Hvar og hvernig mótmæltu íslensk stjórnvöld við ESB ?

Það er vægast sagt afar einkennilegt að ekki sé að finna fréttatilkynningu á heimasíðu utanríkisráðuneytisins varðandi það atriði að stjórnvöld hafi mótmælt meðaðgöngu framkvæmdastjórnar Esb að máli fyrir Efta dómsstólnum.

Í frásögn ruv af málinu er ekki vitnað beint í neina tilkynningu eða yfirlýsingu, sem er stórfurðulegt þegar um milliríkjamál er að ræða í raun.

Hvar og hvernig mótmæltu íslensk stjórnvöld ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Sérkennilegur fundur um samskipti við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Það er nú undarleg þessi yfirlýsing um trúnað á fundi formanna flokkanna með utanríkisráðherra. Hvað skyldu þeir vera að fela fyrir þjóðinni núna ? það skyldi þó aldrei vera að framkvæmdastjórn ESB sé að fylgja eftir hótunum við íslenska ríkið? Það verður forvitnilegt að fylgjast með þingheimi næstu daga :)

Kolbrún Stefánsdóttir, 18.4.2012 kl. 01:12

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Við eigum að fá að sjá yfirlýsingu stjórnvalda við Evrópusambandið, Kolla, ekki einhverjar munnlegar heimildir um að slíkt hafi verið sent, heldur frá orði til orðs, sem og hvar og hvenær slíkt hafi verið borið fram.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.4.2012 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband