Hugsanlega tekur ríkisstjórnin ákvörðun um að leggja tillögu fyrir Alþingi, eða hvað ?

Ég skil nú ekki alveg hvers vegna ráðherra er að funda með þeim fulltrúum sem nú sitja umboðslausir eftir ógildingu kosninga, án þess að hafa í farteskinu ákvörðun stjórnvalda um hvert verði framhaldið.

Ýmsar tilraunir þessarar ríkisstjórnar til þess að dreifa ábyrgð erfiðra mála á hendur Alþingi öllu, hafa verið fyrir hendi áður á kjörtímabilinu og mér sýnist þetta mál engin undantekning.

Það er stjórnvalda að taka ákvarðanir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Alþingis að ákveða næstu skref
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband