Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
Og verđur nú rokiđ til og hrókerađ.... ???
Mánudagur, 5. apríl 2010
Prósentutölur í könnunum hafa löngum haft áhrif á stjórnmálamenn, og í ţessari könnun kemur ţađ fram ađ utanţingsráđherrarnir eru vinsćlastir.
Ef til vill taka menn til viđ ađ skipta um stóla til ţess ađ reyna ađ auka trúverđugleika ellegar setja nýja menn inn.
kv.Guđrún María.
![]() |
Flestir ánćgđir međ störf Rögnu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viturlegt ađ hafa fyrirhyggju međferđis.
Mánudagur, 5. apríl 2010
Ekki er ráđ nema í tíma sér tekiđ, og ţađ er viturlegt af Ferđafélaginu ađ taka mark á veđurspám á ţessu svćđi á ţessum árstíma.
kv.Guđrún María.
![]() |
Aflýsa ferđum á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Góđ og holl orđ biskups.
Mánudagur, 5. apríl 2010
Sannarlega er ţađ áleitin spurning hvort hins óendanlega frelsis hafi fundist mörk, og vorum hamagangi í dansinum kring um Gullkálfinn.
Ţađ ţarf sterk bein til ţess ađ ţola góđa tíma og ţađ atriđi ađ gildismatiđ gangi ekki af leiđ á slíkum tímum er eitthvađ sem hver ţarf ađ spyrja sig um sem slíkt upplifir.
Hinn mannlegi ţáttur, hann má ekki falla í valinn, og kćrleikur og virđing skyldi kristallast í ţví vekja von og bjartsýni um góđa tíma fyrir Ísland, góđa tíma á raunsćjum forsendum.
kv.Guđrún María.
![]() |
Menning hrćđslu og tortryggni sćkir á |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Markađshyggjuţokumóđan, liggur hún enn yfir landinu ?
Laugardagur, 3. apríl 2010
Margur verđur af aurum api, segir máltćkiđ, og ef til vill stöndum viđ frammi fyrir ţví sú kynslóđ sem nú ríkir í landinu ađ hafa horft steinţegjandi á alls konar ţróun mála í ţá veru.
Alls konar hugmyndafrćđi hefur tröllriđiđ húsum undir formerkjum hinnar heilögu markađsvćđingar allrahanda, innan ţings og utan ţótt sú hin sama markađsvćđing hafi ekki skilađ ţjóđarbúinu ţví sem til var ćtlast í upphafi.
Í upphafi skyldir endir skođa, segir annađ máltćki og ţađ atriđi ađ markađsvćđa ţrjú hundruđ ţúsund manna samfélag, sem alla jafna telst ekki markađur er eitthvađ sem upphaflega hefđi átt ađ vera til sem forsenda alls.
Of mikiđ frelsi í ţessu efni gaf fćri á einokun sem enginn ţóttist koma auga á ellegar meintar eftirlitsstofnanir hins opinbera virtust geta komiđ í veg fyrir, sennilega vegna lođinnar lagasetningar um ţau hin sömu mörk.
Nú höfum viđ fengiđ vinstri stjórn í landinu sem margir hyggja ađ kynni ađ hafa breytt um stefnu, en er ţađ svo ?
Hver er stefnubreytingin viđ afskriftir ţeirra sem mest skulda og hver verđur samkeppnisađstađa ţeirra sem ekki spenntu bogann of hátt ?
Jú almenningur skal borga brúsann í formi skattahćkkanna , af óráđsíutilstandinu öllu, međan ráđamenn hafa ekki hugsađ sér ađ lćkka eigin laun sem skyldi , né heldur draga úr umsvifum hins opinbera. Hiđ opinbera á ađ auka atvinnu í bođi skattgreiđenda á vinnumarkađi eins fáránlegt og ţađ er.
Ábyrgđ stjórnvaldsathafna er eins og fyrri daginn hér og ţar og út um víđan völl, eftir ţví á hvern stendur veđriđ og hvort er viđ stjórnvölinn.
Engu munađi ađ núverandi stjórnvöld vćru búin ađ telja almenningi trú um ađ samţykkja ţyrfti ómögulegar skuldbindingar til handa komandi kynslóđum, ţar sem setja átti skuldbindingar misviturra ráđstafana eins og ekkert vćri yfir á almenning í landinu, í bođi vinstri stjórnar.
Forseti hlustađi á fólkiđ og ţađ er vel sem komiđ hefur viti fyrir stjórnvöld ađ vissu leyti og sett máliđ í annan farveg.
kv.Guđrún María.
Á ađ leyfa gönguferđir ađ gosstöđvum á ţessu svćđi ?
Laugardagur, 3. apríl 2010
Ţađ hlýtur ađ fara ađ verđa áleitin spurning hvort yfir höfuđ ađ gefa leyfi til ţess ađ fólk sé á gönguferđum ađ gosstöđvum međ ţessa stađsetningu.
Auđvitađ geta óhöpp alltaf orđiđ hvarvetna, en ţrjú ţyrluútköll vegna óhappa í gönguferđum á gosstöđvar á einum degi, er full mikiđ ađ mér finnst.
Eldgos ţetta er í óbyggđum og sannarlega nćgilegur fréttaflutningur sem viđ fáum af ţróun mála ásamt ţví ađ geta skođađ gosiđ í beinni á vefmyndavélum.
En ţađ nćgir ekki öllum, ţví fer sem fer.
kv.Guđrún María.
![]() |
Slasađ fólk sótt í Ţórsmörk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
" Upp upp mín sál og allt mitt geđ....
Laugardagur, 3. apríl 2010
upp mitt hjarta og rómur međ.
Hugur og tunga, hjálpi til,
herrans pínu ég minnast vil. "
Ţetta erindi er ţađ sem setiđ hefur fast í huga mér, gegnum tíđina, úr sálmum sr.Hallgríms Péturssonar en kveđskapur hans hefur öđlast dýpri merkingu eftir ţví sem árin líđa.
Píslarganga frelsarans, er eitthvađ sem okkur kristnum mönnum er óhjákvćmilega hugleikin um ţessar mundir og vissulega geta margir heimfćrt sínar ađstćđur hvers eđlis sem eru sem ákveđna píslargöngu í nútíma lífi, ekki hvađ síst ţegar skóinn kreppir í voru samfélagi og lífsbaráttan harđnar.
Vonin sem fólgin er í upprisu frelsarans er ljós í líf mannsins, og bćnin er lykillinn ađ ţeirri hinni sömu von.
Bćn um hiđ góđa og leiđsögn í vegferđ gegnum torfćrur á vegum okkar mannanna.
kv.Guđrún María.
![]() |
Passíusálmar lesnir í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Myndi EKKI ganga frá Skógum ađ gosinu.
Föstudagur, 2. apríl 2010
Ekki myndi ég láta mér detta ţađ í hug ađ ganga frá Skógum ađ gosstöđvum, einfallega vegna ţess ađ ég er ekki göngugarpur sem gengiđ gćti á Esjuna og ţađan upp í Mosfellsdal.
Einn ágćtur mađur benti mér á ţađ ađ ţetta vćri nákvćmlega vegalengdin og hćđarmismunurinn, og ekki á allra fćri ađ leggja í slíkt.
Ţví til viđbótar eru veđurskipti ţarna uppi međ ţví móti ađ meira segja ađ sumri ţarf ađ vera virkilega međ áreiđanlegar veđurspár framundan svo vitiđ sé reitt međferđis.
kv.Guđrún María.
![]() |
Smala fólki af gossvćđinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Er ţetta aprílgabb ?
Fimmtudagur, 1. apríl 2010
Ég get svo svariđ ađ ţađ er örstutt síđan ađ ég sá hćkkun á ţorski og ýsu, er veriđ ađ hćkka aftur ?
kv. Guđrún María.
![]() |
Verđ hćkkar á ţorsk og ýsu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Og fleiri ţingmál " Vinnumarkađsstofnun "........
Fimmtudagur, 1. apríl 2010
Hér er smá sýnishorn af enn einu ţingmáli af ţessu áttatíu og eitthvađ.....
" Ţskj. 945 555. mál.
um Vinnumarkađsstofnun.
(Lagt fyrir Alţingi á 138. löggjafarţingi 20092010.)
Vinnumarkađsstofnun.
1. gr.
Stjórnsýsla.
Vinnumarkađsstofnun er sérstök stofnun sem heyrir undir yfirstjórn félags- og tryggingamálaráđherra.
Félags- og tryggingamálaráđherra skipar forstjóra Vinnumarkađsstofnunar til fimm ára í senn. Forstjóri skal hafa lokiđ námi á háskólastigi. Forstjóri rćđur ađra starfsmenn stofnunarinnar og annast daglegan rekstur hennar. Jafnframt ber forstjóri lagalega og rekstrarlega ábyrgđ á stofnuninni gagnvart ráđherra.
Vinnumarkađsstofnun skal reka ţjónustustöđvar um landiđ og eru ţćr hluti stofnunarinnar. Félags- og tryggingamálaráđherra ákveđur hvar á landinu ţjónustustöđvar stofnunarinnar skulu vera ađ fenginni umsögn forstjóra og stjórnar stofnunarinnar. Jafnframt er ráđherra heimilt, ađ fenginni umsögn forstjóra og stjórnar stofnunarinnar, ađ ákveđa hvort ţjónustustöđvar stofnunarinnar verđi sameinađar ţjónustustöđvum annarra opinberra stofnana.
Kostnađur af rekstri stofnunarinnar greiđist úr ríkissjóđi samkvćmt fjárlögum hverju sinni og af öđrum tekjum hennar.
Verkefni Vinnumarkađsstofnunar.
Verkefni sem Vinnumarkađsstofnun er ćtlađ ađ sinna eru međal annars ađ:
a. annast stjórnsýslu á sviđi vinnumarkađsmála og vinnuverndarmála,
b. fjalla um og gera tillögur til ráđherra ađ stefnumótun á sviđi vinnumarkađsmála og vinnuverndarmála,
c. vera ráđherra og öđrum stjórnvöldum til ráđgjafar um vinnumarkađsmál og vinnuverndarmál, ţar á međal gera reglulega grein fyrir atvinnuástandi og árangri vinnumarkađsađgerđa,
d. hafa samráđ viđ samtök ađila vinnumarkađarins og ađra hagsmunaađila eftir ţví sem viđ á,
e. veita fyrirtćkjum og starfsmönnum ţeirra margţćtta ţjónustu, ađstođ og ađhald,
f. veita atvinnuleitendum ţjónustu í formi ráđgjafar, virkra vinnumarkađsúrrćđa og vinnumiđlunar, ţ.m.t. starfshćfnismats, starfsendurhćfingar og sérhćfđra atvinnutilbođa eftir ţví sem viđ á hverju sinni,
g. samrćma starfshćfnismat, ţar á međal ađ ţróa og ákvarđa hvađa mćlitćki og ađferđir skuli nýtt til mats á starfshćfni í samstarfi viđ ađra ađila sem starfa á ţessu sviđi,
h. annast af opinberri hálfu skipulag starfsendurhćfingar og samhćfingu fjármögnunar,
i. stuđla ađ forvörnum og heilsuvernd á vinnustöđum,
j. annast eftirlit međ ađbúnađi, hollustuháttum og öryggi á vinnustöđum sem og annađ eftirlit á vinnumarkađi sem henni er faliđ međ lögum,
k. safna gögnum um ástand á vinnumarkađi og um vinnuvernd og gefa reglulega út upplýsingar ţar um, ţar á međal halda skrá yfir hvers konar sjúkdóma, andlega sem og líkamlega, sem ćtla má ađ stafi af starfsumhverfi, tíđni ţeirra og útbreiđslu,
l. veita frćđslu og upplýsingar varđandi ađbúnađ, hollustuhćtti og öryggi á vinnustöđum, svo sem um nýja tćkni og ţekkingu sem stuđlađ getur ađ umbótum á ađbúnađi, hollustuháttum og öryggi á vinnustöđum,
m. vinna ađ rannsóknum á sviđi vinnumarkađsmála og vinnuverndarmála,
n. meta samspil áhćttu, samfélagslegs kostnađar og hvata fyrirtćkja til virkrar vinnuverndar og ađgengilegs vinnumarkađar,
o. stuđla ađ ţróun og notkun stađla, innra eftirlits og vottunar á sviđi vinnuverndar og ađgengilegs vinnumarkađar,
p. annast verkefni sem stofnuninni er faliđ međ öđrum lögum,
q. vinna önnur verkefni á sviđi vinnumarkađsmála og vinnuverndarmála eftir nánari ákvörđun ráđherra.
Félags- og tryggingamálaráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um verkefni Vinnumarkađsstofnunar í reglugerđ. ".........................
Já já já enn ein stofnun.... eđa hvađ ?
kv.Guđrún María.
Hér kennir margra grasa í ţingmálum.
Fimmtudagur, 1. apríl 2010
Međal annars ţetta."
Ţskj. 976 585. mál.
um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002,
međ síđari breytingum (Schengen, framfćrsla o.fl.).
(Lagt fyrir Alţingi á 138. löggjafarţingi 20092010.)
Viđ 4. gr. laganna bćtist ný málsgrein, svohljóđandi:
Dómsmálaráđherra er heimilt ađ setja međ reglugerđ nánari reglur um ţátttöku Íslands í sjóđum, stofnunum og verklegu samstarfi í tengslum viđ samvinnu á ytri landamćrum á grundvelli skuldbindinga samkvćmt samningi sem undirritađur var í Brussel 18. maí 1999 um ţátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu.
Í stađ 4. og 5. málsl. 2. mgr. 11. gr. laganna kemur nýr málsliđur, svohljóđandi: Greiđslur í formi félagslegrar ađstođar ríkis eđa sveitarfélags teljast ekki til tryggrar framfćrslu samkvćmt ţessu ákvćđi.
C-liđur 1. mgr. 15. gr. laganna orđast svo: Útlendingur sýnir fram á ađ framfćrsla hans hafi veriđ trygg á dvalartíma hans og ađ hann hafi getađ og geti framfleytt sér hérlendis međ löglegum hćtti. Útlendingastofnun er m.a. heimilt ađ afla skattframtala og gagna frá skattyfirvöldum ţví til stađfestingar. Greiđslur í formi félagslegrar ađstođar ríkis eđa sveitarfélags teljast ekki til tryggrar framfćrslu samkvćmt ţessu ákvćđi. Heimilt er ađ víkja frá ţessu skilyrđi ef framfćrsla hefur veriđ ótrygg um skamma hríđ og ríkar sanngirnisástćđur mćla međ ţví.
3. málsl. 1. mgr. 31. gr. laganna orđast svo: Sama gildir um ákvörđun um afturköllun skv. 16. gr. og um ákvörđun um brottvísun útlendings sem hefur dvalarleyfi eđa búsetuleyfi, EES- útlendings sem hefur skráđ sig hér á landi skv. VI. kafla eđa norrćns ríkisborgara sem hefur dvaliđ hér á landi lengur en ţrjá mánuđi.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.
Frumvarp ţetta er samiđ í dómsmála- og mannréttindaráđuneytinu. Í ţví eru lagđar til nokkrar breytingar á lögum um útlendinga, nr. 96/2002.
Markmiđiđ međ breytingunum er tvíţćtt. Í fyrsta lagi ađ heimila ráđherra ađ setja nánari reglur um ţátttöku Íslands í samstarfi á ytri landamćrum Shengen-ríkjanna. Í öđru lagi ađ endurskođa breytingar sem gerđar voru á lögum um útlendinga á árinu 2008, annars vegar ađ ţví er varđar skilyrđi til framfćrslu og hins vegar ađ ţví er varđar frestun réttaráhrifa ákvörđunar um brottvísun EES-útlendings sem hefur skráđ sig hér á landi skv. VI. kafla laganna.
Međ ákvćđinu er dómsmálaráđherra heimilađ ađ setja reglur um ţátttöku í sjóđum, stofnunum og verklegu samstarfi í tengslum viđ samvinnu á landamćrum á grundvelli Schengen- samstarfsins. Međ Schengen-samningnum var eftirlit međ ferđum manna yfir innri landamćri samningsríkjanna fellt niđur en eftirlitiđ á ytri landamćrum ríkjanna styrkt. Ţátttaka í sameiginlegum verkefnum á ţessu sviđi er Íslandi mikilvćg og ţykir ţess vegna rétt ađ heimila ráđherra ađ setja nánari reglur um ţađ hvernig samstarfinu skuli háttađ í framkvćmd, ţ.e. ţegar ţađ kallar ekki á ađ gerđar séu breytingar á lögum.
Um er ađ rćđa lagfćringu til samrćmis viđ skilyrđi sem sett eru til veitingar á íslenskum ríkisborgararétti. Breytingin sem gerđ var á lögum um útlendinga međ lögum nr. 86/2008, sem tóku gildi 1. ágúst 2008, hefur í för međ sér víđtćk áhrif til takmörkunar á réttindum útlendinga sem löglega dvelja hér á landi og hafa áunniđ sér rétt til bóta almannatrygginga eđa atvinnuleysisbóta. Lagt er til ađ lögunum verđi breytt aftur til fyrra horfs, ţannig ađ einungis félagsleg fjárhagsađstođ ríkis eđa sveitarfélaga séu framfćrslugreiđslur sem ekki teljist til tryggrar framfćrslu viđ mat á ţví hvort skilyrđi eru til ađ veita dvalarleyfi eđa búsetuleyfi hér á landi.
Međ ákvćđinu er bćtt inn í 3. málsl. 1. mgr. 31. gr. laganna ađ ákvörđun um brottvísun EES-útlendings sem hefur skráđ sig hér á landi skv. VI. kafla laganna megi ekki framkvćma fyrr en ákvörđunin er endanleg. Ţar sem EES-útlendingar fá ekki lengur útgefiđ dvalarleyfi sér til handa viđ löglega dvöl í landinu ţykir rétt ađ taka af allan vafa í ţessum efnum.
Greinin ţarfnast ekki skýringa.
Fylgiskjal.
Fjármálaráđuneyti,
fjárlagaskrifstofa:
nr. 96/2002, međ síđari breytingum.
Međ frumvarpi ţessu er í fyrsta lagi lagt til ađ ráđherra verđi heimilađ ađ setja međ reglugerđ nánari reglur um ţátttöku Íslands í sjóđum, stofnunum og verklegu samstarfi í tengslum viđ samvinnu á ytri landamćrum Schengen-ríkjanna. Í öđru lagi er lagt til ađ einungis fjárhagsađstođ ríkis eđa sveitarfélaga sé framfćrslugreiđslur sem ekki teljist til tryggrar framfćrslu viđ mat á ţví hvort skilyrđi eru til ađ veita dvalarleyfi eđa búsetuleyfi hér á landi. Loks er lagt til ađ ákvörđun um brottvísun EES-borgara sem skráđ hefur búsetu sína hér á landi í ţjóđskrá og dvalist hefur í landinu í ţrjá mánuđi eđa lengur verđi ekki framkvćmanleg fyrr en ákvörđun er endanleg.
Međ ţátttöku í samstarfi á ytri landamćrum Schengen-ríkja er Ísland nú ţegar ađili ađ sjóđum og stofnunum samkvćmt samningi en vćntanlegri reglugerđ er ćtlađ ađ festa betur í sessi ţađ fyrirkomulag. Ekki er ţví gert ráđ fyrir auknum kostnađi ríkisins vegna ţess. Áćtlađ er ađ verklegt samstarf í tengslum viđ samvinnu á ytri markađi verđi aukiđ en ţađ gengur út á ađ efld verđi svokölluđ neyđarteymi sem geta veriđ til stađar ef upp kemur vandrćđaástand í öđrum Schengen-ríkjum auk námskeiđa um málefni samstarfsins. Međ frumvarpi ţessu er veriđ ađ veita ráđherra heimild til setningar reglugerđar um slíkt samstarf og hefur ţađ ţví ekki veriđ útfćrt nákvćmlega né kostnađarmetiđ á ţessu stigi.
Verđi frumvarpiđ óbreytt ađ lögum verđur ţannig ekki séđ ađ ţađ muni hafa í för međ sér aukin útgjöld fyrir ríkissjóđ. "
Ţessi setning kemur verulega á óvart satt best ađ segja.
" Greiđslur í formi félagslegrar ađstođar ríkis eđa sveitarfélags teljast ekki til tryggrar framfćrslu samkvćmt ţessu ákvćđi. "
kv.Guđrún María.
![]() |
Á níunda tug ţingskjala |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)