Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Vanvirđing viđ ţjóđina og gildandi stjórnarskrá í landinu.

Ţađ atriđi ađ heimta ađ bráđabirgđastarfsstjórn komi ađ stjórnarskrárbreytingum er fásinna hreint og beint og ađ mínu viti vanvirđing viđ lýđrćđiđ.

Ţetta eru Evrópusamtökin eigi ađ síđur ađ leggja til, í ţessari áskorun, ţ.e. ađ bráđabirgđastarfsstjórn rjúki í breytingar á stjórnarskránni sem hljóma saman viđ stefnu Samfylkingarinnar í ţessu efni.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Evrópusamtökin vilja stjórnarskrárbreytingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einungis flokkshagsmunir Samfylkingar ađ sjá má, verđur mótmćlt áfram ?

Ţessi tíu liđa ađgerđaáćtlun segir ekki mikiđ annađ en ţađ ađ Samfylking ćtli ađ reyna ađ slá um sig međ fagurgala í ţágu eiginflokkshagsmuna til ađ halda stólum eftir kosningar ađ sjá má.

Mér er ekki mögulegt ađ sjá nokkuđ afgerandi í ţessu er hefur međ atvinnulífiđ í landinu ađ gera, annađ en lođnar viljayfirlýsingar.

ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Samfylkingin setti tíu skilyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvótabraskkerfi mjólkuriđnađar og sjávarútvegs skyldi heyra sögunni til hér á landi.

Kaup og sala á framleiđslurétti ţýđir umsýslubrask og kostnađ sem hvorki skilar sér til framleiđanda eđa neytanda ţegar upp er stađiđ, einkum og sér í lagi ţegar litiđ er til ţess ađ viđ búum jú í ţrjú hundruđ ţúsund manna samfélagi Íslendingar.

Ţrjú hundruđ ţúsund manna samfélag telst nefnilega ekki markađur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Enn lćkkar verđ mjólkurkvóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnun fiskveiđa hér á landi á sér engin fordćmi í víđri veröld.

Línu og handfćrabátur á ólöglegum fiskveiđum á skyndilokunarsvćđi, .........

Vita menn ađ lína og handfćri munu aldrei ógna fiskistofnum sjávar ?

Stjórnun fiskveiđa og umbreyting á ţví hinu sama kerfi sem ríkt hefur hér er stćrsta máliđ til framtíđar fyrir íslenzka ţjóđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stađinn ađ ólöglegum veiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Starfhćfa stjórn fram ađ kosningum eins og skot.

Allir kjörnir flokkar á Alţingi Íslendinga hafa ţađ hlutverk á herđum ađ koma ađ ţví máli ađ mynda starfhćfa ríkisstjórn fram ađ kosningum, ţar er enginn undanskilinn.

Fyrst og fremst er hér um ađ rćđa tímabundna starfsstjórn sem tekiđ getur á brýnustu úrlausnarmálum sem um er ađ rćđa og krefjast ađgerđa.

Númer eitt, tvö og ţrjú, ţarf slík stjórn ađ innihalda vilja til starfa, án tillitis til útkomu í nćstu kosningum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Minnihlutastjórn besti kosturinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfélagsleg sátt fram ađ kosningum ???

Verđ ađ játa ađ ég náđi ekki ađ hlýđa á forseta vorn í útvarpinu í dag nema á hlaupum. Tók ţó eftir ţvi ađ tíminn sem ţađ tók hann ađ segja frá hlutverki sínu var ótrúlega langur.

Viđ lestur ţessarar fréttar hér kemur margt upp í hugann, og satt best ađ segja skil ég ekki hvernig forseta vorum kemur til hugar ađ rćđa um samfélagslega sátt varđandi bráđabirgđastjórnarmyndunn fram ađ kosningum.

Ţađ gefur augaleiđ gjörsamlega ómögulegt mun verđa ađ skapa einhverja sátt fyrr en kosiđ hefur veriđ og nýtt ţing endurnýjađ umbođ sitt.

Af öllum tímum ţá er hér og nú sannarlega ekki rétti tíminn til ţess ađ útvíkka eđa umbreyta forsetaembćttinu sérstaklega viđ ţađ hlutverk ađ afhenda umbođ til stjórnarmyndunar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skapa ţarf samfélagslegan friđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Taflborđ stjórnmálanna hér á landi og ríkisstjórnin.

Auđvitađ er ţađ ćđi hjákátlegt ađ sjá viđskiptaráđherra segja af sér, skömmu eftir ađ forsćtisráđherra hafđi tilkynnt vilja sinn um kosningar í landinu í maí nćstkomandi.

Raunin er sú ađ virđist ađ helsta röksemd ţess ađ flokkar viđ stjórnvölinn hafi mikinn meirihluta á ţingi og ţannig tilstyrk, kunni ef til vill ađ hafa snúist í öndverđu sína vegna ţess hve ólíkir flokkarnir tveir eru.

Frá upphafi ríkisstjórnarsamstarfssins hafa ráđherrar Samfylkingar ć ofan í ć talađ gegn ráđherrum hins stjórnarflokksins Sjálfstćđisflokks, í hverju máli á fćtur öđru sem sá hinn sami hefur látiđ sér lynda eins og ekkert vćri.

Ţurfi ráđherrar ađ tala sitt í hvora átt endurtekiđ, ţýđir ţađ ekki stefnu ađ sama marki, alveg sama um hvađa mál er ađ rćđa.

Efnahagslegt hrun í einu landi hefđi átt undir eđlilegum kringumstćđum ađ kalla á algjöra samstöđu flokka viđ stjórnvölinn, um öll mál hverju nafni sem ţau nefnast en ţví miđur hefur ţví ekki veriđ til ađ dreifa, heldur hefur glundrođi og ákvarđanafćlni einkennt um of ýmis viđbrögđ viđ ađstćđum ţessum.

Stjórnvöld máttu gera sér grein fyrir ţví í október ađ kalla ţyrfti til ţjóđstjórnar strax, til ţess ađ dreifa valdinu svo mest sem verđa mćtti. Ţađ var ekki gert.

Sú stađa sem nú er uppi er afleiđing af ákvarđanafćlni leiđtoga í stjórnmálum sem hefur ţví miđur aukist hin siđari ár hér á landi.

kv.Guđrún María.

 

 


Vinstri Grćnir geta ekki leikiđ tveimur skjöldum lengi.

Tćkifćrisdans VG hefur veriđ all sýnilegur ţví miđur varđandi ađkomu ađ ţessum mótmćlum, ţar sem flokkurinn hefur reynt ađ slá sig til riddara sannleikans hins eina..... hafandi tekiđ ţátt í ţví ađ samţykkja til dćmis kvótakerfi sjávarútvegs kjörtímabil eftir kjörtímabil á Alţingi.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Segir ţingmenn VG hafa veist ađ lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meirihluti andvígur ESB, í Frjálslynda flokknum.

Fyrir mína parta er ţessi niđurstađa afskaplega ánćgjuleg og kemur heim og saman viđ ţá tilfinningu sem ég taldi mig hafa fyrir vilja flokksmanna í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Frjálslyndir hafna ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Konur munu koma Íslandi út úr ógöngunum.

Ţótt karlmenn hafi stađiđ sem fastast bak viđ eldavél stjórnmálanna er ekkert sem segir ađ ţví hinu sama megi ekki breyta í einu vetfangi.

Vilji er allt sem ţarf.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mun fleiri karlar en konur í áhrifastöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband