Mátti almenningur í landinu ekki sjá frumvarpsdrögin fyrst ?

Ţađ er hrópađ hátt ađ Jóni Bjarnasyni nú um stundir en sá hinn sami segir ađ tillögugerđ sú sem hann hafi látiđ vinna sé í samrćmi viđ gagnsći og opin vinnubrögđ stjórnvalda en minnisblađ hafi veriđ lagt fram í ríkisstjórn ţess efnis.

......

" Sú ákvörđun ađ kynna ţćr almenningi var kynnt í minnisblađi sem lagt var fyrir ríkisstjórn og er í anda opinnar stjórnsýslu og ţess gagnsćis sem mćlt er fyrir um í yfirlýstri stefnu ríkisstjórnarinnar. " ....
segir Jón Bjarnason.

ţá vitum viđ ţađ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hlýtur ađ segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ţađ ríkir ekki lýđrćđi á landi okkar!

Sigurđur Haraldsson, 28.11.2011 kl. 00:45

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Galopiđ gagnsći er einungis til notkunnar í rćđum viđ hentug tćkifćri Sigurđur.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.11.2011 kl. 01:40

3 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Jón og Golíat

Jón Bjarnason er ađ berjast viđ sjálft ESB sem vill međ öllum tiltćkum ráđum koma honum út úr landbúnađar og sjávarútvegsráđuneytinu, Ţjónar ESB hér á Íslandi Samfylkingin vaka eins og hrćgammur yfir öllum athöfnum Jóns Bjarnasonar, međ ţeim eina tilgangi ađ koma honum frá störfum. Ţeir vita sem er ađ Jón Bjarnason leyfir enga ESB ađlögun í sínu ráđuneyti. Jón Bjarnason er ekki landráđamađur, hann og Ögmundur Jónasson gegna sínum embćttum međ ţađ ađ leiđarljósi ađ fara eftir landslögum.

Sjálfur forsćtisráđherra Jóhanna Sigurđardóttir talađi málum ESB í Kastljósviđtali ţann 29 október sl. ţar var hún spurđ um skuldakreppu ESB og ţađ stóđ ekki á viđbrögđum hennar ţegar hún steytti hnefanum og talađi um ađ "Viđ" munum koma okkur útúr ţessu, Hún virkilega sagđi VIĐ (í ESB) ţarf frekari vitnana viđ? ( undarlegt má teljast ađ ekki sé hćgt ađ nálgast ţetta frćga Kastljósviđtal á vef RÚV)

Guđrún Sćmundsdóttir, 28.11.2011 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband