Vonandi er búið að fjarlægja sektarákvæðin um undirmálsfisk.

Vonandi er þess að vænta að allur afli komi að landi í framtíðinni, en því miður var að finna hvata í lögum til brottkasts, þar sem sektir lágu við því að koma með undirmálsfisk að landi, samkvæmt sentimetratölu.

Það hlýtur að vera búið að breyta þeim ákvæðum fiskveiðistjórnunarlaganna þannig að þessi reglugerð stangist ekki á við það hið sama.

Auðvitað eigum við að nýta allt sem nýta má sem upp úr hafi kemur, annað er sóun.

kv.Guðrún María.


mbl.is Breytt reglugerð um nýtingu afla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband