Sannleikurinn er sagna bestur.

Hjörleifur Guttormsson talar tæpitungulaust um stöðu VG, sem er sýnileg þeim sem vilja sjá, þar sem stefnumiðum flokksins varðandi andstöðu við aðild að Evrópusambandinu var stungið undir stól til þáttöku í ríkisstjórn með Samfylkingu.

Hafi einhver einn flokkur einhvern timann áður flúið eigin stefnu að loknum kosningum með eins afgerandi hætti og Vinstri hreyfingin Grænt framboð gerði, þá veit ég ekki hvaða dæma skyldi leita í því efni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir VG „ósjálfbært rekald“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þú Finnur þína framzókn í hjarta í hitamæli mínum.

Steingrímur Helgason, 20.11.2012 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband