Stjórnarskráin er ekki orsök hrunsins hér á landi.

Allt hiđ mikla lýđskrum sem boriđ hefur veriđ á borđ fyrir ţjóđina varđandi nauđsyn ţess ađ endurskođa stjórnarskrána á handahlaupum er pólítiskur populismi, sem hentar sitjandi ráđamönnum ágćtlega um tíma sem og ţeim flokkum sem hafa nýskriđiđ út úr egginu á hinu pólítiska sviđi.

Ţví til viđbótar hafa skipađir ráđsmenn stjórnlagaráđs hafiđ eins konar krossferđ fyrir ríkisstjórnina sem riddarar hins eina sannleika allra handa um eigin tillögugerđ ađ nýrri stjórnarskrá sem enga međferđ hefur fengiđ hjá réttkjörnum fulltrúm á ţingi.

Ţvílik og önnur eins handarbakavinna á sér vart fordćmi á stjórnmálasviđinu hér á landi um langan tíma, og er ţó af ýmsu ađ taka í ţví efni.

Ţađ mćtti skrifa heila bók um mistök ţau sem núverandi ađilar viđ stjórnvölinn bera ábyrgđ á í ţessu máli sem m.a felast í ţví ađ ganga framhjá niđurstöđu Hćstaréttar um ógilda kosningu og vanvirđa ţar međ ađra frambjóđendur til stjórnlagaţings, en ţar braut á hinum lýđrćđislega rétti ţeirra hinna sömu í raun.

Halda málinu frá umrćđu á Alţingi og enda međ ađ setja mál ţetta án međferđar á Alţingi í atkvćđagreiđslu algjörlega vanbúiđ til ţess hins sama.

Sömu stjórnvöld töluđu niđur ţjóđaratkvćđagreiđslu ţar sem forsetinn vísađi máli til ţjóđarinnar um Icesave og ţví ekki nokkurt einasta samrćmi ađ finna í ađferđum ráđamanna viđ stjórnvöl landsins.

Ţađ er langur vegur frá ţví ađ núverandi stjórnarskrá sé orsök ţess hruns sem hér hefur átt sér stađ hér á landi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lýđveldiđ kvatt?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek undir međ ţessum skrifum ţínum, Guđrún María! -- Hér má ennfremur minna á, ađ í skođanakönnun í janúarbyrjun 2011 töldu 45,1% mikilvćgasta verkefni ríkisstjórnarinnar ađ stuđla ađ vexti atvinnulífsins til ađ fjölga hér störfum, 33% töldu mikilvćgast ađ hjálpa heimilunum ađ glíma viđ skuldirnar, en ađeins 7,6% töldu mikilvćgast ađ halda áfram međ Esb-umsóknina, og svo fáir sem 1,9% töldu mikilvćgast ađ breyta stjórnarskrá Íslands! 

Jón Valur Jensson, 31.8.2012 kl. 02:39

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón Valur.

Takk fyrir ţetta.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.8.2012 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband