Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
Löngu tímabćrt ađ hefta ágang sjávar viđ Vík.
Mánudagur, 23. apríl 2012
Ţađ er ánćgjulegt ađ vita ađ tekist hafi međ grjótgarđi ađ safna upp sandi, en löngu var tímabćrt ađ huga ađ ţví verja byggđina sem liggur mjög nćrri sjávarmáli.
kv.Guđrún María.
Sandfangarinn náđ árangri í Vík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Leiđ Framsóknarflokksins hvađ varđar almenna niđurfćrslu, var eina viti borna leiđin.
Föstudagur, 20. apríl 2012
Ćtli menn ađ viđhafa réttlćti ţá eru almennar ađgerđir forsenda ţess ađ eitt gangi yfir alla en sú leiđ sem Framsóknarflokkurinn lagđi til fyrir síđustu kosningar var ekki farin af hálfu stjórnvalda í landinu.
Ţađ voru mistök ţví hvers konar sértćkar ađgerđir var hćgt ađ viđhafa í framhaldi af almennum ađgerđum í ţágu skuldara í landinu eftir efnahagshrun.
kv.Guđrún María.
Skuldir heimila aukast stöđugt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvenćr sendir utanríkisráđuneytiđ frá sér fréttatilkynningu um mótmćli viđ Esb ?
Föstudagur, 20. apríl 2012
Athugasemdir sem embćttismenn koma á framfćri á fundum eru ekki formleg mótmćli stjórnvalda á Íslandi.
Hvenćr ćtla menn ađ setja frá sér upplýsingar um ţađ ađ mótmćli hafi átt sér stađ og sýna ţau hin sömu mótmćli frá orđi til orđs.
Ég bíđ....
kv.Guđrún María.
Framkoma ESB óeđlileg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mega Íslendingar ekki vita hvernig íslensk stjórnvöld mótmćltu afskiptum Evrópusambandsins ?
Fimmtudagur, 19. apríl 2012
Ţessi mođsuđa um ţetta mál er ađ mínu mati óviđunandi og hvar eru fjölmiđlar til ţess ađ spyrja spurninga, hvar, hvernig og hvenćr var mótmćlt ?
Hvernig hljóđa ţau hin sömu mótmćli ?
kv.Guđrún María.
Hafa mótmćlt afskiptum ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
" Úr suđrinu fljúga sólskinsdagar, sumariđ heilsar um lönd og ver....
Fimmtudagur, 19. apríl 2012
" Lifna ţá aftur landsins hagar og lífiđ í brjósti mér... "
svo söng Ási heitinn í Bć, og ţađ er orđ ađ sönnu, ţví sannarlega lifna landsins hagar um leiđ og sólskinsdagarnir fljúga úr suđrinu, sólskinsdagar eins og viđ fengum nú í dag hér sunnanlands.
Óska landsmönnum öllum gleđilegs sumars.
kv.Guđrún María.
Ađeins sjö milljónir......
Fimmtudagur, 19. apríl 2012
Er ţađ meirihluti stjórnskipunarnefndar Alţingis sem ber ábyrgđ á ţessum kostnađi ?
Var ţađ nauđsynlegt ađ kalla saman ţessa fulltrúa ţessa fjóra daga til ţess ađ fá eitt a 4 blađ međ svörum ?
Spyr sú sem ekki veit.
kv.Guđrún María.
7 milljónir í endurfundi stjórnlagaráđs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvar og hvernig mótmćltu íslensk stjórnvöld viđ ESB ?
Miđvikudagur, 18. apríl 2012
Ţađ er vćgast sagt afar einkennilegt ađ ekki sé ađ finna fréttatilkynningu á heimasíđu utanríkisráđuneytisins varđandi ţađ atriđi ađ stjórnvöld hafi mótmćlt međađgöngu framkvćmdastjórnar Esb ađ máli fyrir Efta dómsstólnum.
Í frásögn ruv af málinu er ekki vitnađ beint í neina tilkynningu eđa yfirlýsingu, sem er stórfurđulegt ţegar um milliríkjamál er ađ rćđa í raun.
Hvar og hvernig mótmćltu íslensk stjórnvöld ?
kv.Guđrún María.
Sérkennilegur fundur um samskipti viđ ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Skattahćkkanir og tilheyrandi tekjuskerđingar skapa ekki atvinnu í landinu.
Ţriđjudagur, 17. apríl 2012
Skortur á ákvarđanatöku um framkvćmdir til framtíđar er er hćlbítur vinstri stjórnarinnar í landinu og stundum finnst manni ađ ákvarđanafćlnin tengist ekki ađeins Evrópuáhuga Samfylkingarinnar heldur sé einnig um ađ rćđa tilraun VG, til ţess ađ standa gegn vatnsaflsvirkjanaframkvćmdum í landinu, svo mest sem verđa má á kjörtímabilinu.
Leiđ ríkisstjórnarinnar ţess efnis ađ reyna ađ skattleggja almenning í landinu út úr kreppu var og er fyrirfram vonlaus leiđ, og algalin, ţađ gat hver heilvita mađur séđ og ađeins spurning um tíma, hvenćr slík ađferđ virkar sem algjör handbremsa á samfélagiđ sem stöđnun.
kv.Guđrún María
Klćkjapólitík hamlar uppbyggingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fjármunir lifeyrissjóđanna eru áunnin réttindi launţega, ekki fé hins opinbera.
Ţriđjudagur, 17. apríl 2012
Tek undir ţađ sem hér kemur fram ţess efnis ađ fjármunir lífeyrissjóđanna sem eru áunnin eign hvers sjóđfélaga, séu ekki notađir og nýttir sem fjárlög ríkisins hvađ varđar framkvćmdastarfssemi hins opinbera hér á landi, hvers eđlis sem er.
Hver ber pólítíska ábyrgđ á starfssemi Framtakssjóđs ?
Ég spyr aftur ţeirrar spurningar.
kv.Guđrún María.
Láti fjármuni lífeyrissjóđanna í friđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Framsókn til nýrra tima.
Sunnudagur, 15. apríl 2012
Ţađ er gömul og ný saga ađ kenna ţeim sem áđur voru viđ stjórnvölinn, um allt sem miđur fer, og sem aldrei fyrr er ţađ nú megininntakiđ í hrćđslupólítik vinstri manna hér á landi sem á ađ heita málefnaleg pólítik.
Í raun er ţar um ađ rćđa einfalda sandkassapólítík sem ćtíđ fellur í sama fariđ alveg sama hver er viđ stjórnvölinn.
Nýjir flokkar gagnrýna alla ţá sem fyrir eru og telja ónýta en raunin er sú ađ reynsla flokka sem lengi hafa starfađ er meiri en ţeirra sem eru nýkomnir á pólítiska sviđiđ, einkum og sér í lagi hvađ varđar einmitt ţađ atriđi ađ viđhafa lýđrćđislega ákvarđanatöku um samfélagsleg álitaefni.
Vilji menn eiga ađkomu ađ sínu samfélagi og skođanamótun um ţau hin sömu atriđi ţá er leiđin greiđ međ ţví ađ taka ţátt í stjórnmálastarfi, en ég er félagi í Framsóknarflokknum og afskaplega ánćgđ međ ţađ hiđ sama, ţví ţar er dugmikiđ og öflugt fólk innan ţings og utan.
kv.Guđrún María.
Sjálfstćđisflokkurinn fengi 43% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |