en ţađ hefur gert.

Ég óska nýjum formanni til hamingju međ embćttiđ og vona ađ sú hin sama tengist ekki starfi eins stjórnmálaflokks eđa annars ţví slíkt skiptir máli ţegar um heildarsamtök sem slík er ađ rćđa.

Mín skođun er sú ađ ţessi samtök geti áorkađ meiru en ţau hafa til ţessa gert.

Ţví miđur hefur ţađ veriđ hnjóđur á starfi ţeirra er valist hafa í forsvar hinna ýmsu hagsmunahópa og tengst hafa beint starfi stjórnmálaflokka ađ hafa ekki hátt ţegar ţeirra menn eru viđ valdatauma annađhvort ríkis eđa sveitarfélaga en vonandi lýđur sá ósiđur undir lok, ţvi eđli máls samkvćmt eru öryrkjar fólk sem kýs mismunandi stjórnmálaflokka.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Ellen kosin formađur ÖBÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Málamyndaágreiningur ađila vinnumarkađarins .

Löngum hefi ég rćtt um íslenska verkalýđshreyfingu og vinnumarkađ og geri enn , en viđ lestur ţessarar fréttar, ţar sem formađur Alţýđusambands Íslands rćđir rétt einu sinni enn um stjórnmálamenn í tengslum viđ kjarasamninga og framkvćmdastjóri SA um ađ brjótast út úr vixlhćkkun verđlags og launa, segir manni ţađ ađ allt sé enn í sama farinu og veriđ hefur.

Raunin er sú ađ lífeyrissjóđirnir eiga hér orđiđ stóran hlut af alls konar atvinnustarfssemi í landinu og hagsmunir ţeirra eru násamtengdir hagsmunum verkalýđsfélaganna ţar sem félögin skipa enn í stjórnir ţeirra og varđstađa verkalýđsfélaganna um laun hins almenna félagsmanns og vinnuumgjörđ ţess hins sama, geta ţví aldeilis lent á vegasalti of mikillar samtengingar ţar sem nokkrir menn skipa nokkra menn sem hafa allt ađra hagsmuni ađ leiđarljósi en ţá ađ standa vörđ um hagsmuni launamanna frá a- ö.

Verkalýđshreyfingin sem og hvers konar hagsmunasamtök eiga ađ geta fráskiliđ sig stjórnmálum og einbeitt sér ađ ţví ađ ná ţeim tilgangi sem viđkomandi standa fyrir sem er hvađ verkalýđsfélög varđar eingöngu sá ađ standa vörđ um hagsmuni launamanna.

Hagsmuni sem međal annars innihalda  ţađ atriđi ađ sjá til ţess ađ gerđir kjarasamningar séu virtir, međ öllum ţeim ráđum sem viđkomandi hafa og eiga til ţess hins sama.

Hefđi ţađ veriđ gert frá árinu 1980 ţá vćri Ísland öđru vísi i dag, en íslenskur vinnumarkađur gengur meira og minna út á ţađ ađ finna nógu ódýrt ómenntađ og menntađ vinnuafl , ţar sem reynsla og menntun er eitthvađ ofan á brauđ.

 Ţví miđur.

 

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Óţarfi ađ deila um stađreyndir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Norđurljósin dönsuđu líka hér á Selfossi.

Án efa hafa allir landsmenn, međ heiđskíran himinn,  veriđ ţess ađnjótandi ađ horfa dans Norđurljósa nú kvöld, en dansinn var stórkostlegur á ađ líta og ćtíđ upplifun.

Sjálf var ég á ferđ utandyra milli stađa og sá dýrđina á norđurhimni hér á Selfossi, en einnig heima hjá mér, skömmu síđar, út um eldhúsgluggann sem snýr mót suđvestri.

Fegurđ náttúrunnar í allri sinni mynd, en sú hin sama fegurđ er svo margvísleg og allt spurning hvar viđ erum stađsett til ţess ađ njóta hennar hverju sinni.

Haustlitirnir í gróđrinum heilla einnig á ţessum tíma ţar sem sjónarspiliđ og samsetningin í litadýrđinni, er fjölbreytt sem aldrei fyrr.

 

Veröldin er full af ýmsu, fagurlega gerđu,

ef ţú ađeins örlítiđ af tíma ţínum verđu. 

Til ţess ađ lita kring um ţig og sjá ţađ sem ađ er,

finnur ţú ađ fegurđin, fylgir alltaf ţér. 

 

 

kv.Guđrún María. 

 


mbl.is Norđurljós dansa fyrir borgarbúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Friđarsúlu í hvert sveitarfélag á Íslandi.

Ég fagna ákvörđun borgaryfirvalda í höfuđborginni ađ gera Yoko Ono ađ heiđursborgara og er sammála borgarstjóra um birtingamynd kćrleiks í garđ okkar Íslendinga af hennar hálfu.

Friđarsúlan hefur veriđ ljós í dimmasta skammdeginu hér á landi , ljós friđar og kćrleika sem hefur yljađ um hjartarćtur og ég sakna ţess ađ sjá ekki friđarsúluna lýsa sem íbúi á ţessu svćđi.

 Ég vildi sjá Friđarsúlu í hverju sveitarfélagi á Íslandi sem sannarlega myndi vekja enn frekari athygli á verkefni ţessu, friđarsúlu sem ekki ţyrfti endilega ađ vera eins og friđarsúlan í Reykjavík en eigi ađ síđur tákn um hiđ sama.

 

 

kv.Guđrún María.


mbl.is „Eđlilegur ţakklćtisvottur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um daginn og veginn.

Nú er ég búin ađ vera bíllaus í rúman mánuđ og hefi gengiđ meira en ella fyrir vikiđ, suma daga ađeins of mikiđ en ađra passlega.

Fór í strćtóferđ í höfuđborgina í síđustu viku til útréttinga, ţurfti ađ fara á ţrjá stađi, einn í Hafnarfirđi og tvo í Reykjavík.

Lagđi af stađ héđan frá Selfossi, labbandi út í N 1, hálf ellefu um morguninn og tók strćtó sem fór rétt fyrir ellefu og var komin til baka á Selfoss klukkan hálf fjögur  síđdegis.

Ganga í ţessari ferđ var frá Sólvangi í Fjörđ og frá Suđurlandsbraut niđur í Sigtún og ţađan í Borgartún, ađ öđru leyti seta í strćtó, en ţađ var rakt og mér varđ hálfkalt, hefđi mátt klćđa mig ađeins betur, man ţađ nćst.

Ţađ á eftir ađ koma í ljós hvernig mađur funkerar gangandi ţegar vetur konungur heldur innreiđ sína en ef mađur getur veriđ án ţess ađ reka bíl ţegar mađur er ekki lengur gjaldgengur á vinnumarkađi ţá er ţađ sparnađur, sem ekki veitir af á mínu heimili.

Sjálf hefi vildi ég sannarlega hjóla og kanski fć ég mér hjól međ tímanum, ţvi hér á Selfossi eru kjörađstćđur til ţess ađ nota ţađ samgöngutćki, góđir stígar um allan bć og engar brekkur.

Ţađ er ný reynsla í reynslubankann ađ vera bíllaus og lífiđ er jú alltaf eitthvađ nýtt.

 

kv.Guđrún María. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband